Nexus víkur fyrir hóteli Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 22. júní 2013 17:07 Gísli hefur verið með Nexus á Hverfisgötunni í átján ár. Sérvöruverslunin Nexus yfirgefur Hverfisgötu í ágúst eftir 18 ára veru þar, og mun hótel rísa í stað verslunarinnar á gamla staðnum. „Við erum búnir að prófa allar mögulega uppfærslur af búðinni í þessu húsnæði,“ segir Gísli Einarsson, eigandi verslunarinnar sem flytur nú í nýtt húsnæði í Nóatúni. „Það hefur staðið til lengi að rífa þetta hús og reisa einhvers konar stórhýsi í staðinn. Við vissum þetta strax árið 2008, en svo kom kreppan og setti bremsuna á allar svona framkvæmdir. Við fengum því meiri tíma hér og ákváðum að nýta hann eins lengi og við gætum, en nú er semsagt komið að þetta hús verður rifið og það kemur hótel í staðinn.“ Gísli hefur ekki áhyggjur af því að kúnnahópurinn minnki við flutningana. „Þegar ég valdi þennan stað upphaflega voru tvær ástæður fyrir því. Að vera stutt frá Hlemmi til þess að allir krakkar og unglingar í úthverfunum gætu hoppað í strætó og stokkið beint í Nexus. Síðan er þetta einn af mjög fáum stöðum í miðbænum sem er með nóg af bílastæðum. Á þessum átján árum hefur samt mikið breyst, og mjög margir viðskiptavinir okkar koma á bíl. Þeir sem eru að koma labbandi, þetta eru þá bara 700 metrum lengra frá Hlemmi fyrir þá.“ Mikil umræða hefur verið undanfarið um lokun ýmissa staða í miðbænum vegna fyrirhugaðs hótelreksturs, og eru ekki allir sáttir við þróun mála. Gísli er þó ekki á því að fjörið sé á leiðinni úr miðbænum þó Nexus flytji. „Verður miðbærinn ekki bara að stækka? Ef það þarf að koma öllum ferðamönnunum fyrir og okkur Reykvíkingum líka, þá verður hann kannski bara að teygja sig austur í túnin og vestur í höfnina.“Nexus flytur í þetta húsnæði í Nóatúni, og verður nýja verslunin mun stærri en sú gamla að sögn Gísla. Mest lesið Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Innlent „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Innlent Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi Innlent Erik Menendez fær ekki reynslulausn Erlent Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Erlent Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Innlent Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Erlent Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erlent Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Innlent Fleiri fréttir Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi 83% fallinna almennir borgarar: „Allt sem er að gerast þarna ber einkenni þjóðarmorðs“ Næsti fasi í yfirtöku á Gasaströnd og Njálugleði Þrír laxar reyndust úr sjókví í Dýrafirði Allt stopp á lokametrunum Framboðið „verður að koma í ljós“ Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Biðla til bílstjóra sem leggja á bílastæði kirkjunnar Gjörólíkt gengi frá kosningum Helmingur landsmanna ánægður með störf Höllu Rafmagnslaust í öllum Skagafirði Gerður ráðin skólastjóri Barnaskóla Kársness Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Fjórir greinast að meðaltali á ári með malaríu Markar lok vegferðar sem hófst vegna Kristnihátíðarinnar 2000 Óska eftir myndefni af gröfunni Vendingar í hraðbankamálinu og húsnæði sem fólk vill ekki Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Fannst heill á húfi Síðustu aspirnar á Austurvegi felldar Björguðu ferðamanni sem hafði fest bílinn í aurbleytu við Hagavatn Sjá meira
Sérvöruverslunin Nexus yfirgefur Hverfisgötu í ágúst eftir 18 ára veru þar, og mun hótel rísa í stað verslunarinnar á gamla staðnum. „Við erum búnir að prófa allar mögulega uppfærslur af búðinni í þessu húsnæði,“ segir Gísli Einarsson, eigandi verslunarinnar sem flytur nú í nýtt húsnæði í Nóatúni. „Það hefur staðið til lengi að rífa þetta hús og reisa einhvers konar stórhýsi í staðinn. Við vissum þetta strax árið 2008, en svo kom kreppan og setti bremsuna á allar svona framkvæmdir. Við fengum því meiri tíma hér og ákváðum að nýta hann eins lengi og við gætum, en nú er semsagt komið að þetta hús verður rifið og það kemur hótel í staðinn.“ Gísli hefur ekki áhyggjur af því að kúnnahópurinn minnki við flutningana. „Þegar ég valdi þennan stað upphaflega voru tvær ástæður fyrir því. Að vera stutt frá Hlemmi til þess að allir krakkar og unglingar í úthverfunum gætu hoppað í strætó og stokkið beint í Nexus. Síðan er þetta einn af mjög fáum stöðum í miðbænum sem er með nóg af bílastæðum. Á þessum átján árum hefur samt mikið breyst, og mjög margir viðskiptavinir okkar koma á bíl. Þeir sem eru að koma labbandi, þetta eru þá bara 700 metrum lengra frá Hlemmi fyrir þá.“ Mikil umræða hefur verið undanfarið um lokun ýmissa staða í miðbænum vegna fyrirhugaðs hótelreksturs, og eru ekki allir sáttir við þróun mála. Gísli er þó ekki á því að fjörið sé á leiðinni úr miðbænum þó Nexus flytji. „Verður miðbærinn ekki bara að stækka? Ef það þarf að koma öllum ferðamönnunum fyrir og okkur Reykvíkingum líka, þá verður hann kannski bara að teygja sig austur í túnin og vestur í höfnina.“Nexus flytur í þetta húsnæði í Nóatúni, og verður nýja verslunin mun stærri en sú gamla að sögn Gísla.
Mest lesið Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Innlent „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Innlent Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi Innlent Erik Menendez fær ekki reynslulausn Erlent Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Erlent Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Innlent Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Erlent Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erlent Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Innlent Fleiri fréttir Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi 83% fallinna almennir borgarar: „Allt sem er að gerast þarna ber einkenni þjóðarmorðs“ Næsti fasi í yfirtöku á Gasaströnd og Njálugleði Þrír laxar reyndust úr sjókví í Dýrafirði Allt stopp á lokametrunum Framboðið „verður að koma í ljós“ Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Biðla til bílstjóra sem leggja á bílastæði kirkjunnar Gjörólíkt gengi frá kosningum Helmingur landsmanna ánægður með störf Höllu Rafmagnslaust í öllum Skagafirði Gerður ráðin skólastjóri Barnaskóla Kársness Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Fjórir greinast að meðaltali á ári með malaríu Markar lok vegferðar sem hófst vegna Kristnihátíðarinnar 2000 Óska eftir myndefni af gröfunni Vendingar í hraðbankamálinu og húsnæði sem fólk vill ekki Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Fannst heill á húfi Síðustu aspirnar á Austurvegi felldar Björguðu ferðamanni sem hafði fest bílinn í aurbleytu við Hagavatn Sjá meira