Lífið

Frá tískupöllum í hryllingsmynd

Fyrirsætan Cara Delevingne leikur í stuttmynd fyrir tískuveldið Fendi.
Fyrirsætan Cara Delevingne leikur í stuttmynd fyrir tískuveldið Fendi. nordicphotos/getty
Fyrirsætan Cara Delevingne fer með hlutverk í nýrri stuttmynd sem enginn annar en Karl Lagerfeild, yfirhönnuður og listrænn stjórnandi tískuveldisins Fendi, leikstýrir.

Delevingne og fyrirsæturnar Amanda Harlech og Saskia de Braw, leika í sjö mínútna langri hryllingsmynd sem heitir, Haunted House, og verður sýnd á Fendi.com, þann 12 september næstkomandi.

Delevingne stendur sig með með prýði þar sem hún sést leika hrædda og varnarlausa stúlku, í 36 sekúndna broti úr myndinni sem nýlega birtist á veraldarvefnum.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.