ÁTVR greiðir starfsmanni sínum bætur vegna ólögmætrar uppsagnar Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 11. apríl 2014 16:59 VÍSIR/GVA Konu á sextugsaldri var í Héraðsdómi í dag dæmdar tvær milljónir í skaðabætur vegna ólögmætrar uppsagnar Áfengis og tóbaksverslunar ríkisins (ÁTVR). Konan fór hins vegar fram á 4,7 milljónir króna í bætur. Þá er ÁTVR gert að greiða konunni 900 þúsund krónur í málskostnað. Konunni var sagt upp störfum í febrúar 2012 að undangenginni áminningu mánuði áður vegna staðhæfinga um að hún hefði átt þátt í einelti gagnvart samstarfsmanni sínum. Í dómnum segir að skylt sé að veita starfsmanni sínum áminningu og gefa honum færi á að bæta ráð sitt áður en honum er sagt upp störfum, eigi uppsögnin rætur að rekja til ástæðna sem þar eru greindar. Í greinagerð ÁTVR kemur fram að ábendingar um einelti í einni vínbúð fyrirtækisins hafi borist snemmsumars 2010. Af því tilefni hafi verið leitað til sálfræðinga með beiðni um að lagt yrði mat á samskipti starfsmanna á vinnustaðnum og gengið yrði úr skugga um hvort einelti ætti sér þar stað. Yfirmenn konunnar funduðu með henni þar sem henni var gert grein fyrir niðurstöðum skýrslunnar. Hún fékk þó ekki afrit af skýrslunni né samantekt vegna hennar. Þá segir að staðfest sé með framburði stjórnenda, gegn neitun konunnar, að hún hafi á þessum fundi verið gerð grein fyrir þeirri niðurstöðu sálfræðinganna að hún væri í hópi starfsmanna sem legðu samstarfsmann sinn í einelti. Þá kom fram hjá mannauðsstjóra ÁTVR að hún hefði hitt konuna og fleiri starfsmenn í desember 2011, en ekki er komin sönnun að hún hafi þar rætt við stefnanda um þessi mál. Dómari telur að konunni hafi ekki verið gefið fullnægjandi og raunhæft tækifæri til að tjá sig um ávirðingar í hennar garð áður en ákvörðun um að áminna hana. Því hafi verið brotið gegn lögbundnum andmælarétti hennar. Því hafi uppsögn hennar verið ólögmæt. Mest lesið „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Innlent Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Innlent Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Innlent Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Innlent Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent Hildur segir af sér til að forðast átök Innlent „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Innlent Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Innlent „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Innlent Fleiri fréttir Tilnefnir nýjan þingflokksformann á morgun Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Hildur segir af sér til að forðast átök Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Háskólinn í stað Hótel Sögu sem heyrir sögunni til Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Sýknukrafa, kreppuástand og hótel í fjalli Byrja að dæla heitu aftur fyrir klukkan tíu Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Sjö eldislaxar fundist í fjórum ám Starfsmaður Héraðssaksóknara með stöðu sakbornings Lýsa yfir vantrausti á Sönnu og segja hana ætla að stofna nýjan flokk „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Hefur þekkt soninn lengur en ráðherrann Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Aðeins 22 prósent nemenda Fellaskóla með viðeigandi færni í lestri Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Þurfa að loka Vesturbæjarlaug enn á ný Krafist sýknu af manndrápsákæru og hríðfallandi lestrarfærni Kom farsíma fyrir á baðherbergi og myndaði konur „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Mega gera ráð fyrir heitavatnsleysi fram á kvöld Innan við tuttugu prósent ánægð með borgarstjóra Sundhöllin opnuð á mánudag en lengra í heitu pottana Lögðu hald á snák eftir alvarlega líkamsárás „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Sjá meira
Konu á sextugsaldri var í Héraðsdómi í dag dæmdar tvær milljónir í skaðabætur vegna ólögmætrar uppsagnar Áfengis og tóbaksverslunar ríkisins (ÁTVR). Konan fór hins vegar fram á 4,7 milljónir króna í bætur. Þá er ÁTVR gert að greiða konunni 900 þúsund krónur í málskostnað. Konunni var sagt upp störfum í febrúar 2012 að undangenginni áminningu mánuði áður vegna staðhæfinga um að hún hefði átt þátt í einelti gagnvart samstarfsmanni sínum. Í dómnum segir að skylt sé að veita starfsmanni sínum áminningu og gefa honum færi á að bæta ráð sitt áður en honum er sagt upp störfum, eigi uppsögnin rætur að rekja til ástæðna sem þar eru greindar. Í greinagerð ÁTVR kemur fram að ábendingar um einelti í einni vínbúð fyrirtækisins hafi borist snemmsumars 2010. Af því tilefni hafi verið leitað til sálfræðinga með beiðni um að lagt yrði mat á samskipti starfsmanna á vinnustaðnum og gengið yrði úr skugga um hvort einelti ætti sér þar stað. Yfirmenn konunnar funduðu með henni þar sem henni var gert grein fyrir niðurstöðum skýrslunnar. Hún fékk þó ekki afrit af skýrslunni né samantekt vegna hennar. Þá segir að staðfest sé með framburði stjórnenda, gegn neitun konunnar, að hún hafi á þessum fundi verið gerð grein fyrir þeirri niðurstöðu sálfræðinganna að hún væri í hópi starfsmanna sem legðu samstarfsmann sinn í einelti. Þá kom fram hjá mannauðsstjóra ÁTVR að hún hefði hitt konuna og fleiri starfsmenn í desember 2011, en ekki er komin sönnun að hún hafi þar rætt við stefnanda um þessi mál. Dómari telur að konunni hafi ekki verið gefið fullnægjandi og raunhæft tækifæri til að tjá sig um ávirðingar í hennar garð áður en ákvörðun um að áminna hana. Því hafi verið brotið gegn lögbundnum andmælarétti hennar. Því hafi uppsögn hennar verið ólögmæt.
Mest lesið „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Innlent Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Innlent Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Innlent Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Innlent Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent Hildur segir af sér til að forðast átök Innlent „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Innlent Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Innlent „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Innlent Fleiri fréttir Tilnefnir nýjan þingflokksformann á morgun Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Hildur segir af sér til að forðast átök Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Háskólinn í stað Hótel Sögu sem heyrir sögunni til Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Sýknukrafa, kreppuástand og hótel í fjalli Byrja að dæla heitu aftur fyrir klukkan tíu Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Sjö eldislaxar fundist í fjórum ám Starfsmaður Héraðssaksóknara með stöðu sakbornings Lýsa yfir vantrausti á Sönnu og segja hana ætla að stofna nýjan flokk „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Hefur þekkt soninn lengur en ráðherrann Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Aðeins 22 prósent nemenda Fellaskóla með viðeigandi færni í lestri Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Þurfa að loka Vesturbæjarlaug enn á ný Krafist sýknu af manndrápsákæru og hríðfallandi lestrarfærni Kom farsíma fyrir á baðherbergi og myndaði konur „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Mega gera ráð fyrir heitavatnsleysi fram á kvöld Innan við tuttugu prósent ánægð með borgarstjóra Sundhöllin opnuð á mánudag en lengra í heitu pottana Lögðu hald á snák eftir alvarlega líkamsárás „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Sjá meira