Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - Fram 2-0 Sigmar Sigfússon á Akranesi skrifar 21. maí 2013 15:29 Skagamenn fengu sín fyrstu stig í sumar með sigri á Fram, 2-0, í fjórðu umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. Páll Gísli Jónsson, markmaður íA, átti stórleik í fyrri hálfleik og bjargaði Skagamönnum oft fyrir horn. Vindurinn gerði mönnum erfitt fyrir á Akranesvelli í kvöld. Safamýrapiltar léku með vindi í fyrri hálfleik og var einstefna að marki Skagamanna. Framarar nýttu færin sín illa og Páll varði vel í markinu. Þeir gulklæddu komu öllum á óvart og skoruðu fyrsta mark leiksins á 45. mínútu. Þá Skoraði Joakim Wrele eftir sendingu frá Theodore Eugene Furness. Furness átti góðan sprett upp hægri vænginn og sendi boltann inn í teig þar sem Wrele skorar. Skagamenn fóru því með eins marks forystu inn í leikhlé. Í seinni hálfleik léku heimamenn með vindi og var allt annar bragur á leik þeirra. ÍA var ekki lengi að skora á 49. mínútu skorar Hallur Flosason fínt mark eftir sendingu frá Maksims Rafalskis. Klaufaleg hreinsun hjá Fram sem Rafalskis nýtti sér. En Hallur kom nýr inn í liðið fyrir þennan leik. Eftir seinna markið var sigurinn aldrei í hættu. Skagamenn eru komnir á blað í Pepsi-deildinni sem er mikið ánægjuefni fyrir þennan mikla knattspyrnubæ. Þórður: Palli var öruggur í markinu Þórður Þórðarson, þjálfari Skagamanna, var að vonum glaður eftir að þungu hlassi af þeim var létt. „Það lá aðeins á okkur á nokkra mínútna kafla í fyrri hálfleik. Þetta var allt skot langt utan af velli sem Palli tók. Hann var öruggur í flestum sínu aðgerðum,“ Sagði Þórður og bætti við: „Eftir að við náðum inn öðru markinu var þetta aldrei í hættu. „Við erum búnir að spila þrjá erfiða leiki og hver leikur er mikil barátta. Næsti leikur er á sunnudaginn á móti FH og við erum ekkert að horfa lengra en það í bili,“ sagði Þórður að lokum. Jóhannes: Karakter í þessum hóp „Náðum að loka á þá í fyrri hálfleik og héldum hreinu. Svo kemur markið okkar á besta tíma eftir ágætis fyrirgjöf. Markið gaf okkur ótrúlegt sjálfstraust,“ sagði miðjumaðurinn Jóhannes Karl Guðjónsson í ÍA eftir leikinn. „Framarar voru ekkert hættulegir í seinni hálfleik og eftir seinna markið hjá okkur fór allt loft úr þeim og við sigldum þessum stigum heim. En Framarar reyndu, þeir gáfust ekkert upp,“ „Búið að vera erfið byrjun hjá okkur og sjálfstraustið ekkert í botni en baráttan var til staðar og karakter í hópnum hérna í kvöld sem ætlaði sér þrjú stig,“ sagði Jóhannes Karl að lokum. Þorvaldur: Maður fær ekki alltaf svona góð færi í úrvalsdeild Fyrstu viðbrögð Þorvalds Örlygssonar, þjálfara Fram eftir leikinn. „Fyrst og fremst svekkjandi,“ sagði Þorvaldur og bætti við, „Ég held að hvar sem við horfum á fyrri hálfleik að þá vorum við sterkari. En við klárum ekki færin, maður fær ekki alltaf svona góð færi í úrvalsdeild. Ekki eitt færi heldur þrjú eða fjögur og að fá þetta mark á okkur á loka sekúndunum er afar svekkjandi,“ „Ekki skánaði það í upphafi seinni hálfleiks þar sem við fáum mark á okkur strax. En ég var með þá tilfinningu að ef við myndum setja mark á þá fljótlega að þá myndum við vinna leikinn. Það voru það miklir möguleikar að sækja á þá“ sagði Þorvaldur. Sér Þorvaldur þá margt jákvætt í spili sinna manna hérna í kvöld ? „Nei, eins og ég segi þá fellur ekki allt með manni og mörk breyta leikjum. En við vorum að skapa okkur góð færi hérna í kvöld. Þó vorum við að gefa klaufaleg mörk á okkur annan leikinn í röð,“ sagði norðlenski þjálfarinn að lokum. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Arsenal - Crystal Palace | Síðasta lausa sætið í undanúrslitum Enski boltinn Glódís framlengir samninginn við Bayern Fótbolti Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Enski boltinn Kansas frá Kansas til Kansas Sport Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Fleiri fréttir Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Valur dregur sig úr Bose-bikarnum Sjá meira
Skagamenn fengu sín fyrstu stig í sumar með sigri á Fram, 2-0, í fjórðu umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. Páll Gísli Jónsson, markmaður íA, átti stórleik í fyrri hálfleik og bjargaði Skagamönnum oft fyrir horn. Vindurinn gerði mönnum erfitt fyrir á Akranesvelli í kvöld. Safamýrapiltar léku með vindi í fyrri hálfleik og var einstefna að marki Skagamanna. Framarar nýttu færin sín illa og Páll varði vel í markinu. Þeir gulklæddu komu öllum á óvart og skoruðu fyrsta mark leiksins á 45. mínútu. Þá Skoraði Joakim Wrele eftir sendingu frá Theodore Eugene Furness. Furness átti góðan sprett upp hægri vænginn og sendi boltann inn í teig þar sem Wrele skorar. Skagamenn fóru því með eins marks forystu inn í leikhlé. Í seinni hálfleik léku heimamenn með vindi og var allt annar bragur á leik þeirra. ÍA var ekki lengi að skora á 49. mínútu skorar Hallur Flosason fínt mark eftir sendingu frá Maksims Rafalskis. Klaufaleg hreinsun hjá Fram sem Rafalskis nýtti sér. En Hallur kom nýr inn í liðið fyrir þennan leik. Eftir seinna markið var sigurinn aldrei í hættu. Skagamenn eru komnir á blað í Pepsi-deildinni sem er mikið ánægjuefni fyrir þennan mikla knattspyrnubæ. Þórður: Palli var öruggur í markinu Þórður Þórðarson, þjálfari Skagamanna, var að vonum glaður eftir að þungu hlassi af þeim var létt. „Það lá aðeins á okkur á nokkra mínútna kafla í fyrri hálfleik. Þetta var allt skot langt utan af velli sem Palli tók. Hann var öruggur í flestum sínu aðgerðum,“ Sagði Þórður og bætti við: „Eftir að við náðum inn öðru markinu var þetta aldrei í hættu. „Við erum búnir að spila þrjá erfiða leiki og hver leikur er mikil barátta. Næsti leikur er á sunnudaginn á móti FH og við erum ekkert að horfa lengra en það í bili,“ sagði Þórður að lokum. Jóhannes: Karakter í þessum hóp „Náðum að loka á þá í fyrri hálfleik og héldum hreinu. Svo kemur markið okkar á besta tíma eftir ágætis fyrirgjöf. Markið gaf okkur ótrúlegt sjálfstraust,“ sagði miðjumaðurinn Jóhannes Karl Guðjónsson í ÍA eftir leikinn. „Framarar voru ekkert hættulegir í seinni hálfleik og eftir seinna markið hjá okkur fór allt loft úr þeim og við sigldum þessum stigum heim. En Framarar reyndu, þeir gáfust ekkert upp,“ „Búið að vera erfið byrjun hjá okkur og sjálfstraustið ekkert í botni en baráttan var til staðar og karakter í hópnum hérna í kvöld sem ætlaði sér þrjú stig,“ sagði Jóhannes Karl að lokum. Þorvaldur: Maður fær ekki alltaf svona góð færi í úrvalsdeild Fyrstu viðbrögð Þorvalds Örlygssonar, þjálfara Fram eftir leikinn. „Fyrst og fremst svekkjandi,“ sagði Þorvaldur og bætti við, „Ég held að hvar sem við horfum á fyrri hálfleik að þá vorum við sterkari. En við klárum ekki færin, maður fær ekki alltaf svona góð færi í úrvalsdeild. Ekki eitt færi heldur þrjú eða fjögur og að fá þetta mark á okkur á loka sekúndunum er afar svekkjandi,“ „Ekki skánaði það í upphafi seinni hálfleiks þar sem við fáum mark á okkur strax. En ég var með þá tilfinningu að ef við myndum setja mark á þá fljótlega að þá myndum við vinna leikinn. Það voru það miklir möguleikar að sækja á þá“ sagði Þorvaldur. Sér Þorvaldur þá margt jákvætt í spili sinna manna hérna í kvöld ? „Nei, eins og ég segi þá fellur ekki allt með manni og mörk breyta leikjum. En við vorum að skapa okkur góð færi hérna í kvöld. Þó vorum við að gefa klaufaleg mörk á okkur annan leikinn í röð,“ sagði norðlenski þjálfarinn að lokum.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Arsenal - Crystal Palace | Síðasta lausa sætið í undanúrslitum Enski boltinn Glódís framlengir samninginn við Bayern Fótbolti Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Enski boltinn Kansas frá Kansas til Kansas Sport Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Fleiri fréttir Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Valur dregur sig úr Bose-bikarnum Sjá meira