Samdi jólatexta í sólbaði í sumar Gunnar Leó Pálsson skrifar 9. desember 2013 16:00 „Þetta er lag eftir tónskáldið Maria Mena sem er hálfnorsk en ég heyrði þetta lag í sumar og kolféll fyrir því," segir tónlistarkonan Greta Salóme sem var að senda frá sér lagið Ég vil komast heim um jólin. Greta Salóme samdi jólatextann í sólbaði í sumar á pallinum heima. „Hann fjallar um hvernig það er að komast heim um jólin. Þetta er svona notalegt og kósý jólalag, svona eins og jólin eiga að vera finnst mér." Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson tók lagið upp en í laginu leikur Ólafur Hólm Einarsson á trommur, Sunna Gunnlaugsdóttir á píanó, Greta Salóme syngur og spilar inn strengi og Þorvaldur Bjarni leikur á gítar og bassa, ásamt því að stjórna upptökum. „Þetta er fyrsta lagið ég gef út sem er ekki eftir mig," bætir Greta Salóme við. Hún er þessa dagana á fullu á tónleikaferðalagi með Jólin alls staðar en alls leikur hópurinn á 21. tónleikum út um allt land. „Eins og er langar mig helst bara í smá hita og sól," segir Greta Salóme, aðspurð um hvað henni langi helst í jólagjöf. Mest lesið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Lífið Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Ný stikla úr GTA VI Lífið Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Menning Klækir, prettir og kardínálaklíkur í páfakjöri Gagnrýni Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Verzló vann MORFÍs Lífið Fleiri fréttir Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
„Þetta er lag eftir tónskáldið Maria Mena sem er hálfnorsk en ég heyrði þetta lag í sumar og kolféll fyrir því," segir tónlistarkonan Greta Salóme sem var að senda frá sér lagið Ég vil komast heim um jólin. Greta Salóme samdi jólatextann í sólbaði í sumar á pallinum heima. „Hann fjallar um hvernig það er að komast heim um jólin. Þetta er svona notalegt og kósý jólalag, svona eins og jólin eiga að vera finnst mér." Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson tók lagið upp en í laginu leikur Ólafur Hólm Einarsson á trommur, Sunna Gunnlaugsdóttir á píanó, Greta Salóme syngur og spilar inn strengi og Þorvaldur Bjarni leikur á gítar og bassa, ásamt því að stjórna upptökum. „Þetta er fyrsta lagið ég gef út sem er ekki eftir mig," bætir Greta Salóme við. Hún er þessa dagana á fullu á tónleikaferðalagi með Jólin alls staðar en alls leikur hópurinn á 21. tónleikum út um allt land. „Eins og er langar mig helst bara í smá hita og sól," segir Greta Salóme, aðspurð um hvað henni langi helst í jólagjöf.
Mest lesið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Lífið Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Ný stikla úr GTA VI Lífið Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Menning Klækir, prettir og kardínálaklíkur í páfakjöri Gagnrýni Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Verzló vann MORFÍs Lífið Fleiri fréttir Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira