Árni Sigfússon aftur í framboð í Reykjanesbæ Hanna Rún Sverrisdóttir skrifar 2. janúar 2014 14:02 Árni er reiðurbúinn til að halda verkum eftir á næsta kjörtímabili fái hann stuðning til þess. mynd/GVA Árni Sigfússon, bæjarstjóri í Reykjanesbæ, gefur kost á sér í framboð vegna bæjarstjórnarkosninga í Reykjanesbæ næsta vor. Þetta kemur fram í frétt Víkurfrétta en Árni skrifaði íbúum í Reykjanesbæ og vinum sínum á Facebook yfirlýsingu vegna þessa. „Niðurstaðan er að ég er reiðubúinn að fylgja verkum eftir næsta kjörtímabil, fái ég stuðning til. Ég er hlaðinn orku til góðra verka,“ segir Árni í yfirlýsingunni. Áramót séu góður tími til að líta yfir farinn veg, meta árangur og horfa fram á við. Það eigi við hann eins og aðra. Ekki síst þar sem á miðju nýju ári séu bæjarstjórnarkosningar og menn undurbúa nú val á framboðslista. Mikilvægt hafi verið að spyrja sjálfan sig hvort hann væri enn reiðubúinn og umhverfið hvort það teldi kominn tími á breytingar. „Það er slæmt þegar stjórnmálamaður þekkir ekki sinn vitjunartíma. Ég vildi fara yfir leiðarljós mín sem einn af leiðtogunum í okkar samfélagi. Þau byggja á að hafa þekkingu á viðfangsefninu, hafa skýra sýn á framtíðina og kunna að vísa leiðina þangað,“ skrifar Árni. Niðurstaða Árna eftir að hafa farið vel yfir málið að hans sögn er að hann sé reiðubúinn að fylgja verkum eftir næsta kjörtímabil, fái hann stuðning til. Mest lesið Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Innlent „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Innlent Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Innlent Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Innlent Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? Innlent „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ Innlent „Það er orrustan um Ísland“ Innlent Fleiri fréttir Þingfundi slitið án niðurstöðu Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Spyr hvort draga eigi valdhafa undir húsvegg og skjóta Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Jökulhlaup úr Mýrdalsjökli í Leirá Syðri og Skálm enn í gangi Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Borgarbúar frekar hlynntir kílómetragjaldi en landsbyggðin Sjá meira
Árni Sigfússon, bæjarstjóri í Reykjanesbæ, gefur kost á sér í framboð vegna bæjarstjórnarkosninga í Reykjanesbæ næsta vor. Þetta kemur fram í frétt Víkurfrétta en Árni skrifaði íbúum í Reykjanesbæ og vinum sínum á Facebook yfirlýsingu vegna þessa. „Niðurstaðan er að ég er reiðubúinn að fylgja verkum eftir næsta kjörtímabil, fái ég stuðning til. Ég er hlaðinn orku til góðra verka,“ segir Árni í yfirlýsingunni. Áramót séu góður tími til að líta yfir farinn veg, meta árangur og horfa fram á við. Það eigi við hann eins og aðra. Ekki síst þar sem á miðju nýju ári séu bæjarstjórnarkosningar og menn undurbúa nú val á framboðslista. Mikilvægt hafi verið að spyrja sjálfan sig hvort hann væri enn reiðubúinn og umhverfið hvort það teldi kominn tími á breytingar. „Það er slæmt þegar stjórnmálamaður þekkir ekki sinn vitjunartíma. Ég vildi fara yfir leiðarljós mín sem einn af leiðtogunum í okkar samfélagi. Þau byggja á að hafa þekkingu á viðfangsefninu, hafa skýra sýn á framtíðina og kunna að vísa leiðina þangað,“ skrifar Árni. Niðurstaða Árna eftir að hafa farið vel yfir málið að hans sögn er að hann sé reiðubúinn að fylgja verkum eftir næsta kjörtímabil, fái hann stuðning til.
Mest lesið Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Innlent „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Innlent Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Innlent Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Innlent Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? Innlent „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ Innlent „Það er orrustan um Ísland“ Innlent Fleiri fréttir Þingfundi slitið án niðurstöðu Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Spyr hvort draga eigi valdhafa undir húsvegg og skjóta Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Jökulhlaup úr Mýrdalsjökli í Leirá Syðri og Skálm enn í gangi Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Borgarbúar frekar hlynntir kílómetragjaldi en landsbyggðin Sjá meira