Syngur í fyrsta sinn opinberlega 14. nóvember 2013 22:00 Tveir reyndir og vel þekktir íslenskir plötusnúðar, Ársæll Þór Ingvason, betur þekktur sem DJ IntroBeats og Natalie G Gunnarsdóttir, sem gengur undir nafninu DJ Yamaho, hafa leitt saman hesta sína og búið til lag. Lagið ber heitið Release Me og er hægt að nálgast neðst í fréttinni. Þetta þykja mörgum tíðindi, en Natalie syngur til að mynda í fyrsta sinn opinberlega í laginu. „Já, þetta er í fyrsta sinn sem ég syng og gef það út. Fram að þessu hafa einungis nánir vinir og stöku fólk á karíókíbörum út í heimi heyrt mig syngja,“ segir Natalie, létt í bragði. „En mér finnst þetta rosalega gaman - hver veit nema að ég leggi fyrir mig söng,“ segir Natalie, en hún hefur starfað sem plötusnúður í rúman áratug. DJ Yamaho kemur til með að þeyta skífum á skemmtistaðnum Dolly við Hafnarstræti á laugardagskvöldið. „Ég ætla að bjóða upp á mega partý og hvet sem flesta til að mæta!“ segir Natalie að lokum. Mest lesið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Lífið Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Tónlist Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Menning Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? Lífið Fleiri fréttir „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Tveir reyndir og vel þekktir íslenskir plötusnúðar, Ársæll Þór Ingvason, betur þekktur sem DJ IntroBeats og Natalie G Gunnarsdóttir, sem gengur undir nafninu DJ Yamaho, hafa leitt saman hesta sína og búið til lag. Lagið ber heitið Release Me og er hægt að nálgast neðst í fréttinni. Þetta þykja mörgum tíðindi, en Natalie syngur til að mynda í fyrsta sinn opinberlega í laginu. „Já, þetta er í fyrsta sinn sem ég syng og gef það út. Fram að þessu hafa einungis nánir vinir og stöku fólk á karíókíbörum út í heimi heyrt mig syngja,“ segir Natalie, létt í bragði. „En mér finnst þetta rosalega gaman - hver veit nema að ég leggi fyrir mig söng,“ segir Natalie, en hún hefur starfað sem plötusnúður í rúman áratug. DJ Yamaho kemur til með að þeyta skífum á skemmtistaðnum Dolly við Hafnarstræti á laugardagskvöldið. „Ég ætla að bjóða upp á mega partý og hvet sem flesta til að mæta!“ segir Natalie að lokum.
Mest lesið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Lífið Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Tónlist Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Menning Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? Lífið Fleiri fréttir „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“