Farid samdi við Þór og KR: "Ekki séð svona á 14 árum í bransanum“ Tómas Þór Þórðarson skrifar 11. mars 2014 15:15 Farid Zato er eftirsóttur af Þór og KR. Vísir/Vilhelm Tógómaðurinn Farid Zato sem samdi við Þór í lok febrúar er einnig með undirritaðann samning við KR en þetta staðfestir KristinnKjærnested, formaður knattspyrnudeildar KR, í samtali við Vísi.Fyrr í dag greindi fótbolti.net frá því að KR-ingar vonuðust enn til að fá Farid í sínar raðir þrátt fyrir að hann væri búinn að semja við Þór. Tógómaðurinn æfði með KR í síðasta mánuði en eftir nokkra daga á æfingum í vesturbænum hringdi hann sjálfur í Þórsara og samdi við liðið eins og Vísir greindi frá fyrr í dag. „Ég viðurkenni að ég er orðinn hálfringlaður í þessu máli. Við teljum okkur bara hafa gert það sem við gerum alltaf. Við erum ekkert að semja við mann í fyrsta skipti, hvort sem um ræðir Íslending eða erlendan leikmann,“ segir Kristinn Kjærnested í samtali við Vísir.Bæði lið þurfa skila inn gögnum Farid skrifaði undir samning við KR um svipað leyti og hann gerði það sama hjá Þór. „Síðan kom fyrst yfirlýsing frá honum [um að Farid væri farinn í Þór] og síðar frá Þórsurum sem við vorum frekar hissa að sjá,“ segir Kristinn en eftir að Íslandsmeistararnir sömdu við Farid lögðu þeir inni beiðni um félagaskipti til KSÍ eins og tíðkast. „KSÍ hefur svo samband við bæði lið og óskar eftir frekari skýringu. Fyrir liggur nefnilega félagaskiptabeiðni frá báðum liðum og við eigum að svara þessu á morgun. Ég hef ekki séð svona á mínum 14 árum í bransanum,“ segir Kristinn. KR-ingar ætla funda um málið í kvöld og senda svo sínar skýringar til knattspyrnusambandsins á morgun rétt eins og Þór ber að gera. Kristinn veit þó ekki hvernig samkomulagi hans er háttað við norðanliðið. „Ég veit ekki hvaða samkomulagi Þór hefur náð við leikmanninn, umboðsmann hans eða þá aðila sem eru tengdir honum. Við erum allavega með alla pappíra klára og teljum okkur hafa gert allt sem við erum vanir að gera,“ segir Kristinn Kjærnested.Kristinn Kjærnested, t.v., skrifar undir styrktarsamning við Alvogen á dögunum.Vísir/VilhelmSkil Farid vel, ég hefði líka viljað skrifa undir hjá báðum þessum liðum — Atli Sigurjónsson (@AtliSigurjons) March 11, 2014 Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Zato samdi við Þór Farid Zato, Tógómaðurinn sem lék með Víkingi Ólafsvík í fyrra, er genginn í raðir Þórs á Akureyri. 27. febrúar 2014 13:45 Þór samdi við Farid í lok febrúar | Viðræður í gangi milli Þórs og KR Tógómaðurinn Farid Zato er með samning við Þór en KR-ingar eiga nú í viðræðum við norðanliðið. 11. mars 2014 14:04 Farid Zato æfir með KR Tógomaðurinn Farid Zato kemur til landsins í dag og æfir með Íslandsmeisturum KR í eina viku. 19. febrúar 2014 15:16 Mest lesið Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Körfubolti Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Enski boltinn Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Handbolti „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ Enski boltinn Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Enski boltinn Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Enski boltinn „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Körfubolti Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron Körfubolti Fleiri fréttir Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Valur dregur sig úr Bose-bikarnum „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Yngir upp í allt of gamalli deild Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Murielle elti Óskar í Garðabæinn Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Framlengir við Breiðablik og nálgast fimm hundruð leikina Sjá meira
