Siggi Raggi: Við áttum við ofurefli að etja Óskar Ófeigur Jónsson í Växjö skrifar 14. júlí 2013 22:18 Dagný Brynjarsdóttir í baráttunni við Þjóðverjana í dag. Nordicphotos/AFP „Þær voru mjög góðar í dag og við vorum í basli á móti þeim á stórum köflum í leiknum. Við reyndum að verjast vel en í sóknarleiknum náðum við ekki að búa mikið til. Gæðamunurinn á liðuinum var of mikill," sagði Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari íslenska liðsins. „Þýska liðið spilaði mjög vel í dag og var miklu betra en á móti Hollandi. Svo gæti líka verið að Holland hafi spilað virkilega vel á móti þýska liðinu. Vonandi getum við tekið Hollendingana. Við erum að fara í úrslitaleik á móti þeim um að komast í átta liða úrslit. Við getum náð markmiðinu okkar ennþá og þurfum sigur í þeim leik," sagði Sigurður Ragnar. „Guðbjörg varði rosalega vel oft á tíðum og tvær til þrjár markvörslur voru stórkostlegar. Það er mjög gott að hún sé að koma svona sterk inn í fjarveru Þóru. Það er gott að eiga svona góða markmenn og það er ljós punktur," sagði Sigurður Ragnar en hann sá fleiri jákvæða punkta. „Mér fannst Glódís komast líka vel frá leiknum. Hún fékk mikið traust að byrja inn á í þessum leik. Sumir höfðu áhyggjur af því að hún virkaði stressuð í síðasta leik. Hún er einn efnilegasti leikmaðurinn sem við eigum og hún þarf að fá að spila þessa leiki og fá reynslu. Það var frábært fyrir hana að fá að byrja í dag og hún stóðst fyllilega mínar væntingar í dag," sagði Sigurður Ragnar. „Allir leikmenn átta sig á stöðunni. Við áttum við ofurefli að etja í dag og við getum ekki eytt löngum tíma í að vera fúl yfir því. Það er bara að jafna sig fyrir næsta leik sem er úrslitaleikur. Við vitum mikilvægi leiksins og ég er viss um að það gera allar allt sem í þeirra valdi stendur að undirbúa sig vel og vera klárar þegar sá leikur byrjar," sagði Sigurður Ragnar. Tengdar fréttir Margrét Lára: Þær voru bara miklu betri en við Margrét Lára Viðarsdóttir fékk ekki úr miklu að moða í Växjö í kvöld ekki frekar en aðrir sóknarleikmenn íslenska liðsins enda íslenska liðið í varnarhlutverki allan tímann. 14. júlí 2013 21:50 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Ísland - Þýskaland 0-3 | Aldrei möguleiki gegn Þjóðverjum Íslenska kvennalandsliðið tapaði 0-3 á móti Evrópumeisturum Þýskalands í Vaxjö í kvöld í öðrum leik liðsins á EM í Svíþjóð. Þetta var langt og erfitt kvöld fyrir íslensku stelpurnar en markvörðurinn Guðbjörg Gunnarsdóttir sá til þess að þýsku mörkin urðu aðeins þrjú. 14. júlí 2013 00:01 Enginn markmaður ánægður með að fá á sig þrjú mörk "Ég bjóst ekki við því að Þjóðverjar yrðu með svona ótrúlega mikla yfirburði. Ég bjóst að við myndum gefa þeim meiri mótspyrnu en þetta var mjög erfitt," sagði Guðbjörg Gunnarsdóttir markvörður íslenska liðsins. 14. júlí 2013 22:06 Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Enski boltinn Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Íslenski boltinn Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Real Oviedo - Real Madrid | Annar leikur Alonso Albert lagði upp mark Fiorentina Leik lokið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Leik lokið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Sjá meira
