"Erum að lækka á þá sem geta ekki borgað og hækka á þá sem geta það" Jóhannes Stefánsson skrifar 20. júní 2013 12:12 Jón Gunnarsson og Helgi Hjörvar tókust á um breytingar á veiðigjaldinu Mynd/ Anton/Vilhem Stjórnarþingmenn og stjórnarandstaðan tókust á um réttmæti á breytingum á veiðigjaldinu á Alþingi í dag. Stjórnarandstaðan lá meirihlutanum á hálsi fyrir að vera að gefa útgerðinni pening með fyrirhuguðum breytingum, sem fela í sér ýmist hækkun eða lækkun gjaldsins eftir fiskitegundum. Helgi Hjörvar, þingmaður Samfylkingarinnar, sagði breytinguna „tíu milljarða gjafabréf til útgerðarmanna, lækkun veiðigjalds. Þetta er forgangsmál ríkisstjórnarinnar og er hér á sérstakri hraðferð í gegnum þingið með aukafundum." Þessu var Þorsteinn Sæmundsson þingmaður Framsóknarflokksins ekki sammála. Hann sagði tilganginn vera annan. „Nú er í meðförðum atvinnumálanefndar frumvarp sem er til þess fallið, verði það að lögum, að bjarga klúðri síðustu ríkisstjórnar varðandi sérstakt veiðigjald." Því væri óhjákvæmilegt að gera breytingar á veiðigjaldinu. Undir þetta tekur Jón Gunnarsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins. „Það er ekki deilt um það almennt hvort það eigi að greiða hér veiðileyfagjöld sérstaklega. Í þessari nálgun er verið að reyna að mæta þeim augljósu göllum sem eru á núgildandi lögum þar sem að litlar og meðalstórar útgerðir eiga mjög undir högg að sækja meðan á uppsjávarútgerðirnar bera þetta gjald miklu betur. Nálgunin er nákvæmlega þannig að það er verið að reyna að lækka gjöldin á þá sem hafa farið verst út úr þessu og hækka þau á móti á stórútgerðirnar sem eru í uppsjávarveiðunum,“ sagði Jón. Mest lesið „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Innlent Tenerife-veður víða á landinu Innlent Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen Innlent „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Innlent Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart Erlent „Tæknivilla“ hafi valdið árás á fólk sem var að sækja sér vatn Erlent Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Innlent Segjast hafa „útrýmt“ banamönnum ofurstans Erlent „Raunhæfur möguleiki“ að hitamet falli á morgun Veður Fleiri fréttir Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi af nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Sjá meira
Stjórnarþingmenn og stjórnarandstaðan tókust á um réttmæti á breytingum á veiðigjaldinu á Alþingi í dag. Stjórnarandstaðan lá meirihlutanum á hálsi fyrir að vera að gefa útgerðinni pening með fyrirhuguðum breytingum, sem fela í sér ýmist hækkun eða lækkun gjaldsins eftir fiskitegundum. Helgi Hjörvar, þingmaður Samfylkingarinnar, sagði breytinguna „tíu milljarða gjafabréf til útgerðarmanna, lækkun veiðigjalds. Þetta er forgangsmál ríkisstjórnarinnar og er hér á sérstakri hraðferð í gegnum þingið með aukafundum." Þessu var Þorsteinn Sæmundsson þingmaður Framsóknarflokksins ekki sammála. Hann sagði tilganginn vera annan. „Nú er í meðförðum atvinnumálanefndar frumvarp sem er til þess fallið, verði það að lögum, að bjarga klúðri síðustu ríkisstjórnar varðandi sérstakt veiðigjald." Því væri óhjákvæmilegt að gera breytingar á veiðigjaldinu. Undir þetta tekur Jón Gunnarsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins. „Það er ekki deilt um það almennt hvort það eigi að greiða hér veiðileyfagjöld sérstaklega. Í þessari nálgun er verið að reyna að mæta þeim augljósu göllum sem eru á núgildandi lögum þar sem að litlar og meðalstórar útgerðir eiga mjög undir högg að sækja meðan á uppsjávarútgerðirnar bera þetta gjald miklu betur. Nálgunin er nákvæmlega þannig að það er verið að reyna að lækka gjöldin á þá sem hafa farið verst út úr þessu og hækka þau á móti á stórútgerðirnar sem eru í uppsjávarveiðunum,“ sagði Jón.
Mest lesið „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Innlent Tenerife-veður víða á landinu Innlent Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen Innlent „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Innlent Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart Erlent „Tæknivilla“ hafi valdið árás á fólk sem var að sækja sér vatn Erlent Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Innlent Segjast hafa „útrýmt“ banamönnum ofurstans Erlent „Raunhæfur möguleiki“ að hitamet falli á morgun Veður Fleiri fréttir Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi af nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Sjá meira