Formaður bæjarráðs sakar minnihlutann um lýðskrum Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 15. janúar 2014 16:40 Rannveig Ásgeirsdóttir, formaður bæjarráðs Kópavogs. vísir/stefán Rannveig Ásgeirsdóttir, formaður bæjarráðs Kópavogs, segir tillögu minnihlutans um byggingu félagslegs húsnæðis í bænum sem samþykkt var í gær, vera furðumál. Tillagan hljóðaði upp á kaup á 30 til 40 íbúðum víðs vegar í bænum auk byggingu tveggja fjölbýlishúsa. Að tillögunni stóðu bæjarfulltrúar minnihlutans með stuðningi Gunnars I. Birgissonar en bæjarfulltrúar meirihluta Sjálfstæðisflokks, Framsóknar og Y-lista greiddu atkvæði gegn henni, að undanskyldum Gunnari.Í viðtali við Kópavogsfréttir segir Rannveig að tillagan hafi komið fram í byrjun fundar og því óundirbúið mál. „Engin greinargerð, ekkert mat. Bæjarstjóri óskaði eftir frestun á málinu til þess að fá mat félagsmálaráðs og fjármála-og hagsýslustjóra á tillögunni en menn sinntu því engu og kusu á móti þeirri tillögu. Það er afskaplega furðulegt að menn vilji ekki sjá verðmiðann á tillögunni,“ segir Rannveig í viðtalinu. Hún segir þverpólitíska nefnd hafa hafið störf fyrir áramót meðal annars til að finna lausnir á neyðarvanda í félagslega húsnæðiskerfinu, en ekki síður til að fá heildarniðurstöðu fyrir húsnæðismarkað í Kópavogi. Andinn í nefndinni hafi verið góður. „Nú er svo komið að nokkrir flokkar hafa rofið þetta samstarf með því að kljúfa hluta málsins frá og farið sína eigin leið í lýðskruminu rétt fyrir kosningar. Þetta veit ekki á gott. Forsenda samstarfs í þessari nefnd virðist brostin.“ Tengdar fréttir Risavaxinn kosningavíxill og eyðslufyllirí Bæjarstjórinn í Kópavogi undrast tillögu minnihlutans sem Gunnar Birgisson studdi á bæjarstjórnarfundi í gær og efast um lögmæti framgöngu minnihlutans. 15. janúar 2014 13:38 Meirihlutasamstarfið í Kópavogi í uppnámi Ómar Stefánsson bæjarfulltrúi framsóknarmanna í Kópavogi hefur boðað til fundar með formönnum framsóknarfélaga í bæjarfélaginu í dag til ræða hvort haldi eigi áfram meirihlutasamstarfi með Sjálfstæðisflokknum. 15. janúar 2014 14:08 Gunnar Birgisson styður tillögu minnihluta um kaup á 40 eignum Í dag var tillaga Samfylkingar, Vinstri Grænna og NæstBesta flokks samþykkt í bæjarstjórn Kópavogs um að kaupa nú þegar 30-40 íbúðir víðsvegar í bænum. 14. janúar 2014 23:45 Mest lesið Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Innlent „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Innlent Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Innlent „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Innlent Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Innlent Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Innlent Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Innlent Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Innlent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ Innlent Lögreglan lýsir eftir Hebu Ýr Innlent Fleiri fréttir Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Skorið á bönd palestínska og úkraínska fánans Konan er komin í leitirnar Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Alls 246 ökumenn sektaðir og átta sviptir vegna hraðaksturs Eldri borgarar skemmtu sér í múmínkastalanum Menn á sextugs- og sjötugsaldri grunaðir um stórfellt fíkniefnabrot Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Handviss um að Sjálfstæðisflokkurinn fái yfir þrjátíu prósent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Skráningargjöld, fylgistap og gettó á Gasa Bæjarráð Voga vill gera ráð fyrir flugvelli í Hvassahrauni Leggur til þjóðaratkvæðagreiðslu um bókun 35 Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Flugvél Play lenti í hagléli og þurfti að snúa við Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Óskar viðbragða ráðherra við löngum afgreiðslutíma Lögregla lýsir eftir heilabilaðri konu á Akureyri „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Vilja taka fjármálaáætlun til umræðu Einu verslun Þingeyringa lokað Aðsóknarmet slegið í lögreglunám Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Lögreglan lýsir eftir Hebu Ýr Öll tölfræði um málþófið á einum stað: Íslandsmet á næsta sólarhring „Þetta er bara hálfkák og ekkert annað“ Skiltið hluti af stærra vandamáli sem dragi úr lífsgæðum Spyr hvort berja megi blaðamenn í ljósi sýknudómsins Sjá meira
Rannveig Ásgeirsdóttir, formaður bæjarráðs Kópavogs, segir tillögu minnihlutans um byggingu félagslegs húsnæðis í bænum sem samþykkt var í gær, vera furðumál. Tillagan hljóðaði upp á kaup á 30 til 40 íbúðum víðs vegar í bænum auk byggingu tveggja fjölbýlishúsa. Að tillögunni stóðu bæjarfulltrúar minnihlutans með stuðningi Gunnars I. Birgissonar en bæjarfulltrúar meirihluta Sjálfstæðisflokks, Framsóknar og Y-lista greiddu atkvæði gegn henni, að undanskyldum Gunnari.Í viðtali við Kópavogsfréttir segir Rannveig að tillagan hafi komið fram í byrjun fundar og því óundirbúið mál. „Engin greinargerð, ekkert mat. Bæjarstjóri óskaði eftir frestun á málinu til þess að fá mat félagsmálaráðs og fjármála-og hagsýslustjóra á tillögunni en menn sinntu því engu og kusu á móti þeirri tillögu. Það er afskaplega furðulegt að menn vilji ekki sjá verðmiðann á tillögunni,“ segir Rannveig í viðtalinu. Hún segir þverpólitíska nefnd hafa hafið störf fyrir áramót meðal annars til að finna lausnir á neyðarvanda í félagslega húsnæðiskerfinu, en ekki síður til að fá heildarniðurstöðu fyrir húsnæðismarkað í Kópavogi. Andinn í nefndinni hafi verið góður. „Nú er svo komið að nokkrir flokkar hafa rofið þetta samstarf með því að kljúfa hluta málsins frá og farið sína eigin leið í lýðskruminu rétt fyrir kosningar. Þetta veit ekki á gott. Forsenda samstarfs í þessari nefnd virðist brostin.“
Tengdar fréttir Risavaxinn kosningavíxill og eyðslufyllirí Bæjarstjórinn í Kópavogi undrast tillögu minnihlutans sem Gunnar Birgisson studdi á bæjarstjórnarfundi í gær og efast um lögmæti framgöngu minnihlutans. 15. janúar 2014 13:38 Meirihlutasamstarfið í Kópavogi í uppnámi Ómar Stefánsson bæjarfulltrúi framsóknarmanna í Kópavogi hefur boðað til fundar með formönnum framsóknarfélaga í bæjarfélaginu í dag til ræða hvort haldi eigi áfram meirihlutasamstarfi með Sjálfstæðisflokknum. 15. janúar 2014 14:08 Gunnar Birgisson styður tillögu minnihluta um kaup á 40 eignum Í dag var tillaga Samfylkingar, Vinstri Grænna og NæstBesta flokks samþykkt í bæjarstjórn Kópavogs um að kaupa nú þegar 30-40 íbúðir víðsvegar í bænum. 14. janúar 2014 23:45 Mest lesið Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Innlent „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Innlent Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Innlent „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Innlent Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Innlent Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Innlent Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Innlent Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Innlent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ Innlent Lögreglan lýsir eftir Hebu Ýr Innlent Fleiri fréttir Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Skorið á bönd palestínska og úkraínska fánans Konan er komin í leitirnar Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Alls 246 ökumenn sektaðir og átta sviptir vegna hraðaksturs Eldri borgarar skemmtu sér í múmínkastalanum Menn á sextugs- og sjötugsaldri grunaðir um stórfellt fíkniefnabrot Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Handviss um að Sjálfstæðisflokkurinn fái yfir þrjátíu prósent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Skráningargjöld, fylgistap og gettó á Gasa Bæjarráð Voga vill gera ráð fyrir flugvelli í Hvassahrauni Leggur til þjóðaratkvæðagreiðslu um bókun 35 Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Flugvél Play lenti í hagléli og þurfti að snúa við Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Óskar viðbragða ráðherra við löngum afgreiðslutíma Lögregla lýsir eftir heilabilaðri konu á Akureyri „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Vilja taka fjármálaáætlun til umræðu Einu verslun Þingeyringa lokað Aðsóknarmet slegið í lögreglunám Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Lögreglan lýsir eftir Hebu Ýr Öll tölfræði um málþófið á einum stað: Íslandsmet á næsta sólarhring „Þetta er bara hálfkák og ekkert annað“ Skiltið hluti af stærra vandamáli sem dragi úr lífsgæðum Spyr hvort berja megi blaðamenn í ljósi sýknudómsins Sjá meira
Risavaxinn kosningavíxill og eyðslufyllirí Bæjarstjórinn í Kópavogi undrast tillögu minnihlutans sem Gunnar Birgisson studdi á bæjarstjórnarfundi í gær og efast um lögmæti framgöngu minnihlutans. 15. janúar 2014 13:38
Meirihlutasamstarfið í Kópavogi í uppnámi Ómar Stefánsson bæjarfulltrúi framsóknarmanna í Kópavogi hefur boðað til fundar með formönnum framsóknarfélaga í bæjarfélaginu í dag til ræða hvort haldi eigi áfram meirihlutasamstarfi með Sjálfstæðisflokknum. 15. janúar 2014 14:08
Gunnar Birgisson styður tillögu minnihluta um kaup á 40 eignum Í dag var tillaga Samfylkingar, Vinstri Grænna og NæstBesta flokks samþykkt í bæjarstjórn Kópavogs um að kaupa nú þegar 30-40 íbúðir víðsvegar í bænum. 14. janúar 2014 23:45