Bilodeau vann Ólympíugull á öðrum leikunum í röð | Myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. febrúar 2014 20:03 Kanadamaðurinn Alex Bilodeau varði í kvöld Ólympíutitil sinn í hólasvigi karla þegar hann vann gull í skíðafimi í kvöld á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi. Alex Bilodeau náði frábærri einkunn fyrir seinni ferð sína og vann að lokum yfirburðarsigur. Hann skrifaði um leið nýjan kafla í Ólympíusöguna því hann er fyrsti keppandinn í skíðafimi sem nær að vinn tvö Ólympíugull. Landi hans Mikael Kingsbury tók silfrið á sínum fyrstu leikum en hann er aðeins 21 árs gamall. Kingsbury var á undan Rússanum Alexandr Smyshlyaev sem fékk bronsið. Kanadamennn hafa eignað sér hólasvigið á leikunum í Sotsjí en þeir unnu fjögur af sex verðlaunum í boði. Systurnar Justine og Chloe Dufour-Lapointe fengu gull og silfur í kvennaflokki. Það er hægt að sjá myndband með tilþrifum Ólympíumeistarans Alex Bilodeau hér fyrir ofan.Vísir/GettyVísir/GettyVísir/GettyVísir/Getty Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Mest lesið Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Mbappé afgreiddi Real Oviedo Fótbolti Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Fótbolti „Hefði viljað þriðja markið“ Sport „Við vorum skíthræddir“ Sport Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Fleiri fréttir Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar „Hefði viljað þriðja markið“ „Við vorum skíthræddir“ Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Arnar og Bjarki unnu golfmót Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Vel studdur í brautarmeti: „Mjög sérstakt og keyrði mig virkilega mikið áfram“ Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Dagskráin í dag: Fótbolti í fyrirrúmi Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Sjá meira
Kanadamaðurinn Alex Bilodeau varði í kvöld Ólympíutitil sinn í hólasvigi karla þegar hann vann gull í skíðafimi í kvöld á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi. Alex Bilodeau náði frábærri einkunn fyrir seinni ferð sína og vann að lokum yfirburðarsigur. Hann skrifaði um leið nýjan kafla í Ólympíusöguna því hann er fyrsti keppandinn í skíðafimi sem nær að vinn tvö Ólympíugull. Landi hans Mikael Kingsbury tók silfrið á sínum fyrstu leikum en hann er aðeins 21 árs gamall. Kingsbury var á undan Rússanum Alexandr Smyshlyaev sem fékk bronsið. Kanadamennn hafa eignað sér hólasvigið á leikunum í Sotsjí en þeir unnu fjögur af sex verðlaunum í boði. Systurnar Justine og Chloe Dufour-Lapointe fengu gull og silfur í kvennaflokki. Það er hægt að sjá myndband með tilþrifum Ólympíumeistarans Alex Bilodeau hér fyrir ofan.Vísir/GettyVísir/GettyVísir/GettyVísir/Getty
Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Mest lesið Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Mbappé afgreiddi Real Oviedo Fótbolti Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Fótbolti „Hefði viljað þriðja markið“ Sport „Við vorum skíthræddir“ Sport Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Fleiri fréttir Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar „Hefði viljað þriðja markið“ „Við vorum skíthræddir“ Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Arnar og Bjarki unnu golfmót Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Vel studdur í brautarmeti: „Mjög sérstakt og keyrði mig virkilega mikið áfram“ Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Dagskráin í dag: Fótbolti í fyrirrúmi Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Sjá meira