Innlent

Glatt á hjalla í Eyjum

Elísa Viðarsdóttir landsliðskona í fótbolta, reyndi við sig í kúluvarpi.
Elísa Viðarsdóttir landsliðskona í fótbolta, reyndi við sig í kúluvarpi. mynd/óskar
Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum var sett formlega í dag í blíðskaparveðri og skemmti fólk sér langt fram eftir kvöldi í kjölfarið, og er eflaust enn að.

Ljósmyndari 365 er í Vestmannaeyjum og tók þessar skemmtilegu myndir af hátíðargestum í dag. Hægt er að smella á myndirnar til að stækka þær.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×