Tógómaðurinn Farid Zato sem samdi við Þór í lok febrúar er einnig með undirritaðann samning við KR en þetta staðfestir KristinnKjærnested, formaður knattspyrnudeildar KR, í samtali við Vísi.Fyrr í dag greindi fótbolti.net frá því að KR-ingar vonuðust enn til að fá Farid í sínar raðir þrátt fyrir að hann væri búinn að semja við Þór. Tógómaðurinn æfði með KR í síðasta mánuði en eftir nokkra daga á æfingum í vesturbænum hringdi hann sjálfur í Þórsara og samdi við liðið eins og Vísir greindi frá fyrr í dag. „Ég viðurkenni að ég er orðinn hálfringlaður í þessu máli. Við teljum okkur bara hafa gert það sem við gerum alltaf. Við erum ekkert að semja við mann í fyrsta skipti, hvort sem um ræðir Íslending eða erlendan leikmann,“ segir Kristinn Kjærnested í samtali við Vísir.Bæði lið þurfa skila inn gögnum Farid skrifaði undir samning við KR um svipað leyti og hann gerði það sama hjá Þór. „Síðan kom fyrst yfirlýsing frá honum [um að Farid væri farinn í Þór] og síðar frá Þórsurum sem við vorum frekar hissa að sjá,“ segir Kristinn en eftir að Íslandsmeistararnir sömdu við Farid lögðu þeir inni beiðni um félagaskipti til KSÍ eins og tíðkast. „KSÍ hefur svo samband við bæði lið og óskar eftir frekari skýringu. Fyrir liggur nefnilega félagaskiptabeiðni frá báðum liðum og við eigum að svara þessu á morgun. Ég hef ekki séð svona á mínum 14 árum í bransanum,“ segir Kristinn. KR-ingar ætla funda um málið í kvöld og senda svo sínar skýringar til knattspyrnusambandsins á morgun rétt eins og Þór ber að gera. Kristinn veit þó ekki hvernig samkomulagi hans er háttað við norðanliðið. „Ég veit ekki hvaða samkomulagi Þór hefur náð við leikmanninn, umboðsmann hans eða þá aðila sem eru tengdir honum. Við erum allavega með alla pappíra klára og teljum okkur hafa gert allt sem við erum vanir að gera,“ segir Kristinn Kjærnested.Kristinn Kjærnested, t.v., skrifar undir styrktarsamning við Alvogen á dögunum.Vísir/VilhelmSkil Farid vel, ég hefði líka viljað skrifa undir hjá báðum þessum liðum — Atli Sigurjónsson (@AtliSigurjons) March 11, 2014
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Zato samdi við Þór Farid Zato, Tógómaðurinn sem lék með Víkingi Ólafsvík í fyrra, er genginn í raðir Þórs á Akureyri. 27. febrúar 2014 13:45 Þór samdi við Farid í lok febrúar | Viðræður í gangi milli Þórs og KR Tógómaðurinn Farid Zato er með samning við Þór en KR-ingar eiga nú í viðræðum við norðanliðið. 11. mars 2014 14:04 Farid Zato æfir með KR Tógomaðurinn Farid Zato kemur til landsins í dag og æfir með Íslandsmeisturum KR í eina viku. 19. febrúar 2014 15:16 Mest lesið Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Körfubolti Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Enski boltinn Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Handbolti „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ Enski boltinn Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Enski boltinn Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Enski boltinn „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Körfubolti Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron Körfubolti Fleiri fréttir Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Valur dregur sig úr Bose-bikarnum „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Yngir upp í allt of gamalli deild Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Murielle elti Óskar í Garðabæinn Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Framlengir við Breiðablik og nálgast fimm hundruð leikina Sjá meira
Zato samdi við Þór Farid Zato, Tógómaðurinn sem lék með Víkingi Ólafsvík í fyrra, er genginn í raðir Þórs á Akureyri. 27. febrúar 2014 13:45
Þór samdi við Farid í lok febrúar | Viðræður í gangi milli Þórs og KR Tógómaðurinn Farid Zato er með samning við Þór en KR-ingar eiga nú í viðræðum við norðanliðið. 11. mars 2014 14:04
Farid Zato æfir með KR Tógomaðurinn Farid Zato kemur til landsins í dag og æfir með Íslandsmeisturum KR í eina viku. 19. febrúar 2014 15:16