Enski boltinn

Fær United hjálp frá Liverpool?

Luis Suarez þarf ekki að hafa áhyggjur af Vincent Kompany, fyrirliða City, sem er meiddur.
Luis Suarez þarf ekki að hafa áhyggjur af Vincent Kompany, fyrirliða City, sem er meiddur. Mynd/Nordic Photos/Getty
Manchester City tekur á móti Liverpool í stórleik helgarinnar í enska boltanum en þar geta Liverpool-menn hjálpað erkifjendum sínum í Manchester United. United heimsækir Fulham í kvöld og nær tíu stiga forskoti á City með sigri.

Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Tottenheim heimsækja WBA í fyrri leik morgundagsins, en margir muna eftir frábærum leik Gylfa á The Hawthorns í fyrra þar sem hann skoraði fyrra markið og lagði síðan upp sigurmarkið í 2-1 sigri Swansea City.

Fótboltaleikir í beinni um helgina:

Laugardagur

12.45 QPR - Norwich,  Sport 2 HD

15.00 Newcastle - Chelsea,  Sport 2 HD

15.00 Arsenal - Stoke,  Sport 3

15.00 West Ham - Swansea,  Sport 4

15.00 Everton - Aston Villa,  Sport 5

15.00 Wigan - Southampton,  Sport 6

17.30 Fulham - Man. Utd,  Sport 2 HD

21.00 Granada - Real Madrid,  Sport HD

Sunnudagur

13.30 WBA - Tottenham,  Sport 2 HD

16.00 Man. City - Liverpool,  Sport 2 HD

18.00 Valencia - Barcelona,  Sport HD




Fleiri fréttir

Sjá meira


×