500 milljóna króna samningur Data Market við ProQuest Hjörtur Hjartarson skrifar 29. júní 2013 17:53 Fyrirtækið Data Market hefur gert fimm hundruð milljón króna samning við alþjóðlegu gagnamiðlunina ProQuest um sölu á gagnasafni og hugbúnaði fyrirtækisins. Samningurinn opnar margar dyr á Bandaríkjamarkaði, segir rekstrarstjóri Data Market. Samningurinn er til sjö ára og er verðmæti hans minnst 4,2 milljónir dollara, rétt um 520 milljónir íslenskra króna. Ef ProQuest gengur vel að selja afurðina frá Data Market má reikna með að sú tala hækki umtalsvert. "ProQuest er fyrirtæki sem hefur undanfarin 75 ár verið að vinna að því að safna saman ýmiskonar, bæði tölfræðigögnum og líka ritrýndum vísindagreinum og í raun fréttagreinum og fleiru slíku. Þeir eru síðan að dreifa þessum gögnum fyrst og fremst inn á háskólamarkaðinn og svo inn á bókasöfn líka", segir Þorsteinn Yngvi Guðmundsson, rekstrarstjóri Data Market. Þorsteinn segir að sú vara sem Data Market er að selja ProQuest sé tvíþætt.Þorsteinn Yngvi Guðmundsson "Annarsvegar er það gagnasafn sem inniheldur töluvert mikið af svona alþjóðlegum gögnum, þjóðhagsstærðum, lýðupplýsingum og þessháttar. Og hinsvegar er það síðan hugbúnaður frá okkur sem er notaður til að halda utan um gögnin, myndbirta þau og gera fólki í raun kleift að skilja og öðlast eitthvert innsæi í hvað gögnin eru að segja." DataMarket er íslenskt einkahlutafélag, stofnað fyrir að verða fimm árum. Það þjónustar nokkur íslensk fyrirtæki, þar á meðal Capacent og Seðlabankann. Þorsteinn segir að samningurinn við ProQuest gefi fyrirtækinu mikla möguleika á að stækka og dafna. "Þetta mun auðvitað líka hjálpa okkur gríðarlega mikið þegar að við höldum áfram að byggja upp sölustarfsemina í Bandaríkjunum þar sem að við erum að leggja okkar áherslur á dreifingu núna. Og ég geri ráð fyrir að þetta muni líka hafa jákvæð áhrif á hugfjárfesta til að taka áframhaldandi þátt í að byggja upp fyrirtækið", segir Þorsteinn. Mest lesið Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Innlent Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Innlent Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Innlent Hitinn víða yfir 50 stig og vatnsforðinn að þorna upp Erlent Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Innlent Brú skóf þakið af tveggja hæða rútu Erlent Lögreglan hugsi yfir Skildi Íslands: Eitt lögbrot verði ekki réttlætt með öðru Innlent Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Innlent Laugavegurinn að „deyja úr velgengni“ Innlent Fleiri fréttir Sækja mann sem datt af hestbaki Lögregla afþakkar þjónustu Skjaldar Íslands og Guðni boðar brennu Félagið Ísland-Palestína harmar skvettuna Rán og frelsissvipting í Árbæ Mótmælandi skvetti málningu á ljósmyndara Morgunblaðsins Brottfararstöð dómsmálaráðherra komin í samráðsgátt Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Tveir af þremur ánægðir með beitingu „kjarnorkuákvæðisins“ Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Lærði skriðsund á YouTube og syndir Ermarsund á morgun Sjálfsagt að taka málið fyrir: „Leysist ekkert sjálfkrafa við að ganga inn í Evrópusambandið“ Lögreglan hugsi yfir Skildi Íslands: Eitt lögbrot verði ekki réttlætt með öðru Eldur í verslunarhúsnæði á Laugavegi Play tekur dýfu í skugga afkomuviðvörunar og Njáll Trausti vill funda Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Laugavegurinn að „deyja úr velgengni“ Loftgæði mun betri á höfuðborgarsvæðinu Njáll Trausti vill fund hið fyrsta í atvinnuveganefnd Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Með vesen í miðborginni og á bráðamóttöku og síðar handtekinn vegna þjófnaðar Virknin bundin við einn gíg: Gasmengunar gæti orðið vart á Suðurlandi Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Hvalreki í Vogum Gosmóðan gæti setið sem fastast fram á fimmtudag: „Menn verða að taka þetta alvarlega“ Hefur áhyggjur af málflutningi „taugaveiklaðrar“ stjórnarandstöðu Lokuð inni með lokað fyrir glugga í þrjá daga Fundurinn vonbrigði: „Þetta leikrit er hafið“ Búin að vera lokuð inni í þrjá daga vegna gosmóðunnar Sjá meira
Fyrirtækið Data Market hefur gert fimm hundruð milljón króna samning við alþjóðlegu gagnamiðlunina ProQuest um sölu á gagnasafni og hugbúnaði fyrirtækisins. Samningurinn opnar margar dyr á Bandaríkjamarkaði, segir rekstrarstjóri Data Market. Samningurinn er til sjö ára og er verðmæti hans minnst 4,2 milljónir dollara, rétt um 520 milljónir íslenskra króna. Ef ProQuest gengur vel að selja afurðina frá Data Market má reikna með að sú tala hækki umtalsvert. "ProQuest er fyrirtæki sem hefur undanfarin 75 ár verið að vinna að því að safna saman ýmiskonar, bæði tölfræðigögnum og líka ritrýndum vísindagreinum og í raun fréttagreinum og fleiru slíku. Þeir eru síðan að dreifa þessum gögnum fyrst og fremst inn á háskólamarkaðinn og svo inn á bókasöfn líka", segir Þorsteinn Yngvi Guðmundsson, rekstrarstjóri Data Market. Þorsteinn segir að sú vara sem Data Market er að selja ProQuest sé tvíþætt.Þorsteinn Yngvi Guðmundsson "Annarsvegar er það gagnasafn sem inniheldur töluvert mikið af svona alþjóðlegum gögnum, þjóðhagsstærðum, lýðupplýsingum og þessháttar. Og hinsvegar er það síðan hugbúnaður frá okkur sem er notaður til að halda utan um gögnin, myndbirta þau og gera fólki í raun kleift að skilja og öðlast eitthvert innsæi í hvað gögnin eru að segja." DataMarket er íslenskt einkahlutafélag, stofnað fyrir að verða fimm árum. Það þjónustar nokkur íslensk fyrirtæki, þar á meðal Capacent og Seðlabankann. Þorsteinn segir að samningurinn við ProQuest gefi fyrirtækinu mikla möguleika á að stækka og dafna. "Þetta mun auðvitað líka hjálpa okkur gríðarlega mikið þegar að við höldum áfram að byggja upp sölustarfsemina í Bandaríkjunum þar sem að við erum að leggja okkar áherslur á dreifingu núna. Og ég geri ráð fyrir að þetta muni líka hafa jákvæð áhrif á hugfjárfesta til að taka áframhaldandi þátt í að byggja upp fyrirtækið", segir Þorsteinn.
Mest lesið Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Innlent Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Innlent Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Innlent Hitinn víða yfir 50 stig og vatnsforðinn að þorna upp Erlent Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Innlent Brú skóf þakið af tveggja hæða rútu Erlent Lögreglan hugsi yfir Skildi Íslands: Eitt lögbrot verði ekki réttlætt með öðru Innlent Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Innlent Laugavegurinn að „deyja úr velgengni“ Innlent Fleiri fréttir Sækja mann sem datt af hestbaki Lögregla afþakkar þjónustu Skjaldar Íslands og Guðni boðar brennu Félagið Ísland-Palestína harmar skvettuna Rán og frelsissvipting í Árbæ Mótmælandi skvetti málningu á ljósmyndara Morgunblaðsins Brottfararstöð dómsmálaráðherra komin í samráðsgátt Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Tveir af þremur ánægðir með beitingu „kjarnorkuákvæðisins“ Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Lærði skriðsund á YouTube og syndir Ermarsund á morgun Sjálfsagt að taka málið fyrir: „Leysist ekkert sjálfkrafa við að ganga inn í Evrópusambandið“ Lögreglan hugsi yfir Skildi Íslands: Eitt lögbrot verði ekki réttlætt með öðru Eldur í verslunarhúsnæði á Laugavegi Play tekur dýfu í skugga afkomuviðvörunar og Njáll Trausti vill funda Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Laugavegurinn að „deyja úr velgengni“ Loftgæði mun betri á höfuðborgarsvæðinu Njáll Trausti vill fund hið fyrsta í atvinnuveganefnd Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Með vesen í miðborginni og á bráðamóttöku og síðar handtekinn vegna þjófnaðar Virknin bundin við einn gíg: Gasmengunar gæti orðið vart á Suðurlandi Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Hvalreki í Vogum Gosmóðan gæti setið sem fastast fram á fimmtudag: „Menn verða að taka þetta alvarlega“ Hefur áhyggjur af málflutningi „taugaveiklaðrar“ stjórnarandstöðu Lokuð inni með lokað fyrir glugga í þrjá daga Fundurinn vonbrigði: „Þetta leikrit er hafið“ Búin að vera lokuð inni í þrjá daga vegna gosmóðunnar Sjá meira