Lífið

Skrokkhögg með tvöfaldri stungu

Mjölnisæfing dagsins kemur úr hnefaleikum. Steinar Thors, margfaldur Íslandsmeistari í hnefaleikum og þjálfari hjá Mjölni fer hér yfir skrokkhögg með tvöfaldri stungu. Mjölnir og Vísir hafa tekið höndum saman og bjóða upp á vikulegar æfingar úr blönduðum bardagalistum.


Tengdar fréttir

Mjölnismyndband vikunnar: Frábær æfing fyrir kvið og bak

Mjölnisæfing vikunnar að þessu sinni er gamli góði plankinn. Gunnar Þór Þórsson, yfirþjálfari Víkingaþreks Mjölnis, fer yfir æfinguna. Hún er góð alhliða æfing en reynir sérstaklega mikið á kvið og bak.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.