Manning í meta-ham í fyrsta leik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. september 2013 13:00 Peyton Manning Mynd/AP Peyton Manning varð í nótt fyrsti leikstjórnandinn í 44 ár til þess að senda sjö snertimarkssendingar í einum og sama leiknum í ameríska fótoboltanum þegar lið hans Denver Broncos vann 49-27 á NFL-meisturum Baltimore Ravens í opnunarleik NFL-tímabilsins. Manning jafnaði metið með þessum sjö snertimarkssendingum en hann komst þar í hóp með þeim Sid Luckman, Adrian Burk, George Blanda, Y.A. Tittle og Joe Kapp sem var sá síðasti til afreka þetta 28. september 1969. Heimsklassa leikstjórnendur eins og Tom Brady, Brett Favre, Dan Marino, Joe Montana, Steve Young eða Terry Bradshaw hafa aldrei náð þessu. Það er búist við miklu af Peyton Manning og félögum í Denver-liðinu en það kom fljótlega í ljós að Manning náði einstaklega vel saman við Wes Welker. Welker hefur verið uppáhald Tom Brady hjá New England Patriots í mörg ár og tók við tveimur af þessum snertimarkssendingum Manning í nótt en enginn annar hefur fengið snertimarkssendingu frá bæði Payton Manning og Tom Brady. Julius Thomas og Demaryius Thomas skoruðu líka tvisvar eftir sendingar frá Manning sem kastaði alls 462 yarda og státaði af leikstjórnendaeinkunninni 141.1 sem er tala sem sést ekki á hverjum degi. Meistararnir í Baltimore Ravens misstu hjartað úr vörninni sinni frá því að þeir unnu titilinn í febrúar og það er ljóst að þeirra bíður mikið verk að fylla í skarð þeirra Ray Lewis og Ed Reed. NFL Mest lesið Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Síðasti séns á að vinna milljónir Fótbolti Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Handbolti Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Enski boltinn EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti Sex hafa ekkert spilað á EM Fótbolti Ajax riftir samningi Jordans Henderson Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Messi í stuði í nótt og nældi sér í enn eitt metið Fótbolti Fleiri fréttir EM í dag: Hungur í sigur, þreytandi vörður og næstum stærsta skúbb mótsins „Miklu skemmtilegra að vera í þessari baráttu“ Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Arsenal eflir miðjuna enn frekar Sex hafa ekkert spilað á EM Sjáðu strákana á N1 mótinu sýna snilli sína „Þetta gerist rosa hratt“ Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ajax riftir samningi Jordans Henderson Síðasti séns á að vinna milljónir Missum Hondúras upp fyrir okkur en höldum sama sæti á FIFA listanum Missir af leik á EM vegna höfuðmeiðsla Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sengun í fantaformi í sumarfríinu Messi í stuði í nótt og nældi sér í enn eitt metið Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Dagskráin í dag: Íslenskir Evrópuleikir Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Hélt fótboltabúðir fyrir hinsegin ungmenni Sengun í fantaformi í sumarfríinu Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Djokovic í undanúrslit í fjórtánda sinn Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid United boðið að skrapa botninn á tunnunni Jokic framlengir ekki að sinni Samþykkja tilboð Tottenham í Kudus Frakkar sýndu styrk sinn Landsliðsþjálfaranum létt og spenna í hópnum Ancelotti dæmdur fyrir skattsvik Sjá meira
Peyton Manning varð í nótt fyrsti leikstjórnandinn í 44 ár til þess að senda sjö snertimarkssendingar í einum og sama leiknum í ameríska fótoboltanum þegar lið hans Denver Broncos vann 49-27 á NFL-meisturum Baltimore Ravens í opnunarleik NFL-tímabilsins. Manning jafnaði metið með þessum sjö snertimarkssendingum en hann komst þar í hóp með þeim Sid Luckman, Adrian Burk, George Blanda, Y.A. Tittle og Joe Kapp sem var sá síðasti til afreka þetta 28. september 1969. Heimsklassa leikstjórnendur eins og Tom Brady, Brett Favre, Dan Marino, Joe Montana, Steve Young eða Terry Bradshaw hafa aldrei náð þessu. Það er búist við miklu af Peyton Manning og félögum í Denver-liðinu en það kom fljótlega í ljós að Manning náði einstaklega vel saman við Wes Welker. Welker hefur verið uppáhald Tom Brady hjá New England Patriots í mörg ár og tók við tveimur af þessum snertimarkssendingum Manning í nótt en enginn annar hefur fengið snertimarkssendingu frá bæði Payton Manning og Tom Brady. Julius Thomas og Demaryius Thomas skoruðu líka tvisvar eftir sendingar frá Manning sem kastaði alls 462 yarda og státaði af leikstjórnendaeinkunninni 141.1 sem er tala sem sést ekki á hverjum degi. Meistararnir í Baltimore Ravens misstu hjartað úr vörninni sinni frá því að þeir unnu titilinn í febrúar og það er ljóst að þeirra bíður mikið verk að fylla í skarð þeirra Ray Lewis og Ed Reed.
NFL Mest lesið Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Síðasti séns á að vinna milljónir Fótbolti Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Handbolti Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Enski boltinn EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti Sex hafa ekkert spilað á EM Fótbolti Ajax riftir samningi Jordans Henderson Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Messi í stuði í nótt og nældi sér í enn eitt metið Fótbolti Fleiri fréttir EM í dag: Hungur í sigur, þreytandi vörður og næstum stærsta skúbb mótsins „Miklu skemmtilegra að vera í þessari baráttu“ Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Arsenal eflir miðjuna enn frekar Sex hafa ekkert spilað á EM Sjáðu strákana á N1 mótinu sýna snilli sína „Þetta gerist rosa hratt“ Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ajax riftir samningi Jordans Henderson Síðasti séns á að vinna milljónir Missum Hondúras upp fyrir okkur en höldum sama sæti á FIFA listanum Missir af leik á EM vegna höfuðmeiðsla Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sengun í fantaformi í sumarfríinu Messi í stuði í nótt og nældi sér í enn eitt metið Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Dagskráin í dag: Íslenskir Evrópuleikir Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Hélt fótboltabúðir fyrir hinsegin ungmenni Sengun í fantaformi í sumarfríinu Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Djokovic í undanúrslit í fjórtánda sinn Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid United boðið að skrapa botninn á tunnunni Jokic framlengir ekki að sinni Samþykkja tilboð Tottenham í Kudus Frakkar sýndu styrk sinn Landsliðsþjálfaranum létt og spenna í hópnum Ancelotti dæmdur fyrir skattsvik Sjá meira