Farid samdi við Þór og KR: "Ekki séð svona á 14 árum í bransanum“ Tómas Þór Þórðarson skrifar 11. mars 2014 15:15 Farid Zato er eftirsóttur af Þór og KR. Vísir/Vilhelm Tógómaðurinn Farid Zato sem samdi við Þór í lok febrúar er einnig með undirritaðann samning við KR en þetta staðfestir KristinnKjærnested, formaður knattspyrnudeildar KR, í samtali við Vísi.Fyrr í dag greindi fótbolti.net frá því að KR-ingar vonuðust enn til að fá Farid í sínar raðir þrátt fyrir að hann væri búinn að semja við Þór. Tógómaðurinn æfði með KR í síðasta mánuði en eftir nokkra daga á æfingum í vesturbænum hringdi hann sjálfur í Þórsara og samdi við liðið eins og Vísir greindi frá fyrr í dag. „Ég viðurkenni að ég er orðinn hálfringlaður í þessu máli. Við teljum okkur bara hafa gert það sem við gerum alltaf. Við erum ekkert að semja við mann í fyrsta skipti, hvort sem um ræðir Íslending eða erlendan leikmann,“ segir Kristinn Kjærnested í samtali við Vísir.Bæði lið þurfa skila inn gögnum Farid skrifaði undir samning við KR um svipað leyti og hann gerði það sama hjá Þór. „Síðan kom fyrst yfirlýsing frá honum [um að Farid væri farinn í Þór] og síðar frá Þórsurum sem við vorum frekar hissa að sjá,“ segir Kristinn en eftir að Íslandsmeistararnir sömdu við Farid lögðu þeir inni beiðni um félagaskipti til KSÍ eins og tíðkast. „KSÍ hefur svo samband við bæði lið og óskar eftir frekari skýringu. Fyrir liggur nefnilega félagaskiptabeiðni frá báðum liðum og við eigum að svara þessu á morgun. Ég hef ekki séð svona á mínum 14 árum í bransanum,“ segir Kristinn. KR-ingar ætla funda um málið í kvöld og senda svo sínar skýringar til knattspyrnusambandsins á morgun rétt eins og Þór ber að gera. Kristinn veit þó ekki hvernig samkomulagi hans er háttað við norðanliðið. „Ég veit ekki hvaða samkomulagi Þór hefur náð við leikmanninn, umboðsmann hans eða þá aðila sem eru tengdir honum. Við erum allavega með alla pappíra klára og teljum okkur hafa gert allt sem við erum vanir að gera,“ segir Kristinn Kjærnested.Kristinn Kjærnested, t.v., skrifar undir styrktarsamning við Alvogen á dögunum.Vísir/VilhelmSkil Farid vel, ég hefði líka viljað skrifa undir hjá báðum þessum liðum — Atli Sigurjónsson (@AtliSigurjons) March 11, 2014 Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Zato samdi við Þór Farid Zato, Tógómaðurinn sem lék með Víkingi Ólafsvík í fyrra, er genginn í raðir Þórs á Akureyri. 27. febrúar 2014 13:45 Þór samdi við Farid í lok febrúar | Viðræður í gangi milli Þórs og KR Tógómaðurinn Farid Zato er með samning við Þór en KR-ingar eiga nú í viðræðum við norðanliðið. 11. mars 2014 14:04 Farid Zato æfir með KR Tógomaðurinn Farid Zato kemur til landsins í dag og æfir með Íslandsmeisturum KR í eina viku. 19. febrúar 2014 15:16 Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti Leik lokið: Fram - KR 0-1 | Vesturbæingar ná í fyrsta útisigurinn Íslenski boltinn „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Fótbolti Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Golf Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Enski boltinn Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru Íslenski boltinn Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Fótbolti Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Enski boltinn Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Fleiri fréttir Leik lokið: Fram - KR 0-1 | Vesturbæingar ná í fyrsta útisigurinn Fyrirliði Fylkis sleit krossband í sigrinum langþráða Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru Sjáðu veisluna í Kópavogi, magnaðan klobba og perluna í Eyjum „Búið að vanrækja ákveðið innra starf í Garðabænum“ Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Aðlögunar krafist eftir U-beygju Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Fáar spilað leik á þessum velli „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ „Allt er þegar þrennt er“ Allar tilfinningarnar í gangi Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald „Galið og fáránlegt“ ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Sjá meira
