Norskir herflugmenn velta F-16 yfir Íslandi Kristján Már Unnarsson skrifar 2. mars 2014 21:15 Norsk F-16 herþota í Keflavík. Mynd/Flugher Noregs. Norski flugherinn hefur birt myndskeið sem tekin voru um borð í F-16 orustuþotum Norðmanna á heræfingu yfir Íslandi í síðasta mánuði. Þá fór fram æfingin Iceland Air Meet 2014 með þátttöku Íslands, Noregs, Finnlands, Bandaríkjanna, Hollands og Svíþjóðar. Sex norskar herþotur voru staðsettar á Íslandi frá 27. janúar til 21. febrúar en þær sinntu jafnframt loftrýmiseftirliti á vegum NATO. Í einu myndskeiðinu sjást norskar herþotur meðal annars velta sér í 90 gráðu beygju yfir Keflavíkurflugvelli en það má nálgast hér á vef Teknisk Ukeblad. Annað myndskeið sýnir eldsneytistöku F-16 þotu á flugi yfir Íslandi en það má sjá hér að neðan.Norskar herþotur ásamt bandarískri eldsneytisvél yfir Íslandi.Mynd/Flugher Noregs.Í fréttatilkynningu íslenska utanríkisráðuneytisins kom fram að æfingin var með stærstu varnaræfingum sem fram höfðu farið hérlendis á síðustu árum en í henni tóku þátt 300 manns og 23 erlend loftför, þar með taldar 16 herþotur frá Norðurlöndunum, ásamt tveimur finnskum leitar- og björgunarþyrlum. Heræfingin þótti marka tímamót í norrænu samstarfi en þetta var í fyrsta sinn sem Svíar og Finnar tóku þátt í loftvarnaræfingum á Íslandi. Íslenska Landhelgisgæslan tók þátt í æfingunni og samhæfði leitar- og björgunarstörf með flugherjum hinna ríkjanna. Tengdar fréttir Söguleg útvíkkun á norrænu samstarfi Utanríkis- og varnarmálaráðherrar Norðurlandanna lýsa loftvarnaæfingunni sem nú stendur yfir á Íslandi sem sögulegri útvíkkun á norrænu samstarfi. 12. febrúar 2014 18:41 Herþotur raska rónni á Reykhólum Næstum heyrnarlaus vistmaður á dvalarheimilinu Barmahlíð á Reykhólum vaknaði nýverið upp af værum eftirmiðdagsblundi við mikinn hávaða og hélt að hann hefði fengið heyrnina á ný. 10. febrúar 2014 07:40 Mest lesið Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Innlent Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Skiluðu hagnaði á kosningaári Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Innlent Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Gleðileg jól, kæru lesendur Innlent Fleiri fréttir Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sjá meira
Norski flugherinn hefur birt myndskeið sem tekin voru um borð í F-16 orustuþotum Norðmanna á heræfingu yfir Íslandi í síðasta mánuði. Þá fór fram æfingin Iceland Air Meet 2014 með þátttöku Íslands, Noregs, Finnlands, Bandaríkjanna, Hollands og Svíþjóðar. Sex norskar herþotur voru staðsettar á Íslandi frá 27. janúar til 21. febrúar en þær sinntu jafnframt loftrýmiseftirliti á vegum NATO. Í einu myndskeiðinu sjást norskar herþotur meðal annars velta sér í 90 gráðu beygju yfir Keflavíkurflugvelli en það má nálgast hér á vef Teknisk Ukeblad. Annað myndskeið sýnir eldsneytistöku F-16 þotu á flugi yfir Íslandi en það má sjá hér að neðan.Norskar herþotur ásamt bandarískri eldsneytisvél yfir Íslandi.Mynd/Flugher Noregs.Í fréttatilkynningu íslenska utanríkisráðuneytisins kom fram að æfingin var með stærstu varnaræfingum sem fram höfðu farið hérlendis á síðustu árum en í henni tóku þátt 300 manns og 23 erlend loftför, þar með taldar 16 herþotur frá Norðurlöndunum, ásamt tveimur finnskum leitar- og björgunarþyrlum. Heræfingin þótti marka tímamót í norrænu samstarfi en þetta var í fyrsta sinn sem Svíar og Finnar tóku þátt í loftvarnaræfingum á Íslandi. Íslenska Landhelgisgæslan tók þátt í æfingunni og samhæfði leitar- og björgunarstörf með flugherjum hinna ríkjanna.
Tengdar fréttir Söguleg útvíkkun á norrænu samstarfi Utanríkis- og varnarmálaráðherrar Norðurlandanna lýsa loftvarnaæfingunni sem nú stendur yfir á Íslandi sem sögulegri útvíkkun á norrænu samstarfi. 12. febrúar 2014 18:41 Herþotur raska rónni á Reykhólum Næstum heyrnarlaus vistmaður á dvalarheimilinu Barmahlíð á Reykhólum vaknaði nýverið upp af værum eftirmiðdagsblundi við mikinn hávaða og hélt að hann hefði fengið heyrnina á ný. 10. febrúar 2014 07:40 Mest lesið Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Innlent Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Skiluðu hagnaði á kosningaári Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Innlent Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Gleðileg jól, kæru lesendur Innlent Fleiri fréttir Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sjá meira
Söguleg útvíkkun á norrænu samstarfi Utanríkis- og varnarmálaráðherrar Norðurlandanna lýsa loftvarnaæfingunni sem nú stendur yfir á Íslandi sem sögulegri útvíkkun á norrænu samstarfi. 12. febrúar 2014 18:41
Herþotur raska rónni á Reykhólum Næstum heyrnarlaus vistmaður á dvalarheimilinu Barmahlíð á Reykhólum vaknaði nýverið upp af værum eftirmiðdagsblundi við mikinn hávaða og hélt að hann hefði fengið heyrnina á ný. 10. febrúar 2014 07:40