Hefði viljað klára málið fyrir dómstólum Hanna Rún Sverrisdóttir skrifar 8. janúar 2014 19:52 Maðurinn er bóndi á Snæfellsnesi og konan bjó um tíma með honum og móður sinni þar. mynd/Pjetur Sigurðsson Rúmlega áttræður karlmaður sem grunaður var um að hafa misnotað þroskaskerta stjúpdóttur sína kynferðislega í um 40 ára verður ekki ákærður. Saksóknari hefur fellt málið niður þar sem gögn málsins þóttu ekki nægjanleg til sakfellingar. RÚV sagði frá þessu í kvöldfréttum. Brotin eru ýmist fyrnd eða að orð standi gegn orði. Maðurinn var handtekinn í mars í fyrra og sat um tíma í gæsluvarðhaldi. Konan er nú um fimmtugt og grunur leikur á því að hann hafi misnotað hana frá því að hún var barn. Konan greindi frá því að maðurinn, tveir bræður hans sem nú eru látnir og tengdasonur sinn hefðu brotið gegn sér. Tengdasonurinn játaði brotin við yfirheyrslu og hefur verið ákærður og mál gegn honum er nú rekið fyrir Héraðsdómi Vesturlands.Tíðni ofbeldis gagnvart fötluðum er hærri en gagnvart öðrum. mynd/GVAMaría Magnúsdóttir, réttargæslumaður konunnar sagði í samtali við RÚV að það væru auðvitað ákveðin vonbrigði að svona hafi farið. Hún hefði viljað að málið yrði klárað fyrir dómstólum og fá niðurstöðuna þar. Hún segir að málið hafi vakið sig til umhugsunar um stöðu fatlaðra einstaklinga sem og barna í kynferðisbrotum. Þau eigi kannski erfiðara með að koma orðum að hlutunum og muna dagsetningar og atburðarrásina. Þessir hópar eigi því erfiðara uppdráttar en aðrir í svona málum.Tíðni ofbeldis meiri gangvart fötluðum en öðrum „Það er full ástæða til þess að fræða þennan hóp borgara betur, ýmsir hópar fatlaðra eru einangraðri en aðrir,“ segir Guðrún Jónsdóttir, starfskona Stígamóta. Stígamót ætla um næstu helgi að auglýsa eftir manneskju í tilraunaverkefni til eins árs, sú mun fara inn í samfélag fatlaðra og veita fræðslu um ofbeldi. Það verður farið inn á vinnustaði, unnið með ýmsum hagsmunasamtökum og farið inn í félagsstarf fatlaðra. „Það þarf að fara yfir fleiri þröskulda. Tíðni ofbeldis er hærri gagnvart fötluðum en öðrum,“ segir Guðrún. Þetta sé verkefni sem þau hafi lengi langað til að fara af stað með. Stígamót eru nú að leita að stærra húsnæði sem hefur gott aðgengi fyrir fatlaða. Tengdar fréttir Fordæmalausri misnotunarrannsókn lokið Lögreglan á Akranesi hefur lokið rannsókn á máli 82 ára bónda á Snæfellsnesi sem grunaður er um að hafa beitt þroskaskerta stjúpdóttur sína grófu kynferðislegu ofbeldi um áratugaskeið. 29. október 2013 07:00 Mest lesið „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax Innlent Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Innlent Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Innlent Öfgahægriflokkur mælist stærstur í Þýskalandi Erlent Fleiri fréttir Valdar strætóleiðir ganga oftar og lengur Hafi ekki forsendur til að efast um ákvörðun Sjúkratrygginga Rannsókn á „bíræfnum“ þjófnaði á viðkvæmu stigi Niðurgreiðsla sálfræðiþjónustu verði tryggð Niðurgreidd sálfræðiþjónusta, tollar á lyf og hitamet Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Ástandið á Gasa: 42 prósent telja að Íslendingar ættu að beita sér meira „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Sjá meira
