Löng bið eftir meðferð við átröskunum Hrund Þórsdóttir skrifar 25. júní 2013 18:45 Í húsnæði Hvítabandsins við Skólavörðustíg, er að meðaltali 70 til 80 átröskunarsjúklingum sinnt á ári. Þegar hafa borist 67 beiðnir á þessu ári, sem þó er ekki hálfnað. Sigurlaug María Jónsdóttir, teymisstjóri og sálfræðingur í átröskunarteymi Hvítabandsins, segir að nú séu 27 mál á bið. „Við sinnum öllum beiðnum eins fljótt og við getum en biðlistinn eins og er, er þrír til fjórir mánuðir, það er bara þannig, á meðan hann var fjórar til sex vikur í fyrra,“ segir hún. Spurð um skýringar segir Sigurlaug að opnað hafi verið fyrir möguleika á að sjúklingar leiti beint til teymisins auk þess sem nýjar verklagsreglur auðveldi fagfólki að greina átraskanir. Hún segir aukna bið geta haft slæm áhrif á sjúklingana. „Það tefur auðvitað meðferðina og að bati náist og við þurfum að forgangsraða málunum okkar núna. Við erum með mikið veika einstaklinga sem þurfa meiri vinnu og meðferð. Það hefur áhrif á þá sem eru minna veikir því þeir eru settir aftar á biðlistana okkar og það er þróun sem við höfum þurft að horfast í augu við í vetur.“ Soffía Dröfn Snæbjörnsdóttir var útskrifuð af Hvítabandinu nú í apríl. „Auðvitað er þetta virkilega erfitt og mikil átök en þetta eru snillingar þarna niðurfrá,“ segir Soffía um Hvítabandið. Hún segir sjúkdóminn mun alvarlegri en margir geri sér grein fyrir og tekur fram að gott væri að stækka deildina. Sigurlaug telur ekki mögulegt að deildin stækki eins og er. „Nei, ég hef ekki heyrt neitt talað um það. Það vantar alls staðar peninga,“ segir Sigurlaug. Mest lesið Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Innlent Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Innlent „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Innlent Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Innlent Móðan gæti orðið langvinn Innlent Lokuð inni með lokað fyrir glugga í þrjá daga Innlent Fleiri fréttir Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Hvalreki í Vogum Gosmóðan gæti setið sem fastast fram á fimmtudag: „Menn verða að taka þetta alvarlega“ Hefur áhyggjur af málflutningi „taugaveiklaðrar“ stjórnarandstöðu Lokuð inni með lokað fyrir glugga í þrjá daga Fundurinn vonbrigði: „Þetta leikrit er hafið“ Búin að vera lokuð inni í þrjá daga vegna gosmóðunnar Vopnað rán og skartgripaþjófnaður í Reykjavík Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Maðurinn sem lýst var eftir fundinn Fordæma Hamas og segja áform um „mannúðarborg“ óviðunandi Stofna grunnskóla fyrir einhverf börn í Garðabæ Loftgæði versnandi á gosstöðvunum Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Sex spænskar orrustuþotur á leið til landsins Hafa tapað tvö hundruð milljónum króna vegna fjársvika Hafa sótt um bráðabirgðaleyfi Vill vