Hetjurnar gefa treyjur sínar Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 29. maí 2013 07:30 Kolbeinn Sigþórsson, leikmaður Ajax, með treyjuna sem hann gefur til styrktar Sumarbúðum Reykjadals. Mynd/Instagram Yfir fimmtíu af fremstu knattspyrnukonum og -körlum Íslands hafa áritað og gefið treyju sína til styrktar Sumarbúðum í Reykjadal. Landsliðsmaðurinn Grétar Rafn Steinsson stendur fyrir verkefninu en sumarbúðirnar fagna 50 ára afmæli sínu um þessar mundir. Með því að hringja í síma 901-7171 renna 2.000 krónur óskiptar til sumarbúðanna. Um leið fara hringjendur í pott þar sem 50 heppnir vinna áritaðar treyjur knattspyrnustjarna Íslands. Dregið verður þann 11. júní. Hér að neðan má sjá þá leikmenn sem gefið hafa treyjur sínar til styrktar verkefninu.ENGLAND Tottenham: Gylfi Þór Sigurðsson. Cardiff: Aron Einar Gunnarsson, Heiðar Helguson. Wolves: Eggert Gunnþór Jónsson. Rotherham: Kári Árnason. Liverpool: Katrín Ómarsdóttir. Chelsea: Edda Garðarsdóttir, Ólína G. Viðarsdóttir.ÞÝSKALAND Bochum: Hólmar Örn Eyjólfsson.ÍTALÍA Pescara: Birkir Bjarnason. Verona: Emil Hallfreðsson.NOREGUR Brann: Birkir Már Sævarsson. Lilleström: Pálmi Rafn Pálmason. Viking: Indriði Sigurðsson, Jón Daði Böðvarsson. Hönefoss: Kristján Örn Sigurðsson, Arnór Sveinn Aðalsteinsson. Sandnes Ulf: Steinþór Freyr Þorsteinsson. Sarpsborg: Guðmundur Þórarinsson, Þórarinn Ingi Valdimarsson, Ásgeir Börkur Ásgeirsson, Haraldur Björnsson. Start: Matthías Vilhjálmsson, Guðmundur Kristjánsson. Ull/Kisa: Stefán Logi Magnússon. Avaldsnes: Hólmfríður Magnúsdóttir, Guðbjörg Gunnarsdóttir, Mist Edvardsdóttir. Kolbotn: Fanndís Friðriksdóttir. Arna-Björnar: Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir. Vålerenga: Sandra Sif Magnúsdóttir.SVÍÞJÓÐ AIK: Helgi Valur Daníelsson. Norrköping: Gunnar Heiðar Þorvaldsson. Halmstad: Kristinn Steindórsson, Guðjón Baldvinsson. Elfsborg: Skúli Jón Friðgeirsson. Mjälby: Hannes Þ. Sigurðsson. Sundsvall: Ari Freyr Skúlason, Jón Guðni Fjóluson. Umeå: Katrín Jónsdóttir. Kristianstad: Margrét Lára Viðarsdóttir, Guðný B. Óðinsdóttir, Sif Atladóttir. Malmö: Þóra B. Helgadóttir, Sara B. Gunnarsdóttir. Piteå: Hallbera Guðný Gísladóttir.DANMÖRK FC Köbenhavn: Rúrik Gíslason. SönderjyskE: Hallgrímur Jónasson. Randers: Theódór Elmar Bjarnason. Esbjerg: Arnór Smárason. Silkeborg: Bjarni Þór Viðarsson. Vejle-Kolding: Davíð Þór Viðarsson.BELGÍA Cercle Brugge: Arnar Þór Viðarsson. Zulte-Waregem: Ólafur Ingi Skúlason. Club Brugge: Eiður Smári Guðjohnsen. OH Leuven: Stefán Gíslason.TYRKLAND Kayserispor: Grétar Rafn Steinsson.HOLLAND Ajax: Kolbeinn Sigþórsson. AZ Alkmaar: Jóhann Berg Guðmundsson, Aron Jóhannsson. NEC Nijmegen: Guðlaugur Victor Pálsson. Heerenveen: Alfreð Finnbogason. Íslenski boltinn Mest lesið Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Fótbolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Körfubolti Spánverjar og Belgar skoruðu sex Fótbolti Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Sport Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Fótbolti Fleiri fréttir Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Sjá meira
