Farid samdi við Þór og KR: "Ekki séð svona á 14 árum í bransanum“ Tómas Þór Þórðarson skrifar 11. mars 2014 15:15 Farid Zato er eftirsóttur af Þór og KR. Vísir/Vilhelm Tógómaðurinn Farid Zato sem samdi við Þór í lok febrúar er einnig með undirritaðann samning við KR en þetta staðfestir KristinnKjærnested, formaður knattspyrnudeildar KR, í samtali við Vísi.Fyrr í dag greindi fótbolti.net frá því að KR-ingar vonuðust enn til að fá Farid í sínar raðir þrátt fyrir að hann væri búinn að semja við Þór. Tógómaðurinn æfði með KR í síðasta mánuði en eftir nokkra daga á æfingum í vesturbænum hringdi hann sjálfur í Þórsara og samdi við liðið eins og Vísir greindi frá fyrr í dag. „Ég viðurkenni að ég er orðinn hálfringlaður í þessu máli. Við teljum okkur bara hafa gert það sem við gerum alltaf. Við erum ekkert að semja við mann í fyrsta skipti, hvort sem um ræðir Íslending eða erlendan leikmann,“ segir Kristinn Kjærnested í samtali við Vísir.Bæði lið þurfa skila inn gögnum Farid skrifaði undir samning við KR um svipað leyti og hann gerði það sama hjá Þór. „Síðan kom fyrst yfirlýsing frá honum [um að Farid væri farinn í Þór] og síðar frá Þórsurum sem við vorum frekar hissa að sjá,“ segir Kristinn en eftir að Íslandsmeistararnir sömdu við Farid lögðu þeir inni beiðni um félagaskipti til KSÍ eins og tíðkast. „KSÍ hefur svo samband við bæði lið og óskar eftir frekari skýringu. Fyrir liggur nefnilega félagaskiptabeiðni frá báðum liðum og við eigum að svara þessu á morgun. Ég hef ekki séð svona á mínum 14 árum í bransanum,“ segir Kristinn. KR-ingar ætla funda um málið í kvöld og senda svo sínar skýringar til knattspyrnusambandsins á morgun rétt eins og Þór ber að gera. Kristinn veit þó ekki hvernig samkomulagi hans er háttað við norðanliðið. „Ég veit ekki hvaða samkomulagi Þór hefur náð við leikmanninn, umboðsmann hans eða þá aðila sem eru tengdir honum. Við erum allavega með alla pappíra klára og teljum okkur hafa gert allt sem við erum vanir að gera,“ segir Kristinn Kjærnested.Kristinn Kjærnested, t.v., skrifar undir styrktarsamning við Alvogen á dögunum.Vísir/VilhelmSkil Farid vel, ég hefði líka viljað skrifa undir hjá báðum þessum liðum — Atli Sigurjónsson (@AtliSigurjons) March 11, 2014 Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Zato samdi við Þór Farid Zato, Tógómaðurinn sem lék með Víkingi Ólafsvík í fyrra, er genginn í raðir Þórs á Akureyri. 27. febrúar 2014 13:45 Þór samdi við Farid í lok febrúar | Viðræður í gangi milli Þórs og KR Tógómaðurinn Farid Zato er með samning við Þór en KR-ingar eiga nú í viðræðum við norðanliðið. 11. mars 2014 14:04 Farid Zato æfir með KR Tógomaðurinn Farid Zato kemur til landsins í dag og æfir með Íslandsmeisturum KR í eina viku. 19. febrúar 2014 15:16 Mest lesið Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Fótbolti „Það er æfing á morgun“ Íslenski boltinn Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Enski boltinn „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Íslenski boltinn Sló Íslandsmetið í sleggjukasti Sport „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Fótbolti Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Fleiri fréttir „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Sjáðu Galdurinn á bak við það að KR komst úr fallsæti Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Fyrirliði Fylkis sleit krossband í sigrinum langþráða Sjá meira
