Íslenski boltinn

Klippti saman myndband sem fangar stemmninguna í KR

Stefán Árni Pálsson skrifar
Hannes Þór með bikarinn ásamt Baldri Sigurðssyni.
Hannes Þór með bikarinn ásamt Baldri Sigurðssyni. mynd / daníel
KR varð á dögunum Íslandsmeistari í Pepsi-deild karla í knattspyrnu en liðið fékk bikarinn afhentan á KR-vellinum um síðustu helgi.

Hannes Þór Halldórsson, markvörður KR og íslenska landsliðsins, þykir virkilega liðtækur kvikmyndagerðamaður og hefur þessi fjölhæfi drengur sett saman myndband sem fangar stemmninguna í herbúðum KR í sumar vel.

Hér að neðan má sjá afraksturinn.



KR 2013 from Hannes Halldorsson on Vimeo.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×