Slysum stúta hefur fækkað frá 2008 Samúel Karl Ólason skrifar 8. janúar 2014 16:52 Mynd/vilhelm Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði 5815 ökumenn í desember síðastliðnum við eftirlit með ölvunar- og fíkniefnaakstri í umdæminu, samhliða almennu eftirliti. „Langflestir þeirra tóku afskiptunum mjög vel og raunar þökkuðu margir lögreglu fyrir að halda úti þessu eftirliti,“ segir í tilkynningu frá lögreglunni. Alls voru 142 ökumenn handteknir í desember grunaðir um ölvunar- og/eða fíkniefnaakstur, samanborið við 114 ökumenn í desember 2012. Þá voru 1022 ökumenn stöðvaðir í tengslum við sérstakt eftirlit. Í tilkynningunni segir að umferðaróhöppum eða slysum þar sem ökumenn eru grunaðir um ölvunarakstur hefur fækkað frá árinu 2008. „Sama þróun hefur einnig átt sér stað hvað viðvíkur ökumönnum, sem grunaðir eru um fíkniefnaakstur. Óhöppum þeirra og slysum í umferðinni hefur fækkað frá árinu 2011. Samkvæmt því virðist þróunin stefna í rétta átt.“ „Á þeim jákvæðu nótum leyfir lögregla sér að hrósa þeim yfirgnæfandi meirihluta ökumanna, sem aldrei léti sér detta í hug að aka undir áhrifum. Um leið hvetur hún þá ökumenn sem ekki hafa gætt að sér, eða telja sig líklega til að láta freistast í framtíðinni og aka undir áhrifum vímuefna, til að hugsa sig um tvisvar og gæta þannig að eigin öryggi en ekki síður að öryggi annarra. Markmið okkar allra hlýtur að vera að enginn aki undir áhrifum vímuefna.“ Af því tilefni minnir lögreglan á Umferðarsáttmálann sem vegfarendur skrifuðu undir á síðasta ári: „Ég fer aldrei af stað út í umferðina nema ég sé í ástandi til þess, hvort sem það er vegna vímu, andlegrar líðan, þreytu eða annarra þátta sem geta haft áhrif á hæfni mína til að taka þátt í umferðinni. Ég ek aldrei eftir að hafa bragðað áfengi.“ Mest lesið Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Erlent „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Innlent Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Innlent Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Innlent Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Innlent Fleiri fréttir Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Áfall fyrir RIFF Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Sjá meira
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði 5815 ökumenn í desember síðastliðnum við eftirlit með ölvunar- og fíkniefnaakstri í umdæminu, samhliða almennu eftirliti. „Langflestir þeirra tóku afskiptunum mjög vel og raunar þökkuðu margir lögreglu fyrir að halda úti þessu eftirliti,“ segir í tilkynningu frá lögreglunni. Alls voru 142 ökumenn handteknir í desember grunaðir um ölvunar- og/eða fíkniefnaakstur, samanborið við 114 ökumenn í desember 2012. Þá voru 1022 ökumenn stöðvaðir í tengslum við sérstakt eftirlit. Í tilkynningunni segir að umferðaróhöppum eða slysum þar sem ökumenn eru grunaðir um ölvunarakstur hefur fækkað frá árinu 2008. „Sama þróun hefur einnig átt sér stað hvað viðvíkur ökumönnum, sem grunaðir eru um fíkniefnaakstur. Óhöppum þeirra og slysum í umferðinni hefur fækkað frá árinu 2011. Samkvæmt því virðist þróunin stefna í rétta átt.“ „Á þeim jákvæðu nótum leyfir lögregla sér að hrósa þeim yfirgnæfandi meirihluta ökumanna, sem aldrei léti sér detta í hug að aka undir áhrifum. Um leið hvetur hún þá ökumenn sem ekki hafa gætt að sér, eða telja sig líklega til að láta freistast í framtíðinni og aka undir áhrifum vímuefna, til að hugsa sig um tvisvar og gæta þannig að eigin öryggi en ekki síður að öryggi annarra. Markmið okkar allra hlýtur að vera að enginn aki undir áhrifum vímuefna.“ Af því tilefni minnir lögreglan á Umferðarsáttmálann sem vegfarendur skrifuðu undir á síðasta ári: „Ég fer aldrei af stað út í umferðina nema ég sé í ástandi til þess, hvort sem það er vegna vímu, andlegrar líðan, þreytu eða annarra þátta sem geta haft áhrif á hæfni mína til að taka þátt í umferðinni. Ég ek aldrei eftir að hafa bragðað áfengi.“
Mest lesið Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Erlent „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Innlent Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Innlent Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Innlent Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Innlent Fleiri fréttir Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Áfall fyrir RIFF Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Sjá meira