Formaður bæjarráðs sakar minnihlutann um lýðskrum Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 15. janúar 2014 16:40 Rannveig Ásgeirsdóttir, formaður bæjarráðs Kópavogs. vísir/stefán Rannveig Ásgeirsdóttir, formaður bæjarráðs Kópavogs, segir tillögu minnihlutans um byggingu félagslegs húsnæðis í bænum sem samþykkt var í gær, vera furðumál. Tillagan hljóðaði upp á kaup á 30 til 40 íbúðum víðs vegar í bænum auk byggingu tveggja fjölbýlishúsa. Að tillögunni stóðu bæjarfulltrúar minnihlutans með stuðningi Gunnars I. Birgissonar en bæjarfulltrúar meirihluta Sjálfstæðisflokks, Framsóknar og Y-lista greiddu atkvæði gegn henni, að undanskyldum Gunnari.Í viðtali við Kópavogsfréttir segir Rannveig að tillagan hafi komið fram í byrjun fundar og því óundirbúið mál. „Engin greinargerð, ekkert mat. Bæjarstjóri óskaði eftir frestun á málinu til þess að fá mat félagsmálaráðs og fjármála-og hagsýslustjóra á tillögunni en menn sinntu því engu og kusu á móti þeirri tillögu. Það er afskaplega furðulegt að menn vilji ekki sjá verðmiðann á tillögunni,“ segir Rannveig í viðtalinu. Hún segir þverpólitíska nefnd hafa hafið störf fyrir áramót meðal annars til að finna lausnir á neyðarvanda í félagslega húsnæðiskerfinu, en ekki síður til að fá heildarniðurstöðu fyrir húsnæðismarkað í Kópavogi. Andinn í nefndinni hafi verið góður. „Nú er svo komið að nokkrir flokkar hafa rofið þetta samstarf með því að kljúfa hluta málsins frá og farið sína eigin leið í lýðskruminu rétt fyrir kosningar. Þetta veit ekki á gott. Forsenda samstarfs í þessari nefnd virðist brostin.“ Tengdar fréttir Risavaxinn kosningavíxill og eyðslufyllirí Bæjarstjórinn í Kópavogi undrast tillögu minnihlutans sem Gunnar Birgisson studdi á bæjarstjórnarfundi í gær og efast um lögmæti framgöngu minnihlutans. 15. janúar 2014 13:38 Meirihlutasamstarfið í Kópavogi í uppnámi Ómar Stefánsson bæjarfulltrúi framsóknarmanna í Kópavogi hefur boðað til fundar með formönnum framsóknarfélaga í bæjarfélaginu í dag til ræða hvort haldi eigi áfram meirihlutasamstarfi með Sjálfstæðisflokknum. 15. janúar 2014 14:08 Gunnar Birgisson styður tillögu minnihluta um kaup á 40 eignum Í dag var tillaga Samfylkingar, Vinstri Grænna og NæstBesta flokks samþykkt í bæjarstjórn Kópavogs um að kaupa nú þegar 30-40 íbúðir víðsvegar í bænum. 14. janúar 2014 23:45 Mest lesið Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Innlent Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Innlent Halldór Blöndal borinn til grafar Innlent Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Innlent Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Innlent Hér verða áramótabrennur á gamlársdag 2025 Innlent Fleiri fréttir Föðurnum enn haldið sofandi í öndunarvél Fylgi stjórnarflokkanna dalar Föðurnum í Suður-Afríku enn haldið sofandi Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Halldór Blöndal borinn til grafar Fimm með vanlíðan komast í Skjólshús í tvær vikur Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Kominn tími á gos og Veðurstofan öllu viðbúin Sýknuð af ólöglegum innflutningi lyfja vegna rangra upplýsinga Lyfjastofnunar Þriggja hatta Inga segir engin ráðherraskipti í pípunum Desember að komast á lista yfir þá allra hlýjustu Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Samið um Skjólshús og gos gæti komið á hverri stundu Hér verða áramótabrennur á gamlársdag 2025 Björn Ingi leiðir ekki Miðflokksmenn í borginni Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Óvenju mikið að gera hjá slökkviliðinu Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmagnsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Sjá meira
Rannveig Ásgeirsdóttir, formaður bæjarráðs Kópavogs, segir tillögu minnihlutans um byggingu félagslegs húsnæðis í bænum sem samþykkt var í gær, vera furðumál. Tillagan hljóðaði upp á kaup á 30 til 40 íbúðum víðs vegar í bænum auk byggingu tveggja fjölbýlishúsa. Að tillögunni stóðu bæjarfulltrúar minnihlutans með stuðningi Gunnars I. Birgissonar en bæjarfulltrúar meirihluta Sjálfstæðisflokks, Framsóknar og Y-lista greiddu atkvæði gegn henni, að undanskyldum Gunnari.Í viðtali við Kópavogsfréttir segir Rannveig að tillagan hafi komið fram í byrjun fundar og því óundirbúið mál. „Engin greinargerð, ekkert mat. Bæjarstjóri óskaði eftir frestun á málinu til þess að fá mat félagsmálaráðs og fjármála-og hagsýslustjóra á tillögunni en menn sinntu því engu og kusu á móti þeirri tillögu. Það er afskaplega furðulegt að menn vilji ekki sjá verðmiðann á tillögunni,“ segir Rannveig í viðtalinu. Hún segir þverpólitíska nefnd hafa hafið störf fyrir áramót meðal annars til að finna lausnir á neyðarvanda í félagslega húsnæðiskerfinu, en ekki síður til að fá heildarniðurstöðu fyrir húsnæðismarkað í Kópavogi. Andinn í nefndinni hafi verið góður. „Nú er svo komið að nokkrir flokkar hafa rofið þetta samstarf með því að kljúfa hluta málsins frá og farið sína eigin leið í lýðskruminu rétt fyrir kosningar. Þetta veit ekki á gott. Forsenda samstarfs í þessari nefnd virðist brostin.“
Tengdar fréttir Risavaxinn kosningavíxill og eyðslufyllirí Bæjarstjórinn í Kópavogi undrast tillögu minnihlutans sem Gunnar Birgisson studdi á bæjarstjórnarfundi í gær og efast um lögmæti framgöngu minnihlutans. 15. janúar 2014 13:38 Meirihlutasamstarfið í Kópavogi í uppnámi Ómar Stefánsson bæjarfulltrúi framsóknarmanna í Kópavogi hefur boðað til fundar með formönnum framsóknarfélaga í bæjarfélaginu í dag til ræða hvort haldi eigi áfram meirihlutasamstarfi með Sjálfstæðisflokknum. 15. janúar 2014 14:08 Gunnar Birgisson styður tillögu minnihluta um kaup á 40 eignum Í dag var tillaga Samfylkingar, Vinstri Grænna og NæstBesta flokks samþykkt í bæjarstjórn Kópavogs um að kaupa nú þegar 30-40 íbúðir víðsvegar í bænum. 14. janúar 2014 23:45 Mest lesið Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Innlent Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Innlent Halldór Blöndal borinn til grafar Innlent Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Innlent Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Innlent Hér verða áramótabrennur á gamlársdag 2025 Innlent Fleiri fréttir Föðurnum enn haldið sofandi í öndunarvél Fylgi stjórnarflokkanna dalar Föðurnum í Suður-Afríku enn haldið sofandi Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Halldór Blöndal borinn til grafar Fimm með vanlíðan komast í Skjólshús í tvær vikur Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Kominn tími á gos og Veðurstofan öllu viðbúin Sýknuð af ólöglegum innflutningi lyfja vegna rangra upplýsinga Lyfjastofnunar Þriggja hatta Inga segir engin ráðherraskipti í pípunum Desember að komast á lista yfir þá allra hlýjustu Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Samið um Skjólshús og gos gæti komið á hverri stundu Hér verða áramótabrennur á gamlársdag 2025 Björn Ingi leiðir ekki Miðflokksmenn í borginni Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Óvenju mikið að gera hjá slökkviliðinu Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmagnsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Sjá meira
Risavaxinn kosningavíxill og eyðslufyllirí Bæjarstjórinn í Kópavogi undrast tillögu minnihlutans sem Gunnar Birgisson studdi á bæjarstjórnarfundi í gær og efast um lögmæti framgöngu minnihlutans. 15. janúar 2014 13:38
Meirihlutasamstarfið í Kópavogi í uppnámi Ómar Stefánsson bæjarfulltrúi framsóknarmanna í Kópavogi hefur boðað til fundar með formönnum framsóknarfélaga í bæjarfélaginu í dag til ræða hvort haldi eigi áfram meirihlutasamstarfi með Sjálfstæðisflokknum. 15. janúar 2014 14:08
Gunnar Birgisson styður tillögu minnihluta um kaup á 40 eignum Í dag var tillaga Samfylkingar, Vinstri Grænna og NæstBesta flokks samþykkt í bæjarstjórn Kópavogs um að kaupa nú þegar 30-40 íbúðir víðsvegar í bænum. 14. janúar 2014 23:45