Skotárás í Kaliforníu: „Þeir eru að leiða strák út í handjárnum núna“ Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 7. júní 2013 20:27 mynd/skjáskot Að minnsta kosti þrír eru særðir eftir skotárás sem átti sér stað í nágrenni Santa Monica College í Kaliforníu fyrir skömmu. Einn hefur verið handtekinn, en ástand hinna særðu er ekki vitað að svo stöddu. Rósa Amelía Árnadóttir er nemandi við skólann og þegar fréttastofa Vísis náði tali af henni var hún stödd fyrir utan bókasafn skólans, en búið er að girða bygginguna af. „Ég var að labba inn í kennslustofu þegar ég sé alla koma hlaupa úr öskrandi um að það væri byssumaður á svæðinu og ég hljóp með þeim út úr skólanum.“ Rósa segir að um fimm mínútum síðar hafi lögregla og sérsveitarmenn komið á staðinn. „Ég sá þá draga allavega þrjá sem var búið að skjóta. Ég veit ekki hvort þeir séu dánir eða ekki. Það er búið að loka öllu skólasvæðinu og ég veit ekki hvort þeir eru búnir að ná þeim sem skaut.“ Rósa sagðist hafa heyrt að minnsta kosti tíu skothvelli þegar hún hljóp út úr skólanum, og skömmu síðar tvo til viðbótar. „Svo heyrði ég að þrír hefðu verið skotnir inni í bílum. Þeir eru akkúrat núna að taka hann, ég er að horfa á þetta. Þeir eru að leiða strák út í handjárnum núna en ég veit ekki alveg hvað er í gangi.“ Lögregla handtók einn mann á bókasafninu og segja sjónarvottar að hann hafi skotið á bíla í nágrenni við skólann. Mest lesið Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Innlent Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Innlent Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent Telur Trump gera mistök Erlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Fleiri fréttir Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sjá meira
Að minnsta kosti þrír eru særðir eftir skotárás sem átti sér stað í nágrenni Santa Monica College í Kaliforníu fyrir skömmu. Einn hefur verið handtekinn, en ástand hinna særðu er ekki vitað að svo stöddu. Rósa Amelía Árnadóttir er nemandi við skólann og þegar fréttastofa Vísis náði tali af henni var hún stödd fyrir utan bókasafn skólans, en búið er að girða bygginguna af. „Ég var að labba inn í kennslustofu þegar ég sé alla koma hlaupa úr öskrandi um að það væri byssumaður á svæðinu og ég hljóp með þeim út úr skólanum.“ Rósa segir að um fimm mínútum síðar hafi lögregla og sérsveitarmenn komið á staðinn. „Ég sá þá draga allavega þrjá sem var búið að skjóta. Ég veit ekki hvort þeir séu dánir eða ekki. Það er búið að loka öllu skólasvæðinu og ég veit ekki hvort þeir eru búnir að ná þeim sem skaut.“ Rósa sagðist hafa heyrt að minnsta kosti tíu skothvelli þegar hún hljóp út úr skólanum, og skömmu síðar tvo til viðbótar. „Svo heyrði ég að þrír hefðu verið skotnir inni í bílum. Þeir eru akkúrat núna að taka hann, ég er að horfa á þetta. Þeir eru að leiða strák út í handjárnum núna en ég veit ekki alveg hvað er í gangi.“ Lögregla handtók einn mann á bókasafninu og segja sjónarvottar að hann hafi skotið á bíla í nágrenni við skólann.
Mest lesið Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Innlent Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Innlent Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent Telur Trump gera mistök Erlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Fleiri fréttir Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sjá meira