Hefði viljað klára málið fyrir dómstólum Hanna Rún Sverrisdóttir skrifar 8. janúar 2014 19:52 Maðurinn er bóndi á Snæfellsnesi og konan bjó um tíma með honum og móður sinni þar. mynd/Pjetur Sigurðsson Rúmlega áttræður karlmaður sem grunaður var um að hafa misnotað þroskaskerta stjúpdóttur sína kynferðislega í um 40 ára verður ekki ákærður. Saksóknari hefur fellt málið niður þar sem gögn málsins þóttu ekki nægjanleg til sakfellingar. RÚV sagði frá þessu í kvöldfréttum. Brotin eru ýmist fyrnd eða að orð standi gegn orði. Maðurinn var handtekinn í mars í fyrra og sat um tíma í gæsluvarðhaldi. Konan er nú um fimmtugt og grunur leikur á því að hann hafi misnotað hana frá því að hún var barn. Konan greindi frá því að maðurinn, tveir bræður hans sem nú eru látnir og tengdasonur sinn hefðu brotið gegn sér. Tengdasonurinn játaði brotin við yfirheyrslu og hefur verið ákærður og mál gegn honum er nú rekið fyrir Héraðsdómi Vesturlands.Tíðni ofbeldis gagnvart fötluðum er hærri en gagnvart öðrum. mynd/GVAMaría Magnúsdóttir, réttargæslumaður konunnar sagði í samtali við RÚV að það væru auðvitað ákveðin vonbrigði að svona hafi farið. Hún hefði viljað að málið yrði klárað fyrir dómstólum og fá niðurstöðuna þar. Hún segir að málið hafi vakið sig til umhugsunar um stöðu fatlaðra einstaklinga sem og barna í kynferðisbrotum. Þau eigi kannski erfiðara með að koma orðum að hlutunum og muna dagsetningar og atburðarrásina. Þessir hópar eigi því erfiðara uppdráttar en aðrir í svona málum.Tíðni ofbeldis meiri gangvart fötluðum en öðrum „Það er full ástæða til þess að fræða þennan hóp borgara betur, ýmsir hópar fatlaðra eru einangraðri en aðrir,“ segir Guðrún Jónsdóttir, starfskona Stígamóta. Stígamót ætla um næstu helgi að auglýsa eftir manneskju í tilraunaverkefni til eins árs, sú mun fara inn í samfélag fatlaðra og veita fræðslu um ofbeldi. Það verður farið inn á vinnustaði, unnið með ýmsum hagsmunasamtökum og farið inn í félagsstarf fatlaðra. „Það þarf að fara yfir fleiri þröskulda. Tíðni ofbeldis er hærri gagnvart fötluðum en öðrum,“ segir Guðrún. Þetta sé verkefni sem þau hafi lengi langað til að fara af stað með. Stígamót eru nú að leita að stærra húsnæði sem hefur gott aðgengi fyrir fatlaða. Tengdar fréttir Fordæmalausri misnotunarrannsókn lokið Lögreglan á Akranesi hefur lokið rannsókn á máli 82 ára bónda á Snæfellsnesi sem grunaður er um að hafa beitt þroskaskerta stjúpdóttur sína grófu kynferðislegu ofbeldi um áratugaskeið. 29. október 2013 07:00 Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Innlent Fleiri fréttir Lögreglan lýsir eftir Arnari Hauki „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Kjarnorkukafbátur í höfn í fyrsta sinn Sjá meira
Rúmlega áttræður karlmaður sem grunaður var um að hafa misnotað þroskaskerta stjúpdóttur sína kynferðislega í um 40 ára verður ekki ákærður. Saksóknari hefur fellt málið niður þar sem gögn málsins þóttu ekki nægjanleg til sakfellingar. RÚV sagði frá þessu í kvöldfréttum. Brotin eru ýmist fyrnd eða að orð standi gegn orði. Maðurinn var handtekinn í mars í fyrra og sat um tíma í gæsluvarðhaldi. Konan er nú um fimmtugt og grunur leikur á því að hann hafi misnotað hana frá því að hún var barn. Konan greindi frá því að maðurinn, tveir bræður hans sem nú eru látnir og tengdasonur sinn hefðu brotið gegn sér. Tengdasonurinn játaði brotin við yfirheyrslu og hefur verið ákærður og mál gegn honum er nú rekið fyrir Héraðsdómi Vesturlands.Tíðni ofbeldis gagnvart fötluðum er hærri en gagnvart öðrum. mynd/GVAMaría Magnúsdóttir, réttargæslumaður konunnar sagði í samtali við RÚV að það væru auðvitað ákveðin vonbrigði að svona hafi farið. Hún hefði viljað að málið yrði klárað fyrir dómstólum og fá niðurstöðuna þar. Hún segir að málið hafi vakið sig til umhugsunar um stöðu fatlaðra einstaklinga sem og barna í kynferðisbrotum. Þau eigi kannski erfiðara með að koma orðum að hlutunum og muna dagsetningar og atburðarrásina. Þessir hópar eigi því erfiðara uppdráttar en aðrir í svona málum.Tíðni ofbeldis meiri gangvart fötluðum en öðrum „Það er full ástæða til þess að fræða þennan hóp borgara betur, ýmsir hópar fatlaðra eru einangraðri en aðrir,“ segir Guðrún Jónsdóttir, starfskona Stígamóta. Stígamót ætla um næstu helgi að auglýsa eftir manneskju í tilraunaverkefni til eins árs, sú mun fara inn í samfélag fatlaðra og veita fræðslu um ofbeldi. Það verður farið inn á vinnustaði, unnið með ýmsum hagsmunasamtökum og farið inn í félagsstarf fatlaðra. „Það þarf að fara yfir fleiri þröskulda. Tíðni ofbeldis er hærri gagnvart fötluðum en öðrum,“ segir Guðrún. Þetta sé verkefni sem þau hafi lengi langað til að fara af stað með. Stígamót eru nú að leita að stærra húsnæði sem hefur gott aðgengi fyrir fatlaða.
Tengdar fréttir Fordæmalausri misnotunarrannsókn lokið Lögreglan á Akranesi hefur lokið rannsókn á máli 82 ára bónda á Snæfellsnesi sem grunaður er um að hafa beitt þroskaskerta stjúpdóttur sína grófu kynferðislegu ofbeldi um áratugaskeið. 29. október 2013 07:00 Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Innlent Fleiri fréttir Lögreglan lýsir eftir Arnari Hauki „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Kjarnorkukafbátur í höfn í fyrsta sinn Sjá meira
Fordæmalausri misnotunarrannsókn lokið Lögreglan á Akranesi hefur lokið rannsókn á máli 82 ára bónda á Snæfellsnesi sem grunaður er um að hafa beitt þroskaskerta stjúpdóttur sína grófu kynferðislegu ofbeldi um áratugaskeið. 29. október 2013 07:00