Innlent

Surg berst frá raflínum við Vallahverfi

Garðar Örn Úlfarsson skrifar
Færa á raflínur að álverinu í Straumsvík frá Vallahverfi.
Færa á raflínur að álverinu í Straumsvík frá Vallahverfi. Fréttablaðið/Anton
Íbúar í Vallahverfi í Hafnarfirði segja að í rigningu „surgi“ í raflínum sem liggja fram hjá hverfinu að álverinu í Straumsvík.

Á íbúafundi í sumar var spurt hvort ásættanlegt sé að seinka flutningi háspennulínunnar eins og ákveðið hefur verið. Skipulagstjóri bæjarins vísaði þá til forsendna samnings við Landsnet.

Niðurrifinu hefur seinkar meðal annars vegna efnahagsþrenginga undanfarinna ára. Línurnar eiga nú að vera farnar ekki seinna en 2020.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×