Innlent

Lögreglan handtók fíkniefnasala

Stefán Árni Pálsson skrifar
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði kannabisræktun í íbúð í fjölbýlishúsi.
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði kannabisræktun í íbúð í fjölbýlishúsi.
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði kannabisræktun í íbúð í fjölbýlishúsi í austurborginni á föstudag.

Lagt var hald á um 650 grömm af tilbúnum kannabisefnum, auk kannabisplantna og búnaðar tengdan starseminni.

Karl um þrítugt var handtekinn í þágu rannsóknarinnar og játaði hann aðild sína að málinu.

Við aðgerðina naut lögreglan aðstoðar sérsveitar ríkislögreglustjóra.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×