Norskir herflugmenn velta F-16 yfir Íslandi Kristján Már Unnarsson skrifar 2. mars 2014 21:15 Norsk F-16 herþota í Keflavík. Mynd/Flugher Noregs. Norski flugherinn hefur birt myndskeið sem tekin voru um borð í F-16 orustuþotum Norðmanna á heræfingu yfir Íslandi í síðasta mánuði. Þá fór fram æfingin Iceland Air Meet 2014 með þátttöku Íslands, Noregs, Finnlands, Bandaríkjanna, Hollands og Svíþjóðar. Sex norskar herþotur voru staðsettar á Íslandi frá 27. janúar til 21. febrúar en þær sinntu jafnframt loftrýmiseftirliti á vegum NATO. Í einu myndskeiðinu sjást norskar herþotur meðal annars velta sér í 90 gráðu beygju yfir Keflavíkurflugvelli en það má nálgast hér á vef Teknisk Ukeblad. Annað myndskeið sýnir eldsneytistöku F-16 þotu á flugi yfir Íslandi en það má sjá hér að neðan.Norskar herþotur ásamt bandarískri eldsneytisvél yfir Íslandi.Mynd/Flugher Noregs.Í fréttatilkynningu íslenska utanríkisráðuneytisins kom fram að æfingin var með stærstu varnaræfingum sem fram höfðu farið hérlendis á síðustu árum en í henni tóku þátt 300 manns og 23 erlend loftför, þar með taldar 16 herþotur frá Norðurlöndunum, ásamt tveimur finnskum leitar- og björgunarþyrlum. Heræfingin þótti marka tímamót í norrænu samstarfi en þetta var í fyrsta sinn sem Svíar og Finnar tóku þátt í loftvarnaræfingum á Íslandi. Íslenska Landhelgisgæslan tók þátt í æfingunni og samhæfði leitar- og björgunarstörf með flugherjum hinna ríkjanna. Tengdar fréttir Söguleg útvíkkun á norrænu samstarfi Utanríkis- og varnarmálaráðherrar Norðurlandanna lýsa loftvarnaæfingunni sem nú stendur yfir á Íslandi sem sögulegri útvíkkun á norrænu samstarfi. 12. febrúar 2014 18:41 Herþotur raska rónni á Reykhólum Næstum heyrnarlaus vistmaður á dvalarheimilinu Barmahlíð á Reykhólum vaknaði nýverið upp af værum eftirmiðdagsblundi við mikinn hávaða og hélt að hann hefði fengið heyrnina á ný. 10. febrúar 2014 07:40 Mest lesið Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Veður Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Innlent Seinfeld og Friends-leikari látinn Erlent Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Innlent Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Erlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Erlent Fleiri fréttir Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Sjá meira
Norski flugherinn hefur birt myndskeið sem tekin voru um borð í F-16 orustuþotum Norðmanna á heræfingu yfir Íslandi í síðasta mánuði. Þá fór fram æfingin Iceland Air Meet 2014 með þátttöku Íslands, Noregs, Finnlands, Bandaríkjanna, Hollands og Svíþjóðar. Sex norskar herþotur voru staðsettar á Íslandi frá 27. janúar til 21. febrúar en þær sinntu jafnframt loftrýmiseftirliti á vegum NATO. Í einu myndskeiðinu sjást norskar herþotur meðal annars velta sér í 90 gráðu beygju yfir Keflavíkurflugvelli en það má nálgast hér á vef Teknisk Ukeblad. Annað myndskeið sýnir eldsneytistöku F-16 þotu á flugi yfir Íslandi en það má sjá hér að neðan.Norskar herþotur ásamt bandarískri eldsneytisvél yfir Íslandi.Mynd/Flugher Noregs.Í fréttatilkynningu íslenska utanríkisráðuneytisins kom fram að æfingin var með stærstu varnaræfingum sem fram höfðu farið hérlendis á síðustu árum en í henni tóku þátt 300 manns og 23 erlend loftför, þar með taldar 16 herþotur frá Norðurlöndunum, ásamt tveimur finnskum leitar- og björgunarþyrlum. Heræfingin þótti marka tímamót í norrænu samstarfi en þetta var í fyrsta sinn sem Svíar og Finnar tóku þátt í loftvarnaræfingum á Íslandi. Íslenska Landhelgisgæslan tók þátt í æfingunni og samhæfði leitar- og björgunarstörf með flugherjum hinna ríkjanna.
Tengdar fréttir Söguleg útvíkkun á norrænu samstarfi Utanríkis- og varnarmálaráðherrar Norðurlandanna lýsa loftvarnaæfingunni sem nú stendur yfir á Íslandi sem sögulegri útvíkkun á norrænu samstarfi. 12. febrúar 2014 18:41 Herþotur raska rónni á Reykhólum Næstum heyrnarlaus vistmaður á dvalarheimilinu Barmahlíð á Reykhólum vaknaði nýverið upp af værum eftirmiðdagsblundi við mikinn hávaða og hélt að hann hefði fengið heyrnina á ný. 10. febrúar 2014 07:40 Mest lesið Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Veður Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Innlent Seinfeld og Friends-leikari látinn Erlent Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Innlent Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Erlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Erlent Fleiri fréttir Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Sjá meira
Söguleg útvíkkun á norrænu samstarfi Utanríkis- og varnarmálaráðherrar Norðurlandanna lýsa loftvarnaæfingunni sem nú stendur yfir á Íslandi sem sögulegri útvíkkun á norrænu samstarfi. 12. febrúar 2014 18:41
Herþotur raska rónni á Reykhólum Næstum heyrnarlaus vistmaður á dvalarheimilinu Barmahlíð á Reykhólum vaknaði nýverið upp af værum eftirmiðdagsblundi við mikinn hávaða og hélt að hann hefði fengið heyrnina á ný. 10. febrúar 2014 07:40