Farid samdi við Þór og KR: "Ekki séð svona á 14 árum í bransanum“ Tómas Þór Þórðarson skrifar 11. mars 2014 15:15 Farid Zato er eftirsóttur af Þór og KR. Vísir/Vilhelm Tógómaðurinn Farid Zato sem samdi við Þór í lok febrúar er einnig með undirritaðann samning við KR en þetta staðfestir KristinnKjærnested, formaður knattspyrnudeildar KR, í samtali við Vísi.Fyrr í dag greindi fótbolti.net frá því að KR-ingar vonuðust enn til að fá Farid í sínar raðir þrátt fyrir að hann væri búinn að semja við Þór. Tógómaðurinn æfði með KR í síðasta mánuði en eftir nokkra daga á æfingum í vesturbænum hringdi hann sjálfur í Þórsara og samdi við liðið eins og Vísir greindi frá fyrr í dag. „Ég viðurkenni að ég er orðinn hálfringlaður í þessu máli. Við teljum okkur bara hafa gert það sem við gerum alltaf. Við erum ekkert að semja við mann í fyrsta skipti, hvort sem um ræðir Íslending eða erlendan leikmann,“ segir Kristinn Kjærnested í samtali við Vísir.Bæði lið þurfa skila inn gögnum Farid skrifaði undir samning við KR um svipað leyti og hann gerði það sama hjá Þór. „Síðan kom fyrst yfirlýsing frá honum [um að Farid væri farinn í Þór] og síðar frá Þórsurum sem við vorum frekar hissa að sjá,“ segir Kristinn en eftir að Íslandsmeistararnir sömdu við Farid lögðu þeir inni beiðni um félagaskipti til KSÍ eins og tíðkast. „KSÍ hefur svo samband við bæði lið og óskar eftir frekari skýringu. Fyrir liggur nefnilega félagaskiptabeiðni frá báðum liðum og við eigum að svara þessu á morgun. Ég hef ekki séð svona á mínum 14 árum í bransanum,“ segir Kristinn. KR-ingar ætla funda um málið í kvöld og senda svo sínar skýringar til knattspyrnusambandsins á morgun rétt eins og Þór ber að gera. Kristinn veit þó ekki hvernig samkomulagi hans er háttað við norðanliðið. „Ég veit ekki hvaða samkomulagi Þór hefur náð við leikmanninn, umboðsmann hans eða þá aðila sem eru tengdir honum. Við erum allavega með alla pappíra klára og teljum okkur hafa gert allt sem við erum vanir að gera,“ segir Kristinn Kjærnested.Kristinn Kjærnested, t.v., skrifar undir styrktarsamning við Alvogen á dögunum.Vísir/VilhelmSkil Farid vel, ég hefði líka viljað skrifa undir hjá báðum þessum liðum — Atli Sigurjónsson (@AtliSigurjons) March 11, 2014 Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Zato samdi við Þór Farid Zato, Tógómaðurinn sem lék með Víkingi Ólafsvík í fyrra, er genginn í raðir Þórs á Akureyri. 27. febrúar 2014 13:45 Þór samdi við Farid í lok febrúar | Viðræður í gangi milli Þórs og KR Tógómaðurinn Farid Zato er með samning við Þór en KR-ingar eiga nú í viðræðum við norðanliðið. 11. mars 2014 14:04 Farid Zato æfir með KR Tógomaðurinn Farid Zato kemur til landsins í dag og æfir með Íslandsmeisturum KR í eina viku. 19. febrúar 2014 15:16 Mest lesið Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Handbolti Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Engar hópferðir Íslendinga til Herning Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Handbolti ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Sport Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Handbolti Farseðill á næsta stórmót í höfn Handbolti Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Handbolti Fleiri fréttir Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Sjá meira
