Segir óþolandi að verslunarmenn geti blekkt neytendur Höskuldur Kári Schram skrifar 9. janúar 2014 13:09 Sigurður Ingi Jóhannsson sjávarútvegs-, landbúnaðar- og umhverfisráðherra. mynd/pjetur Sigurður Ingi Jóhannsson landbúnaðarráðherra ætlar að beita sér fyrir því að reglur um upprunamerkingar landbúnaðarafurða taki gildi sem fyrst.Sindri Sigurgeirsson formaður Bændasamtaka Íslands fer hörðum orðum um það sem hann kallar blekkingarleik við sölu búvara í viðtali við Bændablaðið í dag. Sindri vísar í þessu samhengi til frétta um að íslensk fyrirtæki hafi blandað erlendu hráefni saman við framleiðslu íslenskra bænda. Hann krefst þess að reglur um upprunamerkingu verði innleiddar strax til að neytendur fái allar nauðsynlegar upplýsingar.Fram kemur í Bændablaðinu að slíkar reglur eigi að taka gildi í desember á þessu ári í samræmi við ákvæði EES-samningsins en Sindri vill að gildistökunni verði flýtt. Sigurður Ingi Jóhannsson landbúnaðarráðherra segist ætla beita sér fyrir því. „Það er verið að vinna að frumvarpi um upprunamerkingar sem tekur reyndar ekki á öllu þessu en svona tengdum hlutum. Það hefur líka verið af hálfu þingmanna Framsóknarflokks verið lagt fram frumvarp sem byggir á því að upprunamerkja íslenska framleiðslu. Ég tek bara undir það að það sé mjög skynsamlegt og nauðysnlegt að taka upp þessar reglur og það er engin þörf á því að bíða eftir því að Evrópusambandið innleiði þær," segir Sigurður Ingi. Sigurður segir eðlilegt að neytendur geti aflað sér upplýsinga um uppruna matvæla. „Það hefur lengi verið skoðun mín að það sé algjörlega óþolandi að iðnaðurinn eða verslunin geti blekkt neytendur. Það er nauðsynlegt að neytendur geti gengið að því vísu ef þeir eru að kaupa íslenska vöru að hún sé íslensk,“ segir Sigurður Ingi. Mest lesið Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Sundlaugargestur handtekinn Innlent Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Innlent Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Innlent Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Innlent „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Innlent „Það bjó enginn í húsinu“ Innlent Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Innlent Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Innlent Fleiri fréttir Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Ekkert bendi til að brotið hafi verið á fleiri börnum Hnullungur þveraði veginn þar sem banaslys varð „Það gengur ekki að við séum með starfsemi sem sniðgengur lögin hér á Íslandi“ „Það bjó enginn í húsinu“ Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Vísað ölvuðum frá borði á leið frá Keflavík Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Segir dómsmálaráðherra hafa talað inn í óttann Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Evrópa verði að hætta að stóla á Bandaríkin og ólögleg bílastæðagjöld Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Deilt um fund Trump og Pútín og leigubílamarkaðurinn Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Sundlaugargestur handtekinn Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Funda með foreldrum barna á Múlaborg á morgun Vilja stórefla samgöngur á Vesturlandi Sjá meira
Sigurður Ingi Jóhannsson landbúnaðarráðherra ætlar að beita sér fyrir því að reglur um upprunamerkingar landbúnaðarafurða taki gildi sem fyrst.Sindri Sigurgeirsson formaður Bændasamtaka Íslands fer hörðum orðum um það sem hann kallar blekkingarleik við sölu búvara í viðtali við Bændablaðið í dag. Sindri vísar í þessu samhengi til frétta um að íslensk fyrirtæki hafi blandað erlendu hráefni saman við framleiðslu íslenskra bænda. Hann krefst þess að reglur um upprunamerkingu verði innleiddar strax til að neytendur fái allar nauðsynlegar upplýsingar.Fram kemur í Bændablaðinu að slíkar reglur eigi að taka gildi í desember á þessu ári í samræmi við ákvæði EES-samningsins en Sindri vill að gildistökunni verði flýtt. Sigurður Ingi Jóhannsson landbúnaðarráðherra segist ætla beita sér fyrir því. „Það er verið að vinna að frumvarpi um upprunamerkingar sem tekur reyndar ekki á öllu þessu en svona tengdum hlutum. Það hefur líka verið af hálfu þingmanna Framsóknarflokks verið lagt fram frumvarp sem byggir á því að upprunamerkja íslenska framleiðslu. Ég tek bara undir það að það sé mjög skynsamlegt og nauðysnlegt að taka upp þessar reglur og það er engin þörf á því að bíða eftir því að Evrópusambandið innleiði þær," segir Sigurður Ingi. Sigurður segir eðlilegt að neytendur geti aflað sér upplýsinga um uppruna matvæla. „Það hefur lengi verið skoðun mín að það sé algjörlega óþolandi að iðnaðurinn eða verslunin geti blekkt neytendur. Það er nauðsynlegt að neytendur geti gengið að því vísu ef þeir eru að kaupa íslenska vöru að hún sé íslensk,“ segir Sigurður Ingi.
Mest lesið Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Sundlaugargestur handtekinn Innlent Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Innlent Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Innlent Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Innlent „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Innlent „Það bjó enginn í húsinu“ Innlent Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Innlent Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Innlent Fleiri fréttir Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Ekkert bendi til að brotið hafi verið á fleiri börnum Hnullungur þveraði veginn þar sem banaslys varð „Það gengur ekki að við séum með starfsemi sem sniðgengur lögin hér á Íslandi“ „Það bjó enginn í húsinu“ Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Vísað ölvuðum frá borði á leið frá Keflavík Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Segir dómsmálaráðherra hafa talað inn í óttann Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Evrópa verði að hætta að stóla á Bandaríkin og ólögleg bílastæðagjöld Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Deilt um fund Trump og Pútín og leigubílamarkaðurinn Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Sundlaugargestur handtekinn Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Funda með foreldrum barna á Múlaborg á morgun Vilja stórefla samgöngur á Vesturlandi Sjá meira