Silja Magg myndar nýja fatalínu KALDA á Íslandi Ólöf Skaftadóttir skrifar 7. ágúst 2013 09:00 Úr myndatöku Silju Magg fyrir fatamerkið KALDA, en á myndinni sjást þær Kolfinna Kristófersdóttir, fyrirsæta, og Silja Magg. MYND/Katrín Alda Silja Magg, ljósmyndari, starfar öllu jafna í Bandaríkjunum og í Bretlandi, en hún hefur meðal annars tekið ljósmyndir fyrir stórfyrirtæki á borð við Victoria‘s Secret Pink, Moncrief, Barney‘s, Bloomingdales og French Connection svo eitthvað sé nefnt. Silja var á Íslandi í síðustu viku en hún er í óða önn við að mynda nýja fatalínu fatahönnuðarins Katrínar Öldu, eða KALDA, eins og hún er betur þekkt. Kolfinna Kristófersdóttir sat fyrir í myndatökunni að þessu sinni, en Silja hefur áður myndað Kolfinnu, meðal annars fyrir forsíðu Nýs Lífs í fyrra. KALDA selur vörur sínar meðal annars í versluninni Liberty í Lundúnum, en Katrín Alda og systir hennar Rebekka Rafnsdætur, reka jafnframt verslunina Einveru við Laugaveg. Mest lesið Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Mæðgin á stóra sviðinu í Feneyjum með íslenskan arkitektúr Menning Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Lífið Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Áttu sturlaða stund á Times Square Lífið Glamúr og glæsileiki í fimmtugsafmæli Kristínar Ólafs Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið The Wire og Sopranos-leikari látinn Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið Fleiri fréttir Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Gærurnar verða að hátísku Húsfyllir þegar tískusýning tók yfir Ásmundarsal Sjáðu tískusýningu heitustu hönnuða framtíðarinnar Skúli Mogensen, Andri Snær og Sandra Barilli í stuði Troðfullt á opnun hjá ofurskvísum Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Biður drottninguna að blessa heimilið Sjá meira
Silja Magg, ljósmyndari, starfar öllu jafna í Bandaríkjunum og í Bretlandi, en hún hefur meðal annars tekið ljósmyndir fyrir stórfyrirtæki á borð við Victoria‘s Secret Pink, Moncrief, Barney‘s, Bloomingdales og French Connection svo eitthvað sé nefnt. Silja var á Íslandi í síðustu viku en hún er í óða önn við að mynda nýja fatalínu fatahönnuðarins Katrínar Öldu, eða KALDA, eins og hún er betur þekkt. Kolfinna Kristófersdóttir sat fyrir í myndatökunni að þessu sinni, en Silja hefur áður myndað Kolfinnu, meðal annars fyrir forsíðu Nýs Lífs í fyrra. KALDA selur vörur sínar meðal annars í versluninni Liberty í Lundúnum, en Katrín Alda og systir hennar Rebekka Rafnsdætur, reka jafnframt verslunina Einveru við Laugaveg.
Mest lesið Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Mæðgin á stóra sviðinu í Feneyjum með íslenskan arkitektúr Menning Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Lífið Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Áttu sturlaða stund á Times Square Lífið Glamúr og glæsileiki í fimmtugsafmæli Kristínar Ólafs Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið The Wire og Sopranos-leikari látinn Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið Fleiri fréttir Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Gærurnar verða að hátísku Húsfyllir þegar tískusýning tók yfir Ásmundarsal Sjáðu tískusýningu heitustu hönnuða framtíðarinnar Skúli Mogensen, Andri Snær og Sandra Barilli í stuði Troðfullt á opnun hjá ofurskvísum Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Biður drottninguna að blessa heimilið Sjá meira