Tógómaðurinn Farid Zato sem samdi við Þór í lok febrúar er einnig með undirritaðann samning við KR en þetta staðfestir KristinnKjærnested, formaður knattspyrnudeildar KR, í samtali við Vísi.Fyrr í dag greindi fótbolti.net frá því að KR-ingar vonuðust enn til að fá Farid í sínar raðir þrátt fyrir að hann væri búinn að semja við Þór. Tógómaðurinn æfði með KR í síðasta mánuði en eftir nokkra daga á æfingum í vesturbænum hringdi hann sjálfur í Þórsara og samdi við liðið eins og Vísir greindi frá fyrr í dag. „Ég viðurkenni að ég er orðinn hálfringlaður í þessu máli. Við teljum okkur bara hafa gert það sem við gerum alltaf. Við erum ekkert að semja við mann í fyrsta skipti, hvort sem um ræðir Íslending eða erlendan leikmann,“ segir Kristinn Kjærnested í samtali við Vísir.Bæði lið þurfa skila inn gögnum Farid skrifaði undir samning við KR um svipað leyti og hann gerði það sama hjá Þór. „Síðan kom fyrst yfirlýsing frá honum [um að Farid væri farinn í Þór] og síðar frá Þórsurum sem við vorum frekar hissa að sjá,“ segir Kristinn en eftir að Íslandsmeistararnir sömdu við Farid lögðu þeir inni beiðni um félagaskipti til KSÍ eins og tíðkast. „KSÍ hefur svo samband við bæði lið og óskar eftir frekari skýringu. Fyrir liggur nefnilega félagaskiptabeiðni frá báðum liðum og við eigum að svara þessu á morgun. Ég hef ekki séð svona á mínum 14 árum í bransanum,“ segir Kristinn. KR-ingar ætla funda um málið í kvöld og senda svo sínar skýringar til knattspyrnusambandsins á morgun rétt eins og Þór ber að gera. Kristinn veit þó ekki hvernig samkomulagi hans er háttað við norðanliðið. „Ég veit ekki hvaða samkomulagi Þór hefur náð við leikmanninn, umboðsmann hans eða þá aðila sem eru tengdir honum. Við erum allavega með alla pappíra klára og teljum okkur hafa gert allt sem við erum vanir að gera,“ segir Kristinn Kjærnested.Kristinn Kjærnested, t.v., skrifar undir styrktarsamning við Alvogen á dögunum.Vísir/VilhelmSkil Farid vel, ég hefði líka viljað skrifa undir hjá báðum þessum liðum — Atli Sigurjónsson (@AtliSigurjons) March 11, 2014
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Zato samdi við Þór Farid Zato, Tógómaðurinn sem lék með Víkingi Ólafsvík í fyrra, er genginn í raðir Þórs á Akureyri. 27. febrúar 2014 13:45 Þór samdi við Farid í lok febrúar | Viðræður í gangi milli Þórs og KR Tógómaðurinn Farid Zato er með samning við Þór en KR-ingar eiga nú í viðræðum við norðanliðið. 11. mars 2014 14:04 Farid Zato æfir með KR Tógomaðurinn Farid Zato kemur til landsins í dag og æfir með Íslandsmeisturum KR í eina viku. 19. febrúar 2014 15:16 Mest lesið Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Handbolti Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Engar hópferðir Íslendinga til Herning Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Handbolti ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Sport Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Handbolti Farseðill á næsta stórmót í höfn Handbolti Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Handbolti Fleiri fréttir Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Sjá meira
Zato samdi við Þór Farid Zato, Tógómaðurinn sem lék með Víkingi Ólafsvík í fyrra, er genginn í raðir Þórs á Akureyri. 27. febrúar 2014 13:45
Þór samdi við Farid í lok febrúar | Viðræður í gangi milli Þórs og KR Tógómaðurinn Farid Zato er með samning við Þór en KR-ingar eiga nú í viðræðum við norðanliðið. 11. mars 2014 14:04
Farid Zato æfir með KR Tógomaðurinn Farid Zato kemur til landsins í dag og æfir með Íslandsmeisturum KR í eina viku. 19. febrúar 2014 15:16
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti