Parið bað alla gesti um að skilja farsíma sína eftir heima en vildu auðvitað eiga minningar í myndum frá þessum sérstaka degi. Því brugðu þau á það ráð að setja upp sérstakan myndatökuklefa þar sem gestir gátu myndað sig í bak og fyrir.
Á myndunum sést að Kim er búin að skipta um kjól en hún játaðist Kanye í gullfallegum Givenchy-kjól.