Tógómaðurinn Farid Zato sem samdi við Þór í lok febrúar er einnig með undirritaðann samning við KR en þetta staðfestir KristinnKjærnested, formaður knattspyrnudeildar KR, í samtali við Vísi.Fyrr í dag greindi fótbolti.net frá því að KR-ingar vonuðust enn til að fá Farid í sínar raðir þrátt fyrir að hann væri búinn að semja við Þór. Tógómaðurinn æfði með KR í síðasta mánuði en eftir nokkra daga á æfingum í vesturbænum hringdi hann sjálfur í Þórsara og samdi við liðið eins og Vísir greindi frá fyrr í dag. „Ég viðurkenni að ég er orðinn hálfringlaður í þessu máli. Við teljum okkur bara hafa gert það sem við gerum alltaf. Við erum ekkert að semja við mann í fyrsta skipti, hvort sem um ræðir Íslending eða erlendan leikmann,“ segir Kristinn Kjærnested í samtali við Vísir.Bæði lið þurfa skila inn gögnum Farid skrifaði undir samning við KR um svipað leyti og hann gerði það sama hjá Þór. „Síðan kom fyrst yfirlýsing frá honum [um að Farid væri farinn í Þór] og síðar frá Þórsurum sem við vorum frekar hissa að sjá,“ segir Kristinn en eftir að Íslandsmeistararnir sömdu við Farid lögðu þeir inni beiðni um félagaskipti til KSÍ eins og tíðkast. „KSÍ hefur svo samband við bæði lið og óskar eftir frekari skýringu. Fyrir liggur nefnilega félagaskiptabeiðni frá báðum liðum og við eigum að svara þessu á morgun. Ég hef ekki séð svona á mínum 14 árum í bransanum,“ segir Kristinn. KR-ingar ætla funda um málið í kvöld og senda svo sínar skýringar til knattspyrnusambandsins á morgun rétt eins og Þór ber að gera. Kristinn veit þó ekki hvernig samkomulagi hans er háttað við norðanliðið. „Ég veit ekki hvaða samkomulagi Þór hefur náð við leikmanninn, umboðsmann hans eða þá aðila sem eru tengdir honum. Við erum allavega með alla pappíra klára og teljum okkur hafa gert allt sem við erum vanir að gera,“ segir Kristinn Kjærnested.Kristinn Kjærnested, t.v., skrifar undir styrktarsamning við Alvogen á dögunum.Vísir/VilhelmSkil Farid vel, ég hefði líka viljað skrifa undir hjá báðum þessum liðum — Atli Sigurjónsson (@AtliSigurjons) March 11, 2014
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Zato samdi við Þór Farid Zato, Tógómaðurinn sem lék með Víkingi Ólafsvík í fyrra, er genginn í raðir Þórs á Akureyri. 27. febrúar 2014 13:45 Þór samdi við Farid í lok febrúar | Viðræður í gangi milli Þórs og KR Tógómaðurinn Farid Zato er með samning við Þór en KR-ingar eiga nú í viðræðum við norðanliðið. 11. mars 2014 14:04 Farid Zato æfir með KR Tógomaðurinn Farid Zato kemur til landsins í dag og æfir með Íslandsmeisturum KR í eina viku. 19. febrúar 2014 15:16 Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti Leik lokið: Fram - KR 0-1 | Vesturbæingar ná í fyrsta útisigurinn Íslenski boltinn „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Fótbolti Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Golf Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Enski boltinn Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru Íslenski boltinn Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Fótbolti Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Enski boltinn Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Fleiri fréttir Leik lokið: Fram - KR 0-1 | Vesturbæingar ná í fyrsta útisigurinn Fyrirliði Fylkis sleit krossband í sigrinum langþráða Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru Sjáðu veisluna í Kópavogi, magnaðan klobba og perluna í Eyjum „Búið að vanrækja ákveðið innra starf í Garðabænum“ Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Aðlögunar krafist eftir U-beygju Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Fáar spilað leik á þessum velli „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ „Allt er þegar þrennt er“ Allar tilfinningarnar í gangi Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald „Galið og fáránlegt“ ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Sjá meira
Zato samdi við Þór Farid Zato, Tógómaðurinn sem lék með Víkingi Ólafsvík í fyrra, er genginn í raðir Þórs á Akureyri. 27. febrúar 2014 13:45
Þór samdi við Farid í lok febrúar | Viðræður í gangi milli Þórs og KR Tógómaðurinn Farid Zato er með samning við Þór en KR-ingar eiga nú í viðræðum við norðanliðið. 11. mars 2014 14:04
Farid Zato æfir með KR Tógomaðurinn Farid Zato kemur til landsins í dag og æfir með Íslandsmeisturum KR í eina viku. 19. febrúar 2014 15:16