Rúmlega áttræður karlmaður sem grunaður var um að hafa misnotað þroskaskerta stjúpdóttur sína kynferðislega í um 40 ára verður ekki ákærður. Saksóknari hefur fellt málið niður þar sem gögn málsins þóttu ekki nægjanleg til sakfellingar. RÚV sagði frá þessu í kvöldfréttum. Brotin eru ýmist fyrnd eða að orð standi gegn orði. Maðurinn var handtekinn í mars í fyrra og sat um tíma í gæsluvarðhaldi. Konan er nú um fimmtugt og grunur leikur á því að hann hafi misnotað hana frá því að hún var barn. Konan greindi frá því að maðurinn, tveir bræður hans sem nú eru látnir og tengdasonur sinn hefðu brotið gegn sér. Tengdasonurinn játaði brotin við yfirheyrslu og hefur verið ákærður og mál gegn honum er nú rekið fyrir Héraðsdómi Vesturlands.Tíðni ofbeldis gagnvart fötluðum er hærri en gagnvart öðrum. mynd/GVAMaría Magnúsdóttir, réttargæslumaður konunnar sagði í samtali við RÚV að það væru auðvitað ákveðin vonbrigði að svona hafi farið. Hún hefði viljað að málið yrði klárað fyrir dómstólum og fá niðurstöðuna þar. Hún segir að málið hafi vakið sig til umhugsunar um stöðu fatlaðra einstaklinga sem og barna í kynferðisbrotum. Þau eigi kannski erfiðara með að koma orðum að hlutunum og muna dagsetningar og atburðarrásina. Þessir hópar eigi því erfiðara uppdráttar en aðrir í svona málum.Tíðni ofbeldis meiri gangvart fötluðum en öðrum „Það er full ástæða til þess að fræða þennan hóp borgara betur, ýmsir hópar fatlaðra eru einangraðri en aðrir,“ segir Guðrún Jónsdóttir, starfskona Stígamóta. Stígamót ætla um næstu helgi að auglýsa eftir manneskju í tilraunaverkefni til eins árs, sú mun fara inn í samfélag fatlaðra og veita fræðslu um ofbeldi. Það verður farið inn á vinnustaði, unnið með ýmsum hagsmunasamtökum og farið inn í félagsstarf fatlaðra. „Það þarf að fara yfir fleiri þröskulda. Tíðni ofbeldis er hærri gagnvart fötluðum en öðrum,“ segir Guðrún. Þetta sé verkefni sem þau hafi lengi langað til að fara af stað með. Stígamót eru nú að leita að stærra húsnæði sem hefur gott aðgengi fyrir fatlaða.
Tengdar fréttir Fordæmalausri misnotunarrannsókn lokið Lögreglan á Akranesi hefur lokið rannsókn á máli 82 ára bónda á Snæfellsnesi sem grunaður er um að hafa beitt þroskaskerta stjúpdóttur sína grófu kynferðislegu ofbeldi um áratugaskeið. 29. október 2013 07:00 Mest lesið „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax Innlent Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Innlent Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Innlent Öfgahægriflokkur mælist stærstur í Þýskalandi Erlent Fleiri fréttir Valdar strætóleiðir ganga oftar og lengur Hafi ekki forsendur til að efast um ákvörðun Sjúkratrygginga Rannsókn á „bíræfnum“ þjófnaði á viðkvæmu stigi Niðurgreiðsla sálfræðiþjónustu verði tryggð Niðurgreidd sálfræðiþjónusta, tollar á lyf og hitamet Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Ástandið á Gasa: 42 prósent telja að Íslendingar ættu að beita sér meira „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Sjá meira
Fordæmalausri misnotunarrannsókn lokið Lögreglan á Akranesi hefur lokið rannsókn á máli 82 ára bónda á Snæfellsnesi sem grunaður er um að hafa beitt þroskaskerta stjúpdóttur sína grófu kynferðislegu ofbeldi um áratugaskeið. 29. október 2013 07:00
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent