Kærður fyrir að aka á björgunarsveitarmann á menningarnótt Hanna Ólafsdóttir skrifar 25. ágúst 2013 22:15 Daníel Eyþór Gunnlaugsson Fulltrúi svæðisstjórnar björgunarsveita höfuðborgarsvæðisins segir atvikið hafa verið kært til lögreglu. Ekið var á björgunarsveitarmann á menningarnótt af ökumanni sem var ósáttur við að komast ekki leiðar sinnar vegna lokaðra gatna. Atvikið átti sér stað um miðjan dag á horni Garðastrætis og Vesturgötu með þeim afleiðingum að björgunarsveitarmaðurinn þurfti að leita á slysadeild vegna áverka. Kallað var til lögreglu og mun málið vera í eðlilegum farvegi. Daníel Eyþór Gunnlaugsson, fulltrúi svæðisstjórnar björgunarsveita höfuðborgarsvæðisins, segir þetta í fjórða skiptið á undanförnum árum sem ekið er á á björgunarsveitarmann við störf sín á menningarnótt. „Því miður hefur það gerst að fólk virðir ekki þær lokanir sem við stöndum í. Í þessu tilviki var ökumaður á miðjum aldri ósáttur við okkar störf og ók beint framan á björgunarsveitarmann sem stóð við vegahindrun á meðan annar björgunarsveitarmaður stóð og ræddi við ökumanninn við bílinn. Kallað var til lögreglu en til marks um óskammfeilni ökumannanna snéri farþegi bifreiðarinnar síðar á staðinn og hélt áfram að ausa úr skálum reiði sinnar við björgunarsveitafólk.“ Daníel Eyþór segir atkvikið ekki kalla á breytt vinnubrögð björgunarsveita sem starfi í umboði lögreglu þessa nótt. „Við lítum málið alvarlegum augum og það er ágætt að fólk hafi það í huga að þetta er sama fólkið og leggur í sig í mikla hættu í björgunaraðgerðum allt árið um kring.“ Mest lesið Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Innlent Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Innlent Selenskí mun funda með Trump Erlent Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Erlent Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Erlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Fleiri fréttir Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ Sjá meira
Ekið var á björgunarsveitarmann á menningarnótt af ökumanni sem var ósáttur við að komast ekki leiðar sinnar vegna lokaðra gatna. Atvikið átti sér stað um miðjan dag á horni Garðastrætis og Vesturgötu með þeim afleiðingum að björgunarsveitarmaðurinn þurfti að leita á slysadeild vegna áverka. Kallað var til lögreglu og mun málið vera í eðlilegum farvegi. Daníel Eyþór Gunnlaugsson, fulltrúi svæðisstjórnar björgunarsveita höfuðborgarsvæðisins, segir þetta í fjórða skiptið á undanförnum árum sem ekið er á á björgunarsveitarmann við störf sín á menningarnótt. „Því miður hefur það gerst að fólk virðir ekki þær lokanir sem við stöndum í. Í þessu tilviki var ökumaður á miðjum aldri ósáttur við okkar störf og ók beint framan á björgunarsveitarmann sem stóð við vegahindrun á meðan annar björgunarsveitarmaður stóð og ræddi við ökumanninn við bílinn. Kallað var til lögreglu en til marks um óskammfeilni ökumannanna snéri farþegi bifreiðarinnar síðar á staðinn og hélt áfram að ausa úr skálum reiði sinnar við björgunarsveitafólk.“ Daníel Eyþór segir atkvikið ekki kalla á breytt vinnubrögð björgunarsveita sem starfi í umboði lögreglu þessa nótt. „Við lítum málið alvarlegum augum og það er ágætt að fólk hafi það í huga að þetta er sama fólkið og leggur í sig í mikla hættu í björgunaraðgerðum allt árið um kring.“
Mest lesið Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Innlent Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Innlent Selenskí mun funda með Trump Erlent Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Erlent Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Erlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Fleiri fréttir Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ Sjá meira