Yfir fimmtíu af fremstu knattspyrnukonum og -körlum Íslands hafa áritað og gefið treyju sína til styrktar Sumarbúðum í Reykjadal. Landsliðsmaðurinn Grétar Rafn Steinsson stendur fyrir verkefninu en sumarbúðirnar fagna 50 ára afmæli sínu um þessar mundir. Með því að hringja í síma 901-7171 renna 2.000 krónur óskiptar til sumarbúðanna. Um leið fara hringjendur í pott þar sem 50 heppnir vinna áritaðar treyjur knattspyrnustjarna Íslands. Dregið verður þann 11. júní. Hér að neðan má sjá þá leikmenn sem gefið hafa treyjur sínar til styrktar verkefninu.ENGLAND Tottenham: Gylfi Þór Sigurðsson. Cardiff: Aron Einar Gunnarsson, Heiðar Helguson. Wolves: Eggert Gunnþór Jónsson. Rotherham: Kári Árnason. Liverpool: Katrín Ómarsdóttir. Chelsea: Edda Garðarsdóttir, Ólína G. Viðarsdóttir.ÞÝSKALAND Bochum: Hólmar Örn Eyjólfsson.ÍTALÍA Pescara: Birkir Bjarnason. Verona: Emil Hallfreðsson.NOREGUR Brann: Birkir Már Sævarsson. Lilleström: Pálmi Rafn Pálmason. Viking: Indriði Sigurðsson, Jón Daði Böðvarsson. Hönefoss: Kristján Örn Sigurðsson, Arnór Sveinn Aðalsteinsson. Sandnes Ulf: Steinþór Freyr Þorsteinsson. Sarpsborg: Guðmundur Þórarinsson, Þórarinn Ingi Valdimarsson, Ásgeir Börkur Ásgeirsson, Haraldur Björnsson. Start: Matthías Vilhjálmsson, Guðmundur Kristjánsson. Ull/Kisa: Stefán Logi Magnússon. Avaldsnes: Hólmfríður Magnúsdóttir, Guðbjörg Gunnarsdóttir, Mist Edvardsdóttir. Kolbotn: Fanndís Friðriksdóttir. Arna-Björnar: Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir. Vålerenga: Sandra Sif Magnúsdóttir.SVÍÞJÓÐ AIK: Helgi Valur Daníelsson. Norrköping: Gunnar Heiðar Þorvaldsson. Halmstad: Kristinn Steindórsson, Guðjón Baldvinsson. Elfsborg: Skúli Jón Friðgeirsson. Mjälby: Hannes Þ. Sigurðsson. Sundsvall: Ari Freyr Skúlason, Jón Guðni Fjóluson. Umeå: Katrín Jónsdóttir. Kristianstad: Margrét Lára Viðarsdóttir, Guðný B. Óðinsdóttir, Sif Atladóttir. Malmö: Þóra B. Helgadóttir, Sara B. Gunnarsdóttir. Piteå: Hallbera Guðný Gísladóttir.DANMÖRK FC Köbenhavn: Rúrik Gíslason. SönderjyskE: Hallgrímur Jónasson. Randers: Theódór Elmar Bjarnason. Esbjerg: Arnór Smárason. Silkeborg: Bjarni Þór Viðarsson. Vejle-Kolding: Davíð Þór Viðarsson.BELGÍA Cercle Brugge: Arnar Þór Viðarsson. Zulte-Waregem: Ólafur Ingi Skúlason. Club Brugge: Eiður Smári Guðjohnsen. OH Leuven: Stefán Gíslason.TYRKLAND Kayserispor: Grétar Rafn Steinsson.HOLLAND Ajax: Kolbeinn Sigþórsson. AZ Alkmaar: Jóhann Berg Guðmundsson, Aron Jóhannsson. NEC Nijmegen: Guðlaugur Victor Pálsson. Heerenveen: Alfreð Finnbogason.
Íslenski boltinn Mest lesið Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Fótbolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Körfubolti Spánverjar og Belgar skoruðu sex Fótbolti Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Sport Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Fótbolti Fleiri fréttir Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Sjá meira