500 milljóna króna samningur Data Market við ProQuest Hjörtur Hjartarson skrifar 29. júní 2013 17:53 Fyrirtækið Data Market hefur gert fimm hundruð milljón króna samning við alþjóðlegu gagnamiðlunina ProQuest um sölu á gagnasafni og hugbúnaði fyrirtækisins. Samningurinn opnar margar dyr á Bandaríkjamarkaði, segir rekstrarstjóri Data Market. Samningurinn er til sjö ára og er verðmæti hans minnst 4,2 milljónir dollara, rétt um 520 milljónir íslenskra króna. Ef ProQuest gengur vel að selja afurðina frá Data Market má reikna með að sú tala hækki umtalsvert. "ProQuest er fyrirtæki sem hefur undanfarin 75 ár verið að vinna að því að safna saman ýmiskonar, bæði tölfræðigögnum og líka ritrýndum vísindagreinum og í raun fréttagreinum og fleiru slíku. Þeir eru síðan að dreifa þessum gögnum fyrst og fremst inn á háskólamarkaðinn og svo inn á bókasöfn líka", segir Þorsteinn Yngvi Guðmundsson, rekstrarstjóri Data Market. Þorsteinn segir að sú vara sem Data Market er að selja ProQuest sé tvíþætt.Þorsteinn Yngvi Guðmundsson "Annarsvegar er það gagnasafn sem inniheldur töluvert mikið af svona alþjóðlegum gögnum, þjóðhagsstærðum, lýðupplýsingum og þessháttar. Og hinsvegar er það síðan hugbúnaður frá okkur sem er notaður til að halda utan um gögnin, myndbirta þau og gera fólki í raun kleift að skilja og öðlast eitthvert innsæi í hvað gögnin eru að segja." DataMarket er íslenskt einkahlutafélag, stofnað fyrir að verða fimm árum. Það þjónustar nokkur íslensk fyrirtæki, þar á meðal Capacent og Seðlabankann. Þorsteinn segir að samningurinn við ProQuest gefi fyrirtækinu mikla möguleika á að stækka og dafna. "Þetta mun auðvitað líka hjálpa okkur gríðarlega mikið þegar að við höldum áfram að byggja upp sölustarfsemina í Bandaríkjunum þar sem að við erum að leggja okkar áherslur á dreifingu núna. Og ég geri ráð fyrir að þetta muni líka hafa jákvæð áhrif á hugfjárfesta til að taka áframhaldandi þátt í að byggja upp fyrirtækið", segir Þorsteinn. Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Erlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Flughált í höfuðborginni og víðar um land Innlent Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Innlent Deilt um verðhækkanir Veitna Innlent Fleiri fréttir Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Sjá meira
Fyrirtækið Data Market hefur gert fimm hundruð milljón króna samning við alþjóðlegu gagnamiðlunina ProQuest um sölu á gagnasafni og hugbúnaði fyrirtækisins. Samningurinn opnar margar dyr á Bandaríkjamarkaði, segir rekstrarstjóri Data Market. Samningurinn er til sjö ára og er verðmæti hans minnst 4,2 milljónir dollara, rétt um 520 milljónir íslenskra króna. Ef ProQuest gengur vel að selja afurðina frá Data Market má reikna með að sú tala hækki umtalsvert. "ProQuest er fyrirtæki sem hefur undanfarin 75 ár verið að vinna að því að safna saman ýmiskonar, bæði tölfræðigögnum og líka ritrýndum vísindagreinum og í raun fréttagreinum og fleiru slíku. Þeir eru síðan að dreifa þessum gögnum fyrst og fremst inn á háskólamarkaðinn og svo inn á bókasöfn líka", segir Þorsteinn Yngvi Guðmundsson, rekstrarstjóri Data Market. Þorsteinn segir að sú vara sem Data Market er að selja ProQuest sé tvíþætt.Þorsteinn Yngvi Guðmundsson "Annarsvegar er það gagnasafn sem inniheldur töluvert mikið af svona alþjóðlegum gögnum, þjóðhagsstærðum, lýðupplýsingum og þessháttar. Og hinsvegar er það síðan hugbúnaður frá okkur sem er notaður til að halda utan um gögnin, myndbirta þau og gera fólki í raun kleift að skilja og öðlast eitthvert innsæi í hvað gögnin eru að segja." DataMarket er íslenskt einkahlutafélag, stofnað fyrir að verða fimm árum. Það þjónustar nokkur íslensk fyrirtæki, þar á meðal Capacent og Seðlabankann. Þorsteinn segir að samningurinn við ProQuest gefi fyrirtækinu mikla möguleika á að stækka og dafna. "Þetta mun auðvitað líka hjálpa okkur gríðarlega mikið þegar að við höldum áfram að byggja upp sölustarfsemina í Bandaríkjunum þar sem að við erum að leggja okkar áherslur á dreifingu núna. Og ég geri ráð fyrir að þetta muni líka hafa jákvæð áhrif á hugfjárfesta til að taka áframhaldandi þátt í að byggja upp fyrirtækið", segir Þorsteinn.
Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Erlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Flughált í höfuðborginni og víðar um land Innlent Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Innlent Deilt um verðhækkanir Veitna Innlent Fleiri fréttir Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Sjá meira