Skólameistarar vilja sálfræðinga í skóla Sunna Valgerðardóttir skrifar 25. júní 2013 09:30 Framhaldsskólaaldur getur verið viðkvæmur tími fyrir fólk, en það er einmitt aldursbilið þar sem geðrofssjúkdómar gera fyrst vart við sig. Valli Skólameistarar stærstu framhaldsskóla landsins sammælast um nauðsyn þess að hafa sálfræðiþjónustu í boði fyrir nemendur. Verkmenntaskólinn á Akureyri er eini framhaldsskólinn sem hefur ráðið sálfræðing til skólans, en aðrir skólar hafa einnig boðið nemendum sínum upp á slíka þjónustu, þó í annarri mynd. Kristján Pétur Ásmundsson, skólameistari Fjölbrautarskóla Suðurnesja, segir forsvarsmenn skólans hafa brugðist við þessari miklu þörf nemenda fyrir nokkrum árum og það hafi gefist vel. Nemandi getur þá talað við námsráðgjafa sem vísar honum áfram til sálfræðings og greiðir skólinn þrjá viðtalstíma á hvern nemanda. „Við ræddum á sínum tíma hvort við ættum að ráða sálfræðing í hlutastarf en það varð úr að þetta væri betri leið því þá sæist meðal annars ekki þegar krakkarnir fara til þeirra,“ segir Kristján. „Við leituðum eftir fjárhagslegri aðstoð hjá ráðuneytinu á sínum tíma en það var ekki talin ástæða til að verða við því.“ Olga Lísa Garðarsdóttir, skólameistari Fjölbrautarskóla Suðurlands, fagnar umræðunni. „Við vorum langt komin með verkefni sem gekk út á að fá fjárveitingu til að gera tilraun með sálfræðiþjónustu þar sem þörfin er mikil,“ segir hún. „En það kom bakslag í það og síðan þá höfum við velt þessu mikið fyrir okkur því þörfin er mikil, það er engin spurning.“Framhaldsskólinn á Laugum,Hallur B. Reynisson, skólameistari Framhaldsskólans á Laugum, segir sálfræðing koma í skólann einu sinni í mánuði til að sinna bæði nemendum og starfsfólki endurgjaldslaust einn tíma á önn. Hann segir að auðvitað væri best að fá sálfræðinginn oftar þar sem hann er fullnýttur og vel það þegar hann kemur. „Þetta hefur sloppið til, en það eru líka nemendur sem leita sér sálfræðiþjónustu til Akureyrar. Og okkur finnst það skila árangri í rekstri skólans,“ segir hann og bætir við að til greina komi að biðja ráðuneytið um aukafjárveitingu til að getað fengið hann oftar. Mest lesið Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Innlent Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Innlent Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Innlent Tilgangurinn að ná í „easy money“ Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Erlent Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris Innlent Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Innlent Fleiri fréttir „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Staðan ekki alvarleg í Haukadalsá Loka Bröttubrekku í tvo daga „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Skýr mynd dregin upp í dómsal og minningarstund Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Kjaraviðræður Sinfó „stefni í rétta átt“ Stöðupróf verði skylda í öllum skólum strax í vor „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Núverandi staða ekki talin vera alvarleg Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Opna Vesturbæjarlaug á morgun en Sundhallargestir þurfa að bíða Tilgangurinn að ná í „easy money“ Jökulhlaupið í rénun Í beinni frá héraðsdómi, unglingadrykkja og áheitakóngur Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Hættir sem ritstjóri Kveiks Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Meirihluti hefur áhyggjur af laxastofninum nema í fjörðunum Jóhann tekur við af Gunnari hjá Landssambandi veiðifélaga Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Metaðsókn og söfnunarmet slegið 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Sjá meira
Skólameistarar stærstu framhaldsskóla landsins sammælast um nauðsyn þess að hafa sálfræðiþjónustu í boði fyrir nemendur. Verkmenntaskólinn á Akureyri er eini framhaldsskólinn sem hefur ráðið sálfræðing til skólans, en aðrir skólar hafa einnig boðið nemendum sínum upp á slíka þjónustu, þó í annarri mynd. Kristján Pétur Ásmundsson, skólameistari Fjölbrautarskóla Suðurnesja, segir forsvarsmenn skólans hafa brugðist við þessari miklu þörf nemenda fyrir nokkrum árum og það hafi gefist vel. Nemandi getur þá talað við námsráðgjafa sem vísar honum áfram til sálfræðings og greiðir skólinn þrjá viðtalstíma á hvern nemanda. „Við ræddum á sínum tíma hvort við ættum að ráða sálfræðing í hlutastarf en það varð úr að þetta væri betri leið því þá sæist meðal annars ekki þegar krakkarnir fara til þeirra,“ segir Kristján. „Við leituðum eftir fjárhagslegri aðstoð hjá ráðuneytinu á sínum tíma en það var ekki talin ástæða til að verða við því.“ Olga Lísa Garðarsdóttir, skólameistari Fjölbrautarskóla Suðurlands, fagnar umræðunni. „Við vorum langt komin með verkefni sem gekk út á að fá fjárveitingu til að gera tilraun með sálfræðiþjónustu þar sem þörfin er mikil,“ segir hún. „En það kom bakslag í það og síðan þá höfum við velt þessu mikið fyrir okkur því þörfin er mikil, það er engin spurning.“Framhaldsskólinn á Laugum,Hallur B. Reynisson, skólameistari Framhaldsskólans á Laugum, segir sálfræðing koma í skólann einu sinni í mánuði til að sinna bæði nemendum og starfsfólki endurgjaldslaust einn tíma á önn. Hann segir að auðvitað væri best að fá sálfræðinginn oftar þar sem hann er fullnýttur og vel það þegar hann kemur. „Þetta hefur sloppið til, en það eru líka nemendur sem leita sér sálfræðiþjónustu til Akureyrar. Og okkur finnst það skila árangri í rekstri skólans,“ segir hann og bætir við að til greina komi að biðja ráðuneytið um aukafjárveitingu til að getað fengið hann oftar.
Mest lesið Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Innlent Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Innlent Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Innlent Tilgangurinn að ná í „easy money“ Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Erlent Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris Innlent Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Innlent Fleiri fréttir „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Staðan ekki alvarleg í Haukadalsá Loka Bröttubrekku í tvo daga „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Skýr mynd dregin upp í dómsal og minningarstund Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Kjaraviðræður Sinfó „stefni í rétta átt“ Stöðupróf verði skylda í öllum skólum strax í vor „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Núverandi staða ekki talin vera alvarleg Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Opna Vesturbæjarlaug á morgun en Sundhallargestir þurfa að bíða Tilgangurinn að ná í „easy money“ Jökulhlaupið í rénun Í beinni frá héraðsdómi, unglingadrykkja og áheitakóngur Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Hættir sem ritstjóri Kveiks Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Meirihluti hefur áhyggjur af laxastofninum nema í fjörðunum Jóhann tekur við af Gunnari hjá Landssambandi veiðifélaga Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Metaðsókn og söfnunarmet slegið 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Sjá meira