Umbreytingin í Þjóðleikhúsinu 6. október 2014 10:30 Að loknum sýningum í Þjóðleikhúsinu leggur Bernd upp í heimsreisu með sýninguna. Bernd Ogrodnik brúðulistamaður hefur farið víða um heim með sýningu sína Umbreytingu eftir að hún var sýnd hér á landi við frábærar viðtökur á Listahátíð árið 2006. Nú gefst einstakt tækifæri til að bera þessa sýningu augum en hún verður sýnd næstu þrjár helgar í Þjóðleikhúsinu. Eingöngu verður um þessa þrjá sýningardaga að ræða og því um að gera að bregðast hratt við og tryggja sér miða. Sýningin sem Bernd býður upp á að þessu sinni er stytt, fjölskylduvæn útgáfa sem er ferðaútgáfa sýningarinnar. Eins og fyrr segir hefur sýningin ferðast víða um lönd og má meðal annars nefna Rússland, Havaí, Ísrael, Þýskaland, Danmörku, Arúba, Kanada og Kóreu. Nú leggur Bernd enn eina ferðina upp í heimsreisu með sýninguna og meðal þeirra landa sem munu njóta að þessu sinni eru Taíland, Indónesía, Egyptaland og Íran. Bernd mun halda af landi brott í lok október og fyrstu sýningar verða í Þjóðleikhúsi Taílands í Bangkok í byrjun nóvember. Menning Mest lesið Unnur Birna og Daði eru nýtt par Lífið Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Lífið Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Hvar er Donald Trump? Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Lífið Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Lífið „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Lífið Fleiri fréttir Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Bernd Ogrodnik brúðulistamaður hefur farið víða um heim með sýningu sína Umbreytingu eftir að hún var sýnd hér á landi við frábærar viðtökur á Listahátíð árið 2006. Nú gefst einstakt tækifæri til að bera þessa sýningu augum en hún verður sýnd næstu þrjár helgar í Þjóðleikhúsinu. Eingöngu verður um þessa þrjá sýningardaga að ræða og því um að gera að bregðast hratt við og tryggja sér miða. Sýningin sem Bernd býður upp á að þessu sinni er stytt, fjölskylduvæn útgáfa sem er ferðaútgáfa sýningarinnar. Eins og fyrr segir hefur sýningin ferðast víða um lönd og má meðal annars nefna Rússland, Havaí, Ísrael, Þýskaland, Danmörku, Arúba, Kanada og Kóreu. Nú leggur Bernd enn eina ferðina upp í heimsreisu með sýninguna og meðal þeirra landa sem munu njóta að þessu sinni eru Taíland, Indónesía, Egyptaland og Íran. Bernd mun halda af landi brott í lok október og fyrstu sýningar verða í Þjóðleikhúsi Taílands í Bangkok í byrjun nóvember.
Menning Mest lesið Unnur Birna og Daði eru nýtt par Lífið Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Lífið Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Hvar er Donald Trump? Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Lífið Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Lífið „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Lífið Fleiri fréttir Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira