40% niðurskurður til Kvikmyndasjóðs Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 9. september 2013 10:15 Niðurskurður hefði einfaldlega þær afleiðingar að færri myndir yrðu gerðar Mynd/úr safni Það er til skoðunar að skera útgjöld ríkisins til Kvikmyndasjóðs á næsta ári niður um 40% þannig að þau fari úr um milljarði í 600 milljónir króna. Þetta kemur fram í Morgunblaðinu í dag. Hagræðingarhópur ríkisstjórnarinnar endurskoðar fjárfestingaáætlun fyrri ríkisstjórnar og samkvæmt Guðlaugi Þór Þórðarsyni, þingmanni sjálfstæðisflokks sem á sæti í hópnum verður farið yfir þessi útgjöld eins og önnur með gagnrýnum hætti. Hilmar Sigurðsson, formaður Sambands íslenskra kvikmyndaframleiðenda, segir að áhrif niðurskurðar séu einfaldlega að ráðist yrði í gerð færri íslenskra kvikmynda en ella. Það sama muni gerast og 2010 þegar framlögin voru skorin úr 700 niður í 450 milljónir króna. Í síðastliðinni viku skrifaði Kolbrún Halldórsdóttir, forseti Bandalags íslenskra listamanna, grein þar sem m.a. kom fram að á síðasta ári hafi framlög til kvikmyndaiðnaðarins verið hækkuð um helming. Rannsókn á hagrænum áhrifum skapandi greina gaf forsendu til hækkunar. „Árleg velta greinanna nemur um 190 milljörðum króna og þær skapa um 10.000 ársstörf,“ skrifar Kolbrún. Hún bendir einnig á að ótal möguleikar séu fyrir hendi til að framkvæma skapandi hugmyndir og oft í samstarfi við aðrar atvinnugreinar. Hún biður ráðamenn sem undirbúa fjárlagatillögur fyrir næsta ár að hafa það í huga.Grímur Gíslason og Sjón eru ekki sömu skoðunar þegar kemur að framlögum ríkisins til menningar og listagreinaGrímur Gíslason, formaður kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi, er ekki sammála Kolbrúnu í þessu máli og finnst að skera eigi niður í þessum málaflokki og nýta féð sem eyrnamerkt er menningu og listum í mikilvægari málaflokka. Út frá þessu spunnust líflegar umræður á netinu sem leiddu meðal annars til þess að skáldið Sjón tjáði sig um málið í athugasemdakerfi Vísis. Þar vandar skáldið ekki Eyjamönnum kveðjurnar en þangað á Grímur ættir sínar að rekja. Mest lesið Kína sendir skilaboð til Bandaríkjanna og Trump svarar um hæl Erlent Rannsaka stórfellda líkamsárás í Seljahverfi Innlent Segir andúð meiri í garð Miðflokksmanna en trans fólks Innlent Vegaframkvæmdir við Höfðabakka valdi bæði umferðaröngþveiti og töfum Innlent Keyrðu hratt á hjólreiðastíg og tóku fram úr reiðhjólamönnum á háannatíma Innlent Felldu ellefu í árás á bát meintra smyglara frá Venesúela Erlent Þriggja mánaða bið eftir greftrun: „Þetta var óbærilegur yfirgangur“ Innlent Húðin gleymi engu og ekki hægt að taka til baka skaðann sem er skeður Innlent Biskup lætur Rúv heyra það vegna umræðunnar í gær Innlent Tók dóttur sína og erfingja með til Kína Erlent Fleiri fréttir Vill skylda þá sem sæta nálgunarbanni til að bera ökklabönd Segir andúð meiri í garð Miðflokksmanna en trans fólks Kristrún í Kaupmannahöfn með Selenskí og fleirum Hundruð sprengjusérfræðinga koma saman á Íslandi Húðin gleymi engu og ekki hægt að taka til baka skaðann sem er skeður Kristrún fundar með Selenskí og öðrum leiðtogum í dag Heimilisofbeldi og umsátur varði samfélagið allt Rannsaka stórfellda líkamsárás í Seljahverfi Vegaframkvæmdir við Höfðabakka valdi bæði umferðaröngþveiti og töfum Enn eigi margir eftir að gera upp hug sinn um aðildarviðræður Vonast til að uppsagnir leiði ekki til flutnings fólks af svæðinu Laugarnestangi skrefi nær friðlýsingu Bjarnhólastígur gata ársins í Kópavogi Keyrðu hratt á hjólreiðastíg og tóku fram úr reiðhjólamönnum á háannatíma Vonbrigði að tillögu um símabann og samræmd próf hafi verið vísað frá Regnbogafánar víða við hún: Umræðan „grátbrosleg en samt grafalvarleg“ Þriggja mánaða bið eftir greftrun: „Þetta var óbærilegur yfirgangur“ „Borgarstjórn stendur með trans fólki og hinsegin samfélaginu öllu“ „Það logar allt í hinsegin samfélaginu“ Beið í marga mánuði eftir að jarða móður sína Komst upp úr sjónum af sjálfsdáðum Fækka eftirlitsaðilum verulega Baðlón fær ekki að setja upp ljósaskilti við hringveginn Biskup lætur Rúv heyra það vegna umræðunnar í gær Bein útsending: Kynna breytingar á eftirliti og mengunarvörnum „Ég er með meiri athygli í tímum og maður lærir miklu betur“ Ekki hægt að byggja endurbætur í Mjóddinni á frasapólitík Vilja samræmd próf og móttökudeildir fyrir innflytjendur Haustið komið og auknar líkur á grjóthruni, aurskriðum og aurflóðum „Þeir sem eru haldnir fordómum eiga ekki að koma nálægt opinberri stefnumótun“ Sjá meira
Það er til skoðunar að skera útgjöld ríkisins til Kvikmyndasjóðs á næsta ári niður um 40% þannig að þau fari úr um milljarði í 600 milljónir króna. Þetta kemur fram í Morgunblaðinu í dag. Hagræðingarhópur ríkisstjórnarinnar endurskoðar fjárfestingaáætlun fyrri ríkisstjórnar og samkvæmt Guðlaugi Þór Þórðarsyni, þingmanni sjálfstæðisflokks sem á sæti í hópnum verður farið yfir þessi útgjöld eins og önnur með gagnrýnum hætti. Hilmar Sigurðsson, formaður Sambands íslenskra kvikmyndaframleiðenda, segir að áhrif niðurskurðar séu einfaldlega að ráðist yrði í gerð færri íslenskra kvikmynda en ella. Það sama muni gerast og 2010 þegar framlögin voru skorin úr 700 niður í 450 milljónir króna. Í síðastliðinni viku skrifaði Kolbrún Halldórsdóttir, forseti Bandalags íslenskra listamanna, grein þar sem m.a. kom fram að á síðasta ári hafi framlög til kvikmyndaiðnaðarins verið hækkuð um helming. Rannsókn á hagrænum áhrifum skapandi greina gaf forsendu til hækkunar. „Árleg velta greinanna nemur um 190 milljörðum króna og þær skapa um 10.000 ársstörf,“ skrifar Kolbrún. Hún bendir einnig á að ótal möguleikar séu fyrir hendi til að framkvæma skapandi hugmyndir og oft í samstarfi við aðrar atvinnugreinar. Hún biður ráðamenn sem undirbúa fjárlagatillögur fyrir næsta ár að hafa það í huga.Grímur Gíslason og Sjón eru ekki sömu skoðunar þegar kemur að framlögum ríkisins til menningar og listagreinaGrímur Gíslason, formaður kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi, er ekki sammála Kolbrúnu í þessu máli og finnst að skera eigi niður í þessum málaflokki og nýta féð sem eyrnamerkt er menningu og listum í mikilvægari málaflokka. Út frá þessu spunnust líflegar umræður á netinu sem leiddu meðal annars til þess að skáldið Sjón tjáði sig um málið í athugasemdakerfi Vísis. Þar vandar skáldið ekki Eyjamönnum kveðjurnar en þangað á Grímur ættir sínar að rekja.
Mest lesið Kína sendir skilaboð til Bandaríkjanna og Trump svarar um hæl Erlent Rannsaka stórfellda líkamsárás í Seljahverfi Innlent Segir andúð meiri í garð Miðflokksmanna en trans fólks Innlent Vegaframkvæmdir við Höfðabakka valdi bæði umferðaröngþveiti og töfum Innlent Keyrðu hratt á hjólreiðastíg og tóku fram úr reiðhjólamönnum á háannatíma Innlent Felldu ellefu í árás á bát meintra smyglara frá Venesúela Erlent Þriggja mánaða bið eftir greftrun: „Þetta var óbærilegur yfirgangur“ Innlent Húðin gleymi engu og ekki hægt að taka til baka skaðann sem er skeður Innlent Biskup lætur Rúv heyra það vegna umræðunnar í gær Innlent Tók dóttur sína og erfingja með til Kína Erlent Fleiri fréttir Vill skylda þá sem sæta nálgunarbanni til að bera ökklabönd Segir andúð meiri í garð Miðflokksmanna en trans fólks Kristrún í Kaupmannahöfn með Selenskí og fleirum Hundruð sprengjusérfræðinga koma saman á Íslandi Húðin gleymi engu og ekki hægt að taka til baka skaðann sem er skeður Kristrún fundar með Selenskí og öðrum leiðtogum í dag Heimilisofbeldi og umsátur varði samfélagið allt Rannsaka stórfellda líkamsárás í Seljahverfi Vegaframkvæmdir við Höfðabakka valdi bæði umferðaröngþveiti og töfum Enn eigi margir eftir að gera upp hug sinn um aðildarviðræður Vonast til að uppsagnir leiði ekki til flutnings fólks af svæðinu Laugarnestangi skrefi nær friðlýsingu Bjarnhólastígur gata ársins í Kópavogi Keyrðu hratt á hjólreiðastíg og tóku fram úr reiðhjólamönnum á háannatíma Vonbrigði að tillögu um símabann og samræmd próf hafi verið vísað frá Regnbogafánar víða við hún: Umræðan „grátbrosleg en samt grafalvarleg“ Þriggja mánaða bið eftir greftrun: „Þetta var óbærilegur yfirgangur“ „Borgarstjórn stendur með trans fólki og hinsegin samfélaginu öllu“ „Það logar allt í hinsegin samfélaginu“ Beið í marga mánuði eftir að jarða móður sína Komst upp úr sjónum af sjálfsdáðum Fækka eftirlitsaðilum verulega Baðlón fær ekki að setja upp ljósaskilti við hringveginn Biskup lætur Rúv heyra það vegna umræðunnar í gær Bein útsending: Kynna breytingar á eftirliti og mengunarvörnum „Ég er með meiri athygli í tímum og maður lærir miklu betur“ Ekki hægt að byggja endurbætur í Mjóddinni á frasapólitík Vilja samræmd próf og móttökudeildir fyrir innflytjendur Haustið komið og auknar líkur á grjóthruni, aurskriðum og aurflóðum „Þeir sem eru haldnir fordómum eiga ekki að koma nálægt opinberri stefnumótun“ Sjá meira