Íslenski boltinn

Ótrúlegt sjálfsmark Srdjan Rajkovic

Kolbeinn Tumi Daðason skrifar
Þórsarar töpuðu 3-1 á heimavelli gegn ÍBV í 11. umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu í kvöld. Óhætt er að segja að mörkin hafi verið afar ódýrari gerðinni.

Blikar gerðu góða ferð suður með sjó og unnu 2-1 sigur á Keflavík eftir að hafa lent marki undir. Miklu munaði um innkomu Guðjóns Péturs Lýðssonar af varamannabekk Blika.

Mörk úr leikjunum tveimur má sjá í myndskeiðinu hér að ofan.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×