Góð en skrýtin tilfinning Boði Logason skrifar 20. júní 2013 13:15 "Þetta var bara rosalega góð, en jafnframt skrýtin tilfinning,“ segir Jóhanna María Sigmundsdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins, sem flutti jómfrúrræðu sína á Alþingi í morgun. Hún er fædd árið 1991 og verður tuttugu og tveggja ára í lok mánaðarins. Hún er yngsti þingmaðurinn sem hefur tekið sæti á Alþingi frá upphafi. „Ég kem hérna upp til að vekja athygli á erfiðu máli, heimilisofbeldi,“ sagði hún í upphafi þingfundar. Sagði hún meðal annars í ræðu sinni að 49% prósent kvenna á aldrinum 15 til 19 ára í öllum heiminum finnist heimilisofbeldi sjálfsagt mál. „Að horfa á þetta stórt hlutfall ungra kvenna sem hafa þetta viðhorf vekur hjá manni stórar áhyggjur því þessar ungu konur munu væntanlega bera saman viðhorf út lífið og jafnvel miðla því til barna sinna. Með þessari ræðu vil ég biðla til þingsins að vinna ötulega og að mikilli staðfestu í málum sem snerta heimilisofbeldi og aðkomu barna í þeim málum.“Er einhver sérstök ástæða fyrir því að þú ákvaðst að fjalla um þetta málefni? „Ég komst yfir þessa skýrslu Unicef í liðinni viku og fannst mikilvægt að vekja athygli á þessu málefni,“ segir hún.Hefurðu fengið einhver viðbrögð frá vinnufélögunum? „Jájá, eins og verið hefur þegar þingmenn flytja jómfrúrræður sínar. Við óskum hvor öðru til hamingju, og það er mikið um kossaflens, fagnaðarlæti og klapp á bak,“ segir hún að lokum.Ræðuna má hlusta á í spilaranum hér að ofan. Mest lesið Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Innlent Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Innlent Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Innlent ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Erlent Þau fái heiðurslaun listamanna Innlent Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Innlent Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Innlent Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Innlent Witkoff fundar með Selenskí Erlent Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Innlent Fleiri fréttir Vara við póstum frá Grund og „jafnréttisþreyta“ Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Fjárlög, skattar og skipti á dánarbúum á laugardagsþingi Þau fái heiðurslaun listamanna Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Einn fluttur á slysadeild vegna brunans Vill finna bróður sinn „Þessar fréttir ollu mér og fleirum vanlíðan“ Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar endurnýjað Svandís stígur til hliðar Flugvél á leið til Egilsstaða snúið við yfir Hallormsstað Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Sigmundur Davíð og Kemi Badenoch meðal gesta í boði Meloni Keyptu ekki skýringar um neyðarvörn í Mjóddinni Bakkaði á ofsahraða með lyfjakokteil í blóðinu Laufey Rún hætt störfum hjá Miðflokknum Sanna býður sig fram undir merkjum Vors til vinstri Styggur svanur í sundi handsamaður og skilað í næstu tjörn Viðreisn stundi hræðsluáróður í stað þess að ræða málin Inflúensan á uppleið og seinni bylgjan handan við hornið Flensan á flugi og Sundlaugarmenningunni fagnað í Vesturbæjarlauginni Játaði en áfrýjaði samt og krafðist sýknu Páll Winkel meðal umsækjenda um embætti ráðuneytisstjóra Vilja takmarka fjölda barna sem getin eru með sama sæði Fjöldi svæða á landinu sambandslaus með öllu Sjá meira
"Þetta var bara rosalega góð, en jafnframt skrýtin tilfinning,“ segir Jóhanna María Sigmundsdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins, sem flutti jómfrúrræðu sína á Alþingi í morgun. Hún er fædd árið 1991 og verður tuttugu og tveggja ára í lok mánaðarins. Hún er yngsti þingmaðurinn sem hefur tekið sæti á Alþingi frá upphafi. „Ég kem hérna upp til að vekja athygli á erfiðu máli, heimilisofbeldi,“ sagði hún í upphafi þingfundar. Sagði hún meðal annars í ræðu sinni að 49% prósent kvenna á aldrinum 15 til 19 ára í öllum heiminum finnist heimilisofbeldi sjálfsagt mál. „Að horfa á þetta stórt hlutfall ungra kvenna sem hafa þetta viðhorf vekur hjá manni stórar áhyggjur því þessar ungu konur munu væntanlega bera saman viðhorf út lífið og jafnvel miðla því til barna sinna. Með þessari ræðu vil ég biðla til þingsins að vinna ötulega og að mikilli staðfestu í málum sem snerta heimilisofbeldi og aðkomu barna í þeim málum.“Er einhver sérstök ástæða fyrir því að þú ákvaðst að fjalla um þetta málefni? „Ég komst yfir þessa skýrslu Unicef í liðinni viku og fannst mikilvægt að vekja athygli á þessu málefni,“ segir hún.Hefurðu fengið einhver viðbrögð frá vinnufélögunum? „Jájá, eins og verið hefur þegar þingmenn flytja jómfrúrræður sínar. Við óskum hvor öðru til hamingju, og það er mikið um kossaflens, fagnaðarlæti og klapp á bak,“ segir hún að lokum.Ræðuna má hlusta á í spilaranum hér að ofan.
Mest lesið Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Innlent Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Innlent Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Innlent ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Erlent Þau fái heiðurslaun listamanna Innlent Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Innlent Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Innlent Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Innlent Witkoff fundar með Selenskí Erlent Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Innlent Fleiri fréttir Vara við póstum frá Grund og „jafnréttisþreyta“ Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Fjárlög, skattar og skipti á dánarbúum á laugardagsþingi Þau fái heiðurslaun listamanna Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Einn fluttur á slysadeild vegna brunans Vill finna bróður sinn „Þessar fréttir ollu mér og fleirum vanlíðan“ Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar endurnýjað Svandís stígur til hliðar Flugvél á leið til Egilsstaða snúið við yfir Hallormsstað Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Sigmundur Davíð og Kemi Badenoch meðal gesta í boði Meloni Keyptu ekki skýringar um neyðarvörn í Mjóddinni Bakkaði á ofsahraða með lyfjakokteil í blóðinu Laufey Rún hætt störfum hjá Miðflokknum Sanna býður sig fram undir merkjum Vors til vinstri Styggur svanur í sundi handsamaður og skilað í næstu tjörn Viðreisn stundi hræðsluáróður í stað þess að ræða málin Inflúensan á uppleið og seinni bylgjan handan við hornið Flensan á flugi og Sundlaugarmenningunni fagnað í Vesturbæjarlauginni Játaði en áfrýjaði samt og krafðist sýknu Páll Winkel meðal umsækjenda um embætti ráðuneytisstjóra Vilja takmarka fjölda barna sem getin eru með sama sæði Fjöldi svæða á landinu sambandslaus með öllu Sjá meira