Skipulagði eigin jarðarför: "Ég vil vera grafin í kjól frá Valentino“ Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 5. september 2014 18:30 vísir/getty Jarðarför Joan Rivers fer fram á morgun í Emanu-El, bænahúsi gyðinga, í New York en Joan lést í gær, 81 árs að aldri. Spéfuglinn lýsti því í bókinni I Hate Everyone…Starting With Me, sem kom út árið 2012, hvernig hún vildi að jarðarförin færi fram. „Þegar ég dey (og já, Melissa, sá dagur mun koma; og já, Melissa, þú erfir allt) vil ég að jarðarförin verði risastór skemmtanaviðburður með ljósum, myndavélum og hasar,“ skrifaði Joan og vísaði í einkadóttur sína Melissu Rivers. Joan var meira að segja búin að plana skemmtiatriði og í hverju hún ætlaði að vera. „Ég vil mat eins og á tökustað, ég vil paparassa og ég vil blaðafulltrúa sem valda usla. Ég vil að þetta sé Hollywood alla leið. Ég vil ekki að einhver rabbíni röfli og röfli; ég vil að Meryl Streep gráti á fimm mismunandi tungumálum. Ég vil ekki lofræðu; ég vil að Bobby Vinton taki höfuð mitt upp og syngi Mr. Lonely. Ég vil líta stórkostlega út, betur en ég gerði þegar ég lifði. Ég vil vera grafin í kjól frá Valentino og ég vil að Harry Winston hanni merki á tána mína. Og ég vil vindvél þannig að hárið mitt fyllist lofti í kistunni eins og hárið hennar Beyoncé.“ Tengdar fréttir Joan Rivers þungt haldin Fjölmiðlakonunni er haldið sofandi í öndunarvél. 28. ágúst 2014 23:45 Joan Rivers látin Grínistinn hætti að anda miðri hálsskurðaðgerð í síðustu viku og hafði legið þungt haldin undanfarna daga. 4. september 2014 19:24 Grínaðist um dauða sinn daginn fyrir áfallið Joan Rivers í stöðugu ástandi 29. ágúst 2014 17:19 Joan Rivers enn á gjörgæslu Fjölskyldan vill hugsanlega lögsækja 3. september 2014 17:00 "Líkami minn verður gefinn Tupperware þegar ég dey“ Joan Rivers heitin fór í fjölmargar lýtaaðgerðir á ævinni. 5. september 2014 17:00 Mest lesið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Lífið Skiptir stærðin raunverulega máli? Lífið Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Lífið Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Lífið Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Lífið „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Lífið Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Bíó og sjónvarp Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Lífið Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Lífið Fleiri fréttir Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Sjá meira
Jarðarför Joan Rivers fer fram á morgun í Emanu-El, bænahúsi gyðinga, í New York en Joan lést í gær, 81 árs að aldri. Spéfuglinn lýsti því í bókinni I Hate Everyone…Starting With Me, sem kom út árið 2012, hvernig hún vildi að jarðarförin færi fram. „Þegar ég dey (og já, Melissa, sá dagur mun koma; og já, Melissa, þú erfir allt) vil ég að jarðarförin verði risastór skemmtanaviðburður með ljósum, myndavélum og hasar,“ skrifaði Joan og vísaði í einkadóttur sína Melissu Rivers. Joan var meira að segja búin að plana skemmtiatriði og í hverju hún ætlaði að vera. „Ég vil mat eins og á tökustað, ég vil paparassa og ég vil blaðafulltrúa sem valda usla. Ég vil að þetta sé Hollywood alla leið. Ég vil ekki að einhver rabbíni röfli og röfli; ég vil að Meryl Streep gráti á fimm mismunandi tungumálum. Ég vil ekki lofræðu; ég vil að Bobby Vinton taki höfuð mitt upp og syngi Mr. Lonely. Ég vil líta stórkostlega út, betur en ég gerði þegar ég lifði. Ég vil vera grafin í kjól frá Valentino og ég vil að Harry Winston hanni merki á tána mína. Og ég vil vindvél þannig að hárið mitt fyllist lofti í kistunni eins og hárið hennar Beyoncé.“
Tengdar fréttir Joan Rivers þungt haldin Fjölmiðlakonunni er haldið sofandi í öndunarvél. 28. ágúst 2014 23:45 Joan Rivers látin Grínistinn hætti að anda miðri hálsskurðaðgerð í síðustu viku og hafði legið þungt haldin undanfarna daga. 4. september 2014 19:24 Grínaðist um dauða sinn daginn fyrir áfallið Joan Rivers í stöðugu ástandi 29. ágúst 2014 17:19 Joan Rivers enn á gjörgæslu Fjölskyldan vill hugsanlega lögsækja 3. september 2014 17:00 "Líkami minn verður gefinn Tupperware þegar ég dey“ Joan Rivers heitin fór í fjölmargar lýtaaðgerðir á ævinni. 5. september 2014 17:00 Mest lesið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Lífið Skiptir stærðin raunverulega máli? Lífið Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Lífið Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Lífið Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Lífið „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Lífið Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Bíó og sjónvarp Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Lífið Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Lífið Fleiri fréttir Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Sjá meira
Joan Rivers látin Grínistinn hætti að anda miðri hálsskurðaðgerð í síðustu viku og hafði legið þungt haldin undanfarna daga. 4. september 2014 19:24
"Líkami minn verður gefinn Tupperware þegar ég dey“ Joan Rivers heitin fór í fjölmargar lýtaaðgerðir á ævinni. 5. september 2014 17:00