Sigmundur Davíð stoppaður á 106 kílómetra hraða Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 22. maí 2013 16:13 Sigmundur talaði í símann á meðan lögreglan spjallaði við Jóhannes. Mynd/Viðskiptablaðið Ljósmyndari Viðskiptablaðsins náði ljósmynd af Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni og aðstoðarmanni hans á leiðinni heim frá blaðamannafundinum á Laugavatni í morgun, þar sem lögregla hafði stöðvað þá vegna hraðaksturs. Jóhannes Þór Skúlason, aðstoðarmaður Sigmundar, var undir stýri og segist hafa verið á 106 kílómetra hraða. Hann segist þó ekki vita hversu há sektin verði. „Það er nú ekki mikið held ég, kannski 30 þúsund,“ segir Jóhannes, sem segist ætla að greiða sektina sjálfur. „Já já að sjálfsögðu geri ég það. Það var ég sem ók.“ Jóhannes þurfti að fara í lögreglubifreiðina og spjalla við lögreglu, en á meðan sat Sigmundur í farþegasæti bílsins og talaði í símann. En skammaði Sigmundur Jóhannes fyrir glannaskapinn? „Nei hann gerði það nú ekki. En hann hafði orð á því að þetta væri óheppilegt.“Hér má sjá frétt Viðskiptablaðsins í heild. Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Fleiri fréttir Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Sjá meira
Ljósmyndari Viðskiptablaðsins náði ljósmynd af Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni og aðstoðarmanni hans á leiðinni heim frá blaðamannafundinum á Laugavatni í morgun, þar sem lögregla hafði stöðvað þá vegna hraðaksturs. Jóhannes Þór Skúlason, aðstoðarmaður Sigmundar, var undir stýri og segist hafa verið á 106 kílómetra hraða. Hann segist þó ekki vita hversu há sektin verði. „Það er nú ekki mikið held ég, kannski 30 þúsund,“ segir Jóhannes, sem segist ætla að greiða sektina sjálfur. „Já já að sjálfsögðu geri ég það. Það var ég sem ók.“ Jóhannes þurfti að fara í lögreglubifreiðina og spjalla við lögreglu, en á meðan sat Sigmundur í farþegasæti bílsins og talaði í símann. En skammaði Sigmundur Jóhannes fyrir glannaskapinn? „Nei hann gerði það nú ekki. En hann hafði orð á því að þetta væri óheppilegt.“Hér má sjá frétt Viðskiptablaðsins í heild.
Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Fleiri fréttir Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Sjá meira