Falcao: Draumurinn lifir enn Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 28. janúar 2014 17:45 Falcao ræðir hér við forsetahjón Kólumbíu, Juan Manuel Santos og Maria Clemencia Rodriguez. Vísir/AFP Kólumbíumaðurinn Radamel Falcao gekkst um helgina undir uppskurð á hné eftir að hafa slitið krossband í leik með AS Monaco í Frakklandi. Yfirleitt tekur það minnst sex mánuði að jafna sig á slíkum meiðslum en þrátt fyrir það heldur Falcao enn í vonina um að spila fyrir hönd sinnar þjóðar á HM í Braslíu í sumar. „Ég er sannfærður um að þetta verði allt í lagi og ég fái tækifæri til að leggja mitt af mörkum á HM,“ sagði Falcao við fjölmiðla í Portúgal en þar var aðgerðin framkvæmd. „Mér var alveg sama hversu litlar líkur það voru taldar á því að ég gæti spilað á HM þegar mér var sagt að meiðslin væru alvarleg. Þetta er minn draumur og ég mun vinna að því á hverjum degi að láta hann rætast,“ bætti hann við. Hér fyrir neðan má sjá ummæli Falcao. HM 2014 í Brasilíu Tengdar fréttir HM í hættu hjá Radamel Falcao Kólumbíski landsliðsframherjinn Radamel Falcao meiddist í gær á hné í bikarsigri Mónakó á neðri deildarliðinu Monts d'Or Azergues. Það er ekki ljóst hversu alvarleg meiðslin eru en HM í Brasilíu gæti verið í hættu hjá þessum frábæra leikmanni. 23. janúar 2014 09:45 Falcao þarf í aðgerð og missir líklega af HM Franska félagið AS Monaco staðfesti í dag að sóknarmaðurinn Radamel Falcao, leikmaður kólumbíska landsliðsins, þurfi að fara í aðgerð vegna krossbandsmeiðsla í hné. 23. janúar 2014 16:45 Falcao ekki búinn að útiloka HM Radamel Falcao segist þrátt fyrir allt vera vongóður um að hann geti spilað með Kólumbíu á HM í Brasilíu í sumar. 23. janúar 2014 22:37 Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Enski boltinn Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Cherki aðalmaðurinn í sigri City Enski boltinn Chelsea - Aston Villa | Endar sigurhrinan á Brúnni? Enski boltinn Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Fleiri fréttir „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Mané tryggði Senegal stig Chelsea - Aston Villa | Endar sigurhrinan á Brúnni? Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Þjálfari Þóris sá rautt í tapi fyrir Fabregas Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Tap hjá Tómasi í grannaslagnum og toppbaráttan harðnar Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Enn tapa Albert og félagar Andri Lucas frá í mánuð Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Svakalegur derby-dagur fyrir Tómas Bent og félaga Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Sjá meira
Kólumbíumaðurinn Radamel Falcao gekkst um helgina undir uppskurð á hné eftir að hafa slitið krossband í leik með AS Monaco í Frakklandi. Yfirleitt tekur það minnst sex mánuði að jafna sig á slíkum meiðslum en þrátt fyrir það heldur Falcao enn í vonina um að spila fyrir hönd sinnar þjóðar á HM í Braslíu í sumar. „Ég er sannfærður um að þetta verði allt í lagi og ég fái tækifæri til að leggja mitt af mörkum á HM,“ sagði Falcao við fjölmiðla í Portúgal en þar var aðgerðin framkvæmd. „Mér var alveg sama hversu litlar líkur það voru taldar á því að ég gæti spilað á HM þegar mér var sagt að meiðslin væru alvarleg. Þetta er minn draumur og ég mun vinna að því á hverjum degi að láta hann rætast,“ bætti hann við. Hér fyrir neðan má sjá ummæli Falcao.
HM 2014 í Brasilíu Tengdar fréttir HM í hættu hjá Radamel Falcao Kólumbíski landsliðsframherjinn Radamel Falcao meiddist í gær á hné í bikarsigri Mónakó á neðri deildarliðinu Monts d'Or Azergues. Það er ekki ljóst hversu alvarleg meiðslin eru en HM í Brasilíu gæti verið í hættu hjá þessum frábæra leikmanni. 23. janúar 2014 09:45 Falcao þarf í aðgerð og missir líklega af HM Franska félagið AS Monaco staðfesti í dag að sóknarmaðurinn Radamel Falcao, leikmaður kólumbíska landsliðsins, þurfi að fara í aðgerð vegna krossbandsmeiðsla í hné. 23. janúar 2014 16:45 Falcao ekki búinn að útiloka HM Radamel Falcao segist þrátt fyrir allt vera vongóður um að hann geti spilað með Kólumbíu á HM í Brasilíu í sumar. 23. janúar 2014 22:37 Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Enski boltinn Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Cherki aðalmaðurinn í sigri City Enski boltinn Chelsea - Aston Villa | Endar sigurhrinan á Brúnni? Enski boltinn Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Fleiri fréttir „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Mané tryggði Senegal stig Chelsea - Aston Villa | Endar sigurhrinan á Brúnni? Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Þjálfari Þóris sá rautt í tapi fyrir Fabregas Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Tap hjá Tómasi í grannaslagnum og toppbaráttan harðnar Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Enn tapa Albert og félagar Andri Lucas frá í mánuð Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Svakalegur derby-dagur fyrir Tómas Bent og félaga Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Sjá meira
HM í hættu hjá Radamel Falcao Kólumbíski landsliðsframherjinn Radamel Falcao meiddist í gær á hné í bikarsigri Mónakó á neðri deildarliðinu Monts d'Or Azergues. Það er ekki ljóst hversu alvarleg meiðslin eru en HM í Brasilíu gæti verið í hættu hjá þessum frábæra leikmanni. 23. janúar 2014 09:45
Falcao þarf í aðgerð og missir líklega af HM Franska félagið AS Monaco staðfesti í dag að sóknarmaðurinn Radamel Falcao, leikmaður kólumbíska landsliðsins, þurfi að fara í aðgerð vegna krossbandsmeiðsla í hné. 23. janúar 2014 16:45
Falcao ekki búinn að útiloka HM Radamel Falcao segist þrátt fyrir allt vera vongóður um að hann geti spilað með Kólumbíu á HM í Brasilíu í sumar. 23. janúar 2014 22:37