Förðunartrend haustsins Erna Hrund Hermannsdóttir skrifar 11. október 2013 19:25 Svört augu á sýningu Rodarte. "Pönkið er svo sannarlega að koma aftur í tísku. Ekki bara þegar kemur að fatnaði heldur líka í förðun," skrifar Erna Hrund Hermannsdóttir á bloggi sínu Reykjavik Fashion Journal á Trendnet.is. Þar tekur hún saman nokkur flott förðunartrend frá tískupöllunum fyrr á árinu. "Oftast voru notaðir þá brúnir eða svartir tónar til að gefa smá dýpt yfir augun og skapa smá drunga." "Persónulega finnst mér að maður þurfi alltaf að aðlaga förðunartrend að sér – að ná sér í innblástur einmitt frá tískusýningunum og skapa sitt lúkk. Til að ná þessum fíling myndi ég hiklaust nota kremaugnskugga eða kremaða augnskuggagrunna." Sjá nánari sýnikennslu frá Ernu Hrund hér.Fyrirsæta á sýningu Missoni.Dökk og pönkuð augnförðun á sýningu Gucci. Sjá meira hér. Tíska og hönnun Trendnet Mest lesið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Lífið BAUHAUS býður þér í glæsilega afmælisveislu! Lífið samstarf Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Lífið Fleiri fréttir Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Gærurnar verða að hátísku Húsfyllir þegar tískusýning tók yfir Ásmundarsal Sjáðu tískusýningu heitustu hönnuða framtíðarinnar Skúli Mogensen, Andri Snær og Sandra Barilli í stuði Troðfullt á opnun hjá ofurskvísum Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Biður drottninguna að blessa heimilið Sjá meira
"Pönkið er svo sannarlega að koma aftur í tísku. Ekki bara þegar kemur að fatnaði heldur líka í förðun," skrifar Erna Hrund Hermannsdóttir á bloggi sínu Reykjavik Fashion Journal á Trendnet.is. Þar tekur hún saman nokkur flott förðunartrend frá tískupöllunum fyrr á árinu. "Oftast voru notaðir þá brúnir eða svartir tónar til að gefa smá dýpt yfir augun og skapa smá drunga." "Persónulega finnst mér að maður þurfi alltaf að aðlaga förðunartrend að sér – að ná sér í innblástur einmitt frá tískusýningunum og skapa sitt lúkk. Til að ná þessum fíling myndi ég hiklaust nota kremaugnskugga eða kremaða augnskuggagrunna." Sjá nánari sýnikennslu frá Ernu Hrund hér.Fyrirsæta á sýningu Missoni.Dökk og pönkuð augnförðun á sýningu Gucci. Sjá meira hér.
Tíska og hönnun Trendnet Mest lesið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Lífið BAUHAUS býður þér í glæsilega afmælisveislu! Lífið samstarf Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Lífið Fleiri fréttir Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Gærurnar verða að hátísku Húsfyllir þegar tískusýning tók yfir Ásmundarsal Sjáðu tískusýningu heitustu hönnuða framtíðarinnar Skúli Mogensen, Andri Snær og Sandra Barilli í stuði Troðfullt á opnun hjá ofurskvísum Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Biður drottninguna að blessa heimilið Sjá meira