Árni Páll: „Uppörvandi og mikil hvatning“ Jón Júlíus Karlsson skrifar 20. október 2013 21:20 Mynd/Pjetur „Þetta er uppörvandi og mikil hvatning,“ segir Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar. Flokkurinn bætir við sig fylgi frá kosningum í vor og mælist nú með 19,7% fylgi samkvæmt könnun félagsvísindadeildar Háskóla Íslands. Samfylkinginn fékk 12,9% fylgi í kosningum í vor og hefur því bætt við sig verulegu fylgi. „Ég finn fyrir miklum vonbrigðum hjá almenningi með getuleysi ríkisstjórnarinnar og dapurlegar áherslur í nýju fjárlagafrumvarpi. Við í Samfylkingunni höfum talað fyrir skynsömum lausnum og teljum að okkar boðskapur í velferðar- og efnahagsmálum eigi fullt erindi til fólks,“ segir Árni Páll. Eflir þessi könnun stöðu hans sem formanns? „Þetta snýst ekki um mig. Það sem skiptir mestu máli er að koma sjónarmiðum flokksins á framfæri og það er yndilegt þegar fólk tengir við þau. Svona kannanir eru stöðug áminning og vísbending um stöðu mála. Það á enginn neitt fylgi í stjórnmálum.“ Tengdar fréttir Stjórnarandstaðan með meirihlutafylgi og Framsókn hrapar Framsóknarflokkurinn hefur tapað miklu fylgi frá kosningum og Samfylkingin mælist nú aftur annar stærsti stjórnmálaflokkurinn á Alþingi, samkvæmt nýrri könnun Félagsvísindastofnunar. 20. október 2013 17:41 Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Erlent Fleiri fréttir Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Sjá meira
„Þetta er uppörvandi og mikil hvatning,“ segir Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar. Flokkurinn bætir við sig fylgi frá kosningum í vor og mælist nú með 19,7% fylgi samkvæmt könnun félagsvísindadeildar Háskóla Íslands. Samfylkinginn fékk 12,9% fylgi í kosningum í vor og hefur því bætt við sig verulegu fylgi. „Ég finn fyrir miklum vonbrigðum hjá almenningi með getuleysi ríkisstjórnarinnar og dapurlegar áherslur í nýju fjárlagafrumvarpi. Við í Samfylkingunni höfum talað fyrir skynsömum lausnum og teljum að okkar boðskapur í velferðar- og efnahagsmálum eigi fullt erindi til fólks,“ segir Árni Páll. Eflir þessi könnun stöðu hans sem formanns? „Þetta snýst ekki um mig. Það sem skiptir mestu máli er að koma sjónarmiðum flokksins á framfæri og það er yndilegt þegar fólk tengir við þau. Svona kannanir eru stöðug áminning og vísbending um stöðu mála. Það á enginn neitt fylgi í stjórnmálum.“
Tengdar fréttir Stjórnarandstaðan með meirihlutafylgi og Framsókn hrapar Framsóknarflokkurinn hefur tapað miklu fylgi frá kosningum og Samfylkingin mælist nú aftur annar stærsti stjórnmálaflokkurinn á Alþingi, samkvæmt nýrri könnun Félagsvísindastofnunar. 20. október 2013 17:41 Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Erlent Fleiri fréttir Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Sjá meira
Stjórnarandstaðan með meirihlutafylgi og Framsókn hrapar Framsóknarflokkurinn hefur tapað miklu fylgi frá kosningum og Samfylkingin mælist nú aftur annar stærsti stjórnmálaflokkurinn á Alþingi, samkvæmt nýrri könnun Félagsvísindastofnunar. 20. október 2013 17:41