Tógómaðurinn Farid Zato sem samdi við Þór í lok febrúar er einnig með undirritaðann samning við KR en þetta staðfestir KristinnKjærnested, formaður knattspyrnudeildar KR, í samtali við Vísi.Fyrr í dag greindi fótbolti.net frá því að KR-ingar vonuðust enn til að fá Farid í sínar raðir þrátt fyrir að hann væri búinn að semja við Þór. Tógómaðurinn æfði með KR í síðasta mánuði en eftir nokkra daga á æfingum í vesturbænum hringdi hann sjálfur í Þórsara og samdi við liðið eins og Vísir greindi frá fyrr í dag. „Ég viðurkenni að ég er orðinn hálfringlaður í þessu máli. Við teljum okkur bara hafa gert það sem við gerum alltaf. Við erum ekkert að semja við mann í fyrsta skipti, hvort sem um ræðir Íslending eða erlendan leikmann,“ segir Kristinn Kjærnested í samtali við Vísir.Bæði lið þurfa skila inn gögnum Farid skrifaði undir samning við KR um svipað leyti og hann gerði það sama hjá Þór. „Síðan kom fyrst yfirlýsing frá honum [um að Farid væri farinn í Þór] og síðar frá Þórsurum sem við vorum frekar hissa að sjá,“ segir Kristinn en eftir að Íslandsmeistararnir sömdu við Farid lögðu þeir inni beiðni um félagaskipti til KSÍ eins og tíðkast. „KSÍ hefur svo samband við bæði lið og óskar eftir frekari skýringu. Fyrir liggur nefnilega félagaskiptabeiðni frá báðum liðum og við eigum að svara þessu á morgun. Ég hef ekki séð svona á mínum 14 árum í bransanum,“ segir Kristinn. KR-ingar ætla funda um málið í kvöld og senda svo sínar skýringar til knattspyrnusambandsins á morgun rétt eins og Þór ber að gera. Kristinn veit þó ekki hvernig samkomulagi hans er háttað við norðanliðið. „Ég veit ekki hvaða samkomulagi Þór hefur náð við leikmanninn, umboðsmann hans eða þá aðila sem eru tengdir honum. Við erum allavega með alla pappíra klára og teljum okkur hafa gert allt sem við erum vanir að gera,“ segir Kristinn Kjærnested.Kristinn Kjærnested, t.v., skrifar undir styrktarsamning við Alvogen á dögunum.Vísir/VilhelmSkil Farid vel, ég hefði líka viljað skrifa undir hjá báðum þessum liðum — Atli Sigurjónsson (@AtliSigurjons) March 11, 2014
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Zato samdi við Þór Farid Zato, Tógómaðurinn sem lék með Víkingi Ólafsvík í fyrra, er genginn í raðir Þórs á Akureyri. 27. febrúar 2014 13:45 Þór samdi við Farid í lok febrúar | Viðræður í gangi milli Þórs og KR Tógómaðurinn Farid Zato er með samning við Þór en KR-ingar eiga nú í viðræðum við norðanliðið. 11. mars 2014 14:04 Farid Zato æfir með KR Tógomaðurinn Farid Zato kemur til landsins í dag og æfir með Íslandsmeisturum KR í eina viku. 19. febrúar 2014 15:16 Mest lesið Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Fótbolti „Það er æfing á morgun“ Íslenski boltinn Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Enski boltinn „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Íslenski boltinn Sló Íslandsmetið í sleggjukasti Sport „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Fótbolti Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Fleiri fréttir „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Sjáðu Galdurinn á bak við það að KR komst úr fallsæti Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Fyrirliði Fylkis sleit krossband í sigrinum langþráða Sjá meira
Zato samdi við Þór Farid Zato, Tógómaðurinn sem lék með Víkingi Ólafsvík í fyrra, er genginn í raðir Þórs á Akureyri. 27. febrúar 2014 13:45
Þór samdi við Farid í lok febrúar | Viðræður í gangi milli Þórs og KR Tógómaðurinn Farid Zato er með samning við Þór en KR-ingar eiga nú í viðræðum við norðanliðið. 11. mars 2014 14:04
Farid Zato æfir með KR Tógomaðurinn Farid Zato kemur til landsins í dag og æfir með Íslandsmeisturum KR í eina viku. 19. febrúar 2014 15:16