„Þær voru mjög góðar í dag og við vorum í basli á móti þeim á stórum köflum í leiknum. Við reyndum að verjast vel en í sóknarleiknum náðum við ekki að búa mikið til. Gæðamunurinn á liðuinum var of mikill," sagði Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari íslenska liðsins. „Þýska liðið spilaði mjög vel í dag og var miklu betra en á móti Hollandi. Svo gæti líka verið að Holland hafi spilað virkilega vel á móti þýska liðinu. Vonandi getum við tekið Hollendingana. Við erum að fara í úrslitaleik á móti þeim um að komast í átta liða úrslit. Við getum náð markmiðinu okkar ennþá og þurfum sigur í þeim leik," sagði Sigurður Ragnar. „Guðbjörg varði rosalega vel oft á tíðum og tvær til þrjár markvörslur voru stórkostlegar. Það er mjög gott að hún sé að koma svona sterk inn í fjarveru Þóru. Það er gott að eiga svona góða markmenn og það er ljós punktur," sagði Sigurður Ragnar en hann sá fleiri jákvæða punkta. „Mér fannst Glódís komast líka vel frá leiknum. Hún fékk mikið traust að byrja inn á í þessum leik. Sumir höfðu áhyggjur af því að hún virkaði stressuð í síðasta leik. Hún er einn efnilegasti leikmaðurinn sem við eigum og hún þarf að fá að spila þessa leiki og fá reynslu. Það var frábært fyrir hana að fá að byrja í dag og hún stóðst fyllilega mínar væntingar í dag," sagði Sigurður Ragnar. „Allir leikmenn átta sig á stöðunni. Við áttum við ofurefli að etja í dag og við getum ekki eytt löngum tíma í að vera fúl yfir því. Það er bara að jafna sig fyrir næsta leik sem er úrslitaleikur. Við vitum mikilvægi leiksins og ég er viss um að það gera allar allt sem í þeirra valdi stendur að undirbúa sig vel og vera klárar þegar sá leikur byrjar," sagði Sigurður Ragnar.
Tengdar fréttir Margrét Lára: Þær voru bara miklu betri en við Margrét Lára Viðarsdóttir fékk ekki úr miklu að moða í Växjö í kvöld ekki frekar en aðrir sóknarleikmenn íslenska liðsins enda íslenska liðið í varnarhlutverki allan tímann. 14. júlí 2013 21:50 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Ísland - Þýskaland 0-3 | Aldrei möguleiki gegn Þjóðverjum Íslenska kvennalandsliðið tapaði 0-3 á móti Evrópumeisturum Þýskalands í Vaxjö í kvöld í öðrum leik liðsins á EM í Svíþjóð. Þetta var langt og erfitt kvöld fyrir íslensku stelpurnar en markvörðurinn Guðbjörg Gunnarsdóttir sá til þess að þýsku mörkin urðu aðeins þrjú. 14. júlí 2013 00:01 Enginn markmaður ánægður með að fá á sig þrjú mörk "Ég bjóst ekki við því að Þjóðverjar yrðu með svona ótrúlega mikla yfirburði. Ég bjóst að við myndum gefa þeim meiri mótspyrnu en þetta var mjög erfitt," sagði Guðbjörg Gunnarsdóttir markvörður íslenska liðsins. 14. júlí 2013 22:06 Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Enski boltinn Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Íslenski boltinn Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Real Oviedo - Real Madrid | Annar leikur Alonso Albert lagði upp mark Fiorentina Leik lokið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Leik lokið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Sjá meira
Margrét Lára: Þær voru bara miklu betri en við Margrét Lára Viðarsdóttir fékk ekki úr miklu að moða í Växjö í kvöld ekki frekar en aðrir sóknarleikmenn íslenska liðsins enda íslenska liðið í varnarhlutverki allan tímann. 14. júlí 2013 21:50
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Ísland - Þýskaland 0-3 | Aldrei möguleiki gegn Þjóðverjum Íslenska kvennalandsliðið tapaði 0-3 á móti Evrópumeisturum Þýskalands í Vaxjö í kvöld í öðrum leik liðsins á EM í Svíþjóð. Þetta var langt og erfitt kvöld fyrir íslensku stelpurnar en markvörðurinn Guðbjörg Gunnarsdóttir sá til þess að þýsku mörkin urðu aðeins þrjú. 14. júlí 2013 00:01
Enginn markmaður ánægður með að fá á sig þrjú mörk "Ég bjóst ekki við því að Þjóðverjar yrðu með svona ótrúlega mikla yfirburði. Ég bjóst að við myndum gefa þeim meiri mótspyrnu en þetta var mjög erfitt," sagði Guðbjörg Gunnarsdóttir markvörður íslenska liðsins. 14. júlí 2013 22:06