Góð en skrýtin tilfinning Boði Logason skrifar 20. júní 2013 13:15 "Þetta var bara rosalega góð, en jafnframt skrýtin tilfinning,“ segir Jóhanna María Sigmundsdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins, sem flutti jómfrúrræðu sína á Alþingi í morgun. Hún er fædd árið 1991 og verður tuttugu og tveggja ára í lok mánaðarins. Hún er yngsti þingmaðurinn sem hefur tekið sæti á Alþingi frá upphafi. „Ég kem hérna upp til að vekja athygli á erfiðu máli, heimilisofbeldi,“ sagði hún í upphafi þingfundar. Sagði hún meðal annars í ræðu sinni að 49% prósent kvenna á aldrinum 15 til 19 ára í öllum heiminum finnist heimilisofbeldi sjálfsagt mál. „Að horfa á þetta stórt hlutfall ungra kvenna sem hafa þetta viðhorf vekur hjá manni stórar áhyggjur því þessar ungu konur munu væntanlega bera saman viðhorf út lífið og jafnvel miðla því til barna sinna. Með þessari ræðu vil ég biðla til þingsins að vinna ötulega og að mikilli staðfestu í málum sem snerta heimilisofbeldi og aðkomu barna í þeim málum.“Er einhver sérstök ástæða fyrir því að þú ákvaðst að fjalla um þetta málefni? „Ég komst yfir þessa skýrslu Unicef í liðinni viku og fannst mikilvægt að vekja athygli á þessu málefni,“ segir hún.Hefurðu fengið einhver viðbrögð frá vinnufélögunum? „Jájá, eins og verið hefur þegar þingmenn flytja jómfrúrræður sínar. Við óskum hvor öðru til hamingju, og það er mikið um kossaflens, fagnaðarlæti og klapp á bak,“ segir hún að lokum.Ræðuna má hlusta á í spilaranum hér að ofan. Mest lesið Heimferðin frá Tenerife algjör martröð Innlent Annar starfsmaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins hættir Innlent Slapp með skrekkinn við myndatöku í Reynisfjöru Innlent „Ég er ekki sammála þessari umræðu og þessari nálgun“ Innlent „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Innlent Andrés við Epstein árið 2011: „Við erum saman í þessu“ Erlent Eldur logar á Siglufirði Innlent „Enn einn hundur dáinn“ og kallað eftir úrbótum hjá borginni Innlent Algengast að fólk láni eða fái lánuð verkja- og róandi lyf Innlent Bókaþjófur herjar á íslenska rithöfunda á ný Innlent Fleiri fréttir Eldur logar á Siglufirði Bréfin björguðu lífi hans í rússneska fangelsinu „Enn einn hundur dáinn“ og kallað eftir úrbótum hjá borginni Bókaþjófur herjar á íslenska rithöfunda á ný Martraðarkennd reynsla í fangelsi hjóm í samanburði við þjáningu Palestínumanna Magga Stína segir sögu sína í kvöldfréttum Fannst sofandi í gámi og var vísað í burtu Annar starfsmaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins hættir Myndu ekki vilja stýra sveitarfélagi sem þvingað væri til sameiningar Blaðamaður DV ekki brotlegur í umfjöllun um hæfi lögreglustjórans í Eyjum Heimferðin frá Tenerife algjör martröð Enn vesen í Vesturbæjarlaug Búið að birta umhverfismatsskýrslu fyrir Sundabraut Fámennir hópar sagðir geta skuldbundið sveitarfélög með frumvarpi ráðherra „Ég er ekki sammála þessari umræðu og þessari nálgun“ Styttist í stóra ákvörðun vegna Sundabrautar Slapp með skrekkinn við myndatöku í Reynisfjöru Gíslunum sleppt á Gasa og hin umdeilda Sundabraut Breyta eftirliti með hraða í Fáskrúðsfjarðargöngum Algengast að fólk láni eða fái lánuð verkja- og róandi lyf Skjálfti upp á 4,0 í Bárðarbungu „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Flugnördar heims kveðja fegurstu flugvél Íslands Þakklátur og væntir góðs árangurs í kosningum í vor 430 sunnlenskir grunnskólakennarar funduðu á Flúðum Flóðgáttir þurfi að opnast í Gasa Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Nýr varaformaður, bílalestir á Gasa og síðasta flugferðin Vinnuslys í bakaríi Íbúar í Laugardal uggandi: Vegagerðin hafi hlaupið á sig vegna Sundabrautar Sjá meira
"Þetta var bara rosalega góð, en jafnframt skrýtin tilfinning,“ segir Jóhanna María Sigmundsdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins, sem flutti jómfrúrræðu sína á Alþingi í morgun. Hún er fædd árið 1991 og verður tuttugu og tveggja ára í lok mánaðarins. Hún er yngsti þingmaðurinn sem hefur tekið sæti á Alþingi frá upphafi. „Ég kem hérna upp til að vekja athygli á erfiðu máli, heimilisofbeldi,“ sagði hún í upphafi þingfundar. Sagði hún meðal annars í ræðu sinni að 49% prósent kvenna á aldrinum 15 til 19 ára í öllum heiminum finnist heimilisofbeldi sjálfsagt mál. „Að horfa á þetta stórt hlutfall ungra kvenna sem hafa þetta viðhorf vekur hjá manni stórar áhyggjur því þessar ungu konur munu væntanlega bera saman viðhorf út lífið og jafnvel miðla því til barna sinna. Með þessari ræðu vil ég biðla til þingsins að vinna ötulega og að mikilli staðfestu í málum sem snerta heimilisofbeldi og aðkomu barna í þeim málum.“Er einhver sérstök ástæða fyrir því að þú ákvaðst að fjalla um þetta málefni? „Ég komst yfir þessa skýrslu Unicef í liðinni viku og fannst mikilvægt að vekja athygli á þessu málefni,“ segir hún.Hefurðu fengið einhver viðbrögð frá vinnufélögunum? „Jájá, eins og verið hefur þegar þingmenn flytja jómfrúrræður sínar. Við óskum hvor öðru til hamingju, og það er mikið um kossaflens, fagnaðarlæti og klapp á bak,“ segir hún að lokum.Ræðuna má hlusta á í spilaranum hér að ofan.
Mest lesið Heimferðin frá Tenerife algjör martröð Innlent Annar starfsmaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins hættir Innlent Slapp með skrekkinn við myndatöku í Reynisfjöru Innlent „Ég er ekki sammála þessari umræðu og þessari nálgun“ Innlent „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Innlent Andrés við Epstein árið 2011: „Við erum saman í þessu“ Erlent Eldur logar á Siglufirði Innlent „Enn einn hundur dáinn“ og kallað eftir úrbótum hjá borginni Innlent Algengast að fólk láni eða fái lánuð verkja- og róandi lyf Innlent Bókaþjófur herjar á íslenska rithöfunda á ný Innlent Fleiri fréttir Eldur logar á Siglufirði Bréfin björguðu lífi hans í rússneska fangelsinu „Enn einn hundur dáinn“ og kallað eftir úrbótum hjá borginni Bókaþjófur herjar á íslenska rithöfunda á ný Martraðarkennd reynsla í fangelsi hjóm í samanburði við þjáningu Palestínumanna Magga Stína segir sögu sína í kvöldfréttum Fannst sofandi í gámi og var vísað í burtu Annar starfsmaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins hættir Myndu ekki vilja stýra sveitarfélagi sem þvingað væri til sameiningar Blaðamaður DV ekki brotlegur í umfjöllun um hæfi lögreglustjórans í Eyjum Heimferðin frá Tenerife algjör martröð Enn vesen í Vesturbæjarlaug Búið að birta umhverfismatsskýrslu fyrir Sundabraut Fámennir hópar sagðir geta skuldbundið sveitarfélög með frumvarpi ráðherra „Ég er ekki sammála þessari umræðu og þessari nálgun“ Styttist í stóra ákvörðun vegna Sundabrautar Slapp með skrekkinn við myndatöku í Reynisfjöru Gíslunum sleppt á Gasa og hin umdeilda Sundabraut Breyta eftirliti með hraða í Fáskrúðsfjarðargöngum Algengast að fólk láni eða fái lánuð verkja- og róandi lyf Skjálfti upp á 4,0 í Bárðarbungu „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Flugnördar heims kveðja fegurstu flugvél Íslands Þakklátur og væntir góðs árangurs í kosningum í vor 430 sunnlenskir grunnskólakennarar funduðu á Flúðum Flóðgáttir þurfi að opnast í Gasa Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Nýr varaformaður, bílalestir á Gasa og síðasta flugferðin Vinnuslys í bakaríi Íbúar í Laugardal uggandi: Vegagerðin hafi hlaupið á sig vegna Sundabrautar Sjá meira