Matarkarfan fimmtungi dýrari en í ESB Þorgils Jónsson skrifar 26. júní 2013 09:30 Mikill munur er á verði matarkörfunnar í Evrópulöndum. Verðið hér á landi er tæpum fimmtungi yfir ESB-meðaltali. Fréttablaðið/Pjetur Matur og drykkur er um fimmtungi dýrari hérlendis en sem nemur meðaltali í ríkjum ESB. Þetta kemur fram í nýrri úttekt Eurostat. Verð matarkörfunnar hér á landi er átján prósentum hærra en meðalverð í ESB, en munurinn er enn meiri í nokkrum einstökum vöruflokkum. Brauð og kornmeti og tóbak er þannig 30 prósentum dýrara hér á landi og áfengi er 112 prósentum dýrara. Áfengi er ekki talið með í matarkörfunni. Innan ESB er verðlag áberandi hæst í Svíþjóð, Austurríki og Danmörku, en í því síðastnefnda er verð á mat og drykk 43 prósentum hærra en meðaltalið, og brauð og kornmeti er tæpum 60 prósentum dýrara. Áfengi er dýrast í Finnlandi af öllum ESB-löndunum, 75 prósentum yfir meðalverði. Verð er lægst í Póllandi, þar sem það er næstum 40 prósentum lægra, en næst koma Búlgaría og Rúmenía, þar sem matarkarfan er um þriðjungi ódýrari en að meðaltali í öllum ESB-ríkjunum.Hæsta verðlagningin af þeim löndum sem til eru tekin er þó í Sviss og Noregi. Matvælaverð í Sviss er þannig 55 prósentum yfir ESB-meðaltali og í Noregi er það 86 prósentum yfir. Í Noregi er síðan langsamlega hæst verð á tóbaki, sem er 170 prósentum yfir meðallagi, og áfengi, sem er næstum þrefalt dýrara en að meðaltali í ESB-ríkjunum. Rétt er að taka fram að ofangreindar tölur taka ekki mismunandi kaupmátt innan ríkja með í reikninginn, en í fyrra var verg landsframleiðsla á mann, eftir að leiðrétt hafði verið fyrir mismunandi kaupmátt, tólf prósentum hærri hér á landi miðað við meðaltal í ESB-ríkjum, og í Noregi var talan 95 prósentum hærri. Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Ingibjörg býður sig fram í formanninn Innlent Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Erlent Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Erlent „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Innlent Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Innlent Fleiri fréttir Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Sjá meira
Matur og drykkur er um fimmtungi dýrari hérlendis en sem nemur meðaltali í ríkjum ESB. Þetta kemur fram í nýrri úttekt Eurostat. Verð matarkörfunnar hér á landi er átján prósentum hærra en meðalverð í ESB, en munurinn er enn meiri í nokkrum einstökum vöruflokkum. Brauð og kornmeti og tóbak er þannig 30 prósentum dýrara hér á landi og áfengi er 112 prósentum dýrara. Áfengi er ekki talið með í matarkörfunni. Innan ESB er verðlag áberandi hæst í Svíþjóð, Austurríki og Danmörku, en í því síðastnefnda er verð á mat og drykk 43 prósentum hærra en meðaltalið, og brauð og kornmeti er tæpum 60 prósentum dýrara. Áfengi er dýrast í Finnlandi af öllum ESB-löndunum, 75 prósentum yfir meðalverði. Verð er lægst í Póllandi, þar sem það er næstum 40 prósentum lægra, en næst koma Búlgaría og Rúmenía, þar sem matarkarfan er um þriðjungi ódýrari en að meðaltali í öllum ESB-ríkjunum.Hæsta verðlagningin af þeim löndum sem til eru tekin er þó í Sviss og Noregi. Matvælaverð í Sviss er þannig 55 prósentum yfir ESB-meðaltali og í Noregi er það 86 prósentum yfir. Í Noregi er síðan langsamlega hæst verð á tóbaki, sem er 170 prósentum yfir meðallagi, og áfengi, sem er næstum þrefalt dýrara en að meðaltali í ESB-ríkjunum. Rétt er að taka fram að ofangreindar tölur taka ekki mismunandi kaupmátt innan ríkja með í reikninginn, en í fyrra var verg landsframleiðsla á mann, eftir að leiðrétt hafði verið fyrir mismunandi kaupmátt, tólf prósentum hærri hér á landi miðað við meðaltal í ESB-ríkjum, og í Noregi var talan 95 prósentum hærri.
Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Ingibjörg býður sig fram í formanninn Innlent Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Erlent Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Erlent „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Innlent Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Innlent Fleiri fréttir Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Sjá meira