Slysum stúta hefur fækkað frá 2008 Samúel Karl Ólason skrifar 8. janúar 2014 16:52 Mynd/vilhelm Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði 5815 ökumenn í desember síðastliðnum við eftirlit með ölvunar- og fíkniefnaakstri í umdæminu, samhliða almennu eftirliti. „Langflestir þeirra tóku afskiptunum mjög vel og raunar þökkuðu margir lögreglu fyrir að halda úti þessu eftirliti,“ segir í tilkynningu frá lögreglunni. Alls voru 142 ökumenn handteknir í desember grunaðir um ölvunar- og/eða fíkniefnaakstur, samanborið við 114 ökumenn í desember 2012. Þá voru 1022 ökumenn stöðvaðir í tengslum við sérstakt eftirlit. Í tilkynningunni segir að umferðaróhöppum eða slysum þar sem ökumenn eru grunaðir um ölvunarakstur hefur fækkað frá árinu 2008. „Sama þróun hefur einnig átt sér stað hvað viðvíkur ökumönnum, sem grunaðir eru um fíkniefnaakstur. Óhöppum þeirra og slysum í umferðinni hefur fækkað frá árinu 2011. Samkvæmt því virðist þróunin stefna í rétta átt.“ „Á þeim jákvæðu nótum leyfir lögregla sér að hrósa þeim yfirgnæfandi meirihluta ökumanna, sem aldrei léti sér detta í hug að aka undir áhrifum. Um leið hvetur hún þá ökumenn sem ekki hafa gætt að sér, eða telja sig líklega til að láta freistast í framtíðinni og aka undir áhrifum vímuefna, til að hugsa sig um tvisvar og gæta þannig að eigin öryggi en ekki síður að öryggi annarra. Markmið okkar allra hlýtur að vera að enginn aki undir áhrifum vímuefna.“ Af því tilefni minnir lögreglan á Umferðarsáttmálann sem vegfarendur skrifuðu undir á síðasta ári: „Ég fer aldrei af stað út í umferðina nema ég sé í ástandi til þess, hvort sem það er vegna vímu, andlegrar líðan, þreytu eða annarra þátta sem geta haft áhrif á hæfni mína til að taka þátt í umferðinni. Ég ek aldrei eftir að hafa bragðað áfengi.“ Mest lesið Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Innlent Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar Innlent Fleiri fréttir Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Kjarnorkukafbátur í höfn í fyrsta sinn Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum „Kannski var þetta prakkarastrik“ „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Skýrt að fleiri hafi brotið af sér í máli fötluðu konunnar Engar skýringar frá saksóknara, Íslandsmet í umræðum og óvæntur hvalur Íslandsmet slegið í málþófi Ekið á sjö ára barn í Borgartúni Sjá meira
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði 5815 ökumenn í desember síðastliðnum við eftirlit með ölvunar- og fíkniefnaakstri í umdæminu, samhliða almennu eftirliti. „Langflestir þeirra tóku afskiptunum mjög vel og raunar þökkuðu margir lögreglu fyrir að halda úti þessu eftirliti,“ segir í tilkynningu frá lögreglunni. Alls voru 142 ökumenn handteknir í desember grunaðir um ölvunar- og/eða fíkniefnaakstur, samanborið við 114 ökumenn í desember 2012. Þá voru 1022 ökumenn stöðvaðir í tengslum við sérstakt eftirlit. Í tilkynningunni segir að umferðaróhöppum eða slysum þar sem ökumenn eru grunaðir um ölvunarakstur hefur fækkað frá árinu 2008. „Sama þróun hefur einnig átt sér stað hvað viðvíkur ökumönnum, sem grunaðir eru um fíkniefnaakstur. Óhöppum þeirra og slysum í umferðinni hefur fækkað frá árinu 2011. Samkvæmt því virðist þróunin stefna í rétta átt.“ „Á þeim jákvæðu nótum leyfir lögregla sér að hrósa þeim yfirgnæfandi meirihluta ökumanna, sem aldrei léti sér detta í hug að aka undir áhrifum. Um leið hvetur hún þá ökumenn sem ekki hafa gætt að sér, eða telja sig líklega til að láta freistast í framtíðinni og aka undir áhrifum vímuefna, til að hugsa sig um tvisvar og gæta þannig að eigin öryggi en ekki síður að öryggi annarra. Markmið okkar allra hlýtur að vera að enginn aki undir áhrifum vímuefna.“ Af því tilefni minnir lögreglan á Umferðarsáttmálann sem vegfarendur skrifuðu undir á síðasta ári: „Ég fer aldrei af stað út í umferðina nema ég sé í ástandi til þess, hvort sem það er vegna vímu, andlegrar líðan, þreytu eða annarra þátta sem geta haft áhrif á hæfni mína til að taka þátt í umferðinni. Ég ek aldrei eftir að hafa bragðað áfengi.“
Mest lesið Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Innlent Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar Innlent Fleiri fréttir Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Kjarnorkukafbátur í höfn í fyrsta sinn Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum „Kannski var þetta prakkarastrik“ „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Skýrt að fleiri hafi brotið af sér í máli fötluðu konunnar Engar skýringar frá saksóknara, Íslandsmet í umræðum og óvæntur hvalur Íslandsmet slegið í málþófi Ekið á sjö ára barn í Borgartúni Sjá meira