Leita að fartölvu fyrir Franciscu Kristjana Arnarsdóttir skrifar 13. nóvember 2013 20:48 Francisca Mwansa er kátasta kassadama landsins. FréttablaðiðGVA „Ég fékk þessa hugmynd þegar ég stóð á kassanum hjá henni. Francisca gefur alltaf svo mikið af sér án þess að biðja um neitt til baka svo ég vissi strax að margir myndu vilja hjálpa,“ segir Alda Sigmundsdóttir. Alda setti inn færslu á Facebook í dag þar sem hún kynnti til sögunnar kassadömuna Franciscu sem starfar í Bónus út á Granda. Francisca er mörgum kunn en hún hefur starfað í Bónus um langt skeið og er þekkt fyrir jákvætt og hlýtt viðmót. Francisca kemur frá Sambíu en hún hefur búið hér á landi frá því árinu 2000. Alda fer alltaf í gegn hjá Franciscu og segir hún þær spjalla mikið saman, enda orðnar góðar vinkonur. Nú síðast hafi Alda spurt hana að því hvernig henni gengi að halda sambandi við fjölskylduna í heimalandinu. Francisca hafi þá sagt henni að hún gæti talaði við þau í gegnum síma en ekki í gegnum Skype, þar sem enginn tölva væri á heimili fjölskyldunnar. „Mér datt því í hug að reyna að útvega fartölvu handa henni, það hlyti einhver að geta séð af einni tölvu,“ segir Alda, og viðtökurnar fóru framar úr hennar björtustu vonum. Nú þegar hafa hátt í fimmhundruð manns deilt færslunni og fjölmargir hrósað henni fyrir jákvæðni og góða þjónustu „Þetta er alveg ótrúlegt. En hún er búin að veita mörgum svo mikla gleði og margt fólk sem fer sérstaklega í röðina til hennar. Hún er greinilega að fá til baka það sem hún gefur af sér.“ Tengdar fréttir Francisca Mwansa: kynnist Íslandi í gegnum strætórúðuna Sama hvernig heimurinn velkist þá er eitt á hreinu: Francisca Mwansa, kátasta kassadama landsins, verður brosandi þegar hún afgreiðir þig næst í Bónus úti á Granda. Glaðværð hennar og vinsemd hefur vakið verðskuldaða athygli. „Maður fer alltaf í röðina hjá henni þótt það sé styttri röð annars staðar. Hún er alltaf svo glöð,“ segir eldri maður. Hann er ekki einn um þessa skoðun. 2. mars 2009 05:00 Hamingjusamasta kassadama Íslands Ísland í dag kíkti vestur á Granda á kassadömuna Franciscu Mwansa, sem er orðin þekkt sem hamingjusamasta kassadama Íslands. Glaðværð hennar og vinsemd hafa vakið verðskuldaða athygli. 4. apríl 2011 22:15 Mest lesið Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Innlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Innlent Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Innlent „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ Innlent „Það er orrustan um Ísland“ Innlent Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Innlent Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Erlent Fleiri fréttir Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Spyr hvort draga eigi valdhafa undir húsvegg og skjóta Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Jökulhlaup úr Mýrdalsjökli í Leirá Syðri og Skálm enn í gangi Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Borgarbúar frekar hlynntir kílómetragjaldi en landsbyggðin Aðilar „einfaldlega ekki tilbúnir að teygja sig nógu langt“ Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa Sjá meira
„Ég fékk þessa hugmynd þegar ég stóð á kassanum hjá henni. Francisca gefur alltaf svo mikið af sér án þess að biðja um neitt til baka svo ég vissi strax að margir myndu vilja hjálpa,“ segir Alda Sigmundsdóttir. Alda setti inn færslu á Facebook í dag þar sem hún kynnti til sögunnar kassadömuna Franciscu sem starfar í Bónus út á Granda. Francisca er mörgum kunn en hún hefur starfað í Bónus um langt skeið og er þekkt fyrir jákvætt og hlýtt viðmót. Francisca kemur frá Sambíu en hún hefur búið hér á landi frá því árinu 2000. Alda fer alltaf í gegn hjá Franciscu og segir hún þær spjalla mikið saman, enda orðnar góðar vinkonur. Nú síðast hafi Alda spurt hana að því hvernig henni gengi að halda sambandi við fjölskylduna í heimalandinu. Francisca hafi þá sagt henni að hún gæti talaði við þau í gegnum síma en ekki í gegnum Skype, þar sem enginn tölva væri á heimili fjölskyldunnar. „Mér datt því í hug að reyna að útvega fartölvu handa henni, það hlyti einhver að geta séð af einni tölvu,“ segir Alda, og viðtökurnar fóru framar úr hennar björtustu vonum. Nú þegar hafa hátt í fimmhundruð manns deilt færslunni og fjölmargir hrósað henni fyrir jákvæðni og góða þjónustu „Þetta er alveg ótrúlegt. En hún er búin að veita mörgum svo mikla gleði og margt fólk sem fer sérstaklega í röðina til hennar. Hún er greinilega að fá til baka það sem hún gefur af sér.“
Tengdar fréttir Francisca Mwansa: kynnist Íslandi í gegnum strætórúðuna Sama hvernig heimurinn velkist þá er eitt á hreinu: Francisca Mwansa, kátasta kassadama landsins, verður brosandi þegar hún afgreiðir þig næst í Bónus úti á Granda. Glaðværð hennar og vinsemd hefur vakið verðskuldaða athygli. „Maður fer alltaf í röðina hjá henni þótt það sé styttri röð annars staðar. Hún er alltaf svo glöð,“ segir eldri maður. Hann er ekki einn um þessa skoðun. 2. mars 2009 05:00 Hamingjusamasta kassadama Íslands Ísland í dag kíkti vestur á Granda á kassadömuna Franciscu Mwansa, sem er orðin þekkt sem hamingjusamasta kassadama Íslands. Glaðværð hennar og vinsemd hafa vakið verðskuldaða athygli. 4. apríl 2011 22:15 Mest lesið Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Innlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Innlent Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Innlent „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ Innlent „Það er orrustan um Ísland“ Innlent Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Innlent Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Erlent Fleiri fréttir Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Spyr hvort draga eigi valdhafa undir húsvegg og skjóta Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Jökulhlaup úr Mýrdalsjökli í Leirá Syðri og Skálm enn í gangi Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Borgarbúar frekar hlynntir kílómetragjaldi en landsbyggðin Aðilar „einfaldlega ekki tilbúnir að teygja sig nógu langt“ Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa Sjá meira
Francisca Mwansa: kynnist Íslandi í gegnum strætórúðuna Sama hvernig heimurinn velkist þá er eitt á hreinu: Francisca Mwansa, kátasta kassadama landsins, verður brosandi þegar hún afgreiðir þig næst í Bónus úti á Granda. Glaðværð hennar og vinsemd hefur vakið verðskuldaða athygli. „Maður fer alltaf í röðina hjá henni þótt það sé styttri röð annars staðar. Hún er alltaf svo glöð,“ segir eldri maður. Hann er ekki einn um þessa skoðun. 2. mars 2009 05:00
Hamingjusamasta kassadama Íslands Ísland í dag kíkti vestur á Granda á kassadömuna Franciscu Mwansa, sem er orðin þekkt sem hamingjusamasta kassadama Íslands. Glaðværð hennar og vinsemd hafa vakið verðskuldaða athygli. 4. apríl 2011 22:15