Ögmundur: Ætlar að verða markvörður númer eitt Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 26. maí 2014 08:00 Ögmundur Kristinsson er leikmaður fimmtu umferðar að mati Fréttablaðsins, Vísir/Daníel Ögmundur Kristinsson, fyrirliði Fram, er leikmaður fimmtu umferðar Pepsi-deildar karla að mati Fréttablaðsins, en hann átti frábæran í marki Fram þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við Breiðablik á gervigrasvellinum í Laugardal. "Þetta er mjög góð og ánægjuleg viðurkenning," sagði Ögmundur í samtali við Fréttablaðið í gær. "Það var nóg að gera í búrinu og ég gekk sáttur frá leiknum, þrátt fyrir að maður hefði verið ánægðari með þrjú stig heldur en eitt." Fram situr í 9. sæti Pepsi-deildarinnar með fimm stig eftir fimm leiki. Ögmundur kveðst nokkuð sáttur með byrjun liðsins. "Þetta er búið að ganga fínt. Þetta hafa verið miklar baráttuleikir eins og oft vill verða í þessum fyrstu umferðum. Við erum búnir að spila marga góða hálfleiki, en við höfum kannski ekki enn náð að spila tvo svoleiðis í einum og sama leiknum. Eini virkilega slaki leikurinn var á móti Val, þá sérstaklega seinni hálfleikurinn. Hinir leikirnir hafa gengið ágætlega og við verðum að halda áfram og safna fleiri stigum."Ögmundur verður í íslenska landsliðinu sem mætir Austurríki og Eistlandi.Vísir/DaníelÖgmundur var valinn í landsliðshópinn fyrir vináttuleikina gegn Austurríki og Eistlandi sem fara fram 30. maí og 4. júní næstkomandi. Markvörðurinn öflugi segir það mikinn heiður. "Að fá kall í landsliðið er einn mesti heiður sem fótboltamanni getur hlotnast og ég er virkilega stoltur af því. Ég var í hópnum í leikjum í undankeppninni í fyrra, þannig ég þekki hópinn ágætlega." En gerir Ögmundur sér vonir að fá að spila í þessum tveimur landsleikjum sem framundan eru? "Maður vill alltaf spila leiki, hvort sem það er með lands- eða félagsliði og auðvitað vonast ég til að fá tækifæri, en ég læt Lars (Lagerback) og Heimi (Hallgrímsson) um að ákveða það. "Maður byrjar að standa sig vel með sínu félagsliði og þegar það gengur vel, þá fær maður vonandi sæti í landsliðinu. Ég fer ekkert leynt með það að ég vil vera markmaður númer eitt hjá íslenska landsliðinu og fá að spila," sagði Ögmundur að lokum. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Lars og Heimir völdu fjóra nýliða Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfarar karla í fótbolta, tilkynntu á blaðamannafundi í höfuðstöðvum KSÍ í dag hópinn sem mætir Austurríki og Eistlandi í tveimur vináttulandsleikjum. 23. maí 2014 12:05 Uppbótartíminn: Líflátshótanir og Óla Þórðar dúkka sem talar Fjórða umferð Pepsi-deildarinnar gerð upp í máli og myndum. 23. maí 2014 12:45 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fram - Breiðablik 1-1 | Blikar enn án sigurs Breiðablik er enn án sigurs í Pepsi-deild karla eftir 1-1 jafntefli við Fram í leik sem fór fram á gervigrasvellinum í Laugardal í kvöld. 22. maí 2014 10:31 Mest lesið Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Enski boltinn Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Enski boltinn Segist hafa farið 47 sinnum holu í höggi á ferlinum Golf Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Íslenski boltinn Fleiri fréttir KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Sjá meira
Ögmundur Kristinsson, fyrirliði Fram, er leikmaður fimmtu umferðar Pepsi-deildar karla að mati Fréttablaðsins, en hann átti frábæran í marki Fram þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við Breiðablik á gervigrasvellinum í Laugardal. "Þetta er mjög góð og ánægjuleg viðurkenning," sagði Ögmundur í samtali við Fréttablaðið í gær. "Það var nóg að gera í búrinu og ég gekk sáttur frá leiknum, þrátt fyrir að maður hefði verið ánægðari með þrjú stig heldur en eitt." Fram situr í 9. sæti Pepsi-deildarinnar með fimm stig eftir fimm leiki. Ögmundur kveðst nokkuð sáttur með byrjun liðsins. "Þetta er búið að ganga fínt. Þetta hafa verið miklar baráttuleikir eins og oft vill verða í þessum fyrstu umferðum. Við erum búnir að spila marga góða hálfleiki, en við höfum kannski ekki enn náð að spila tvo svoleiðis í einum og sama leiknum. Eini virkilega slaki leikurinn var á móti Val, þá sérstaklega seinni hálfleikurinn. Hinir leikirnir hafa gengið ágætlega og við verðum að halda áfram og safna fleiri stigum."Ögmundur verður í íslenska landsliðinu sem mætir Austurríki og Eistlandi.Vísir/DaníelÖgmundur var valinn í landsliðshópinn fyrir vináttuleikina gegn Austurríki og Eistlandi sem fara fram 30. maí og 4. júní næstkomandi. Markvörðurinn öflugi segir það mikinn heiður. "Að fá kall í landsliðið er einn mesti heiður sem fótboltamanni getur hlotnast og ég er virkilega stoltur af því. Ég var í hópnum í leikjum í undankeppninni í fyrra, þannig ég þekki hópinn ágætlega." En gerir Ögmundur sér vonir að fá að spila í þessum tveimur landsleikjum sem framundan eru? "Maður vill alltaf spila leiki, hvort sem það er með lands- eða félagsliði og auðvitað vonast ég til að fá tækifæri, en ég læt Lars (Lagerback) og Heimi (Hallgrímsson) um að ákveða það. "Maður byrjar að standa sig vel með sínu félagsliði og þegar það gengur vel, þá fær maður vonandi sæti í landsliðinu. Ég fer ekkert leynt með það að ég vil vera markmaður númer eitt hjá íslenska landsliðinu og fá að spila," sagði Ögmundur að lokum.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Lars og Heimir völdu fjóra nýliða Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfarar karla í fótbolta, tilkynntu á blaðamannafundi í höfuðstöðvum KSÍ í dag hópinn sem mætir Austurríki og Eistlandi í tveimur vináttulandsleikjum. 23. maí 2014 12:05 Uppbótartíminn: Líflátshótanir og Óla Þórðar dúkka sem talar Fjórða umferð Pepsi-deildarinnar gerð upp í máli og myndum. 23. maí 2014 12:45 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fram - Breiðablik 1-1 | Blikar enn án sigurs Breiðablik er enn án sigurs í Pepsi-deild karla eftir 1-1 jafntefli við Fram í leik sem fór fram á gervigrasvellinum í Laugardal í kvöld. 22. maí 2014 10:31 Mest lesið Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Enski boltinn Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Enski boltinn Segist hafa farið 47 sinnum holu í höggi á ferlinum Golf Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Íslenski boltinn Fleiri fréttir KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Sjá meira
Lars og Heimir völdu fjóra nýliða Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfarar karla í fótbolta, tilkynntu á blaðamannafundi í höfuðstöðvum KSÍ í dag hópinn sem mætir Austurríki og Eistlandi í tveimur vináttulandsleikjum. 23. maí 2014 12:05
Uppbótartíminn: Líflátshótanir og Óla Þórðar dúkka sem talar Fjórða umferð Pepsi-deildarinnar gerð upp í máli og myndum. 23. maí 2014 12:45
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fram - Breiðablik 1-1 | Blikar enn án sigurs Breiðablik er enn án sigurs í Pepsi-deild karla eftir 1-1 jafntefli við Fram í leik sem fór fram á gervigrasvellinum í Laugardal í kvöld. 22. maí 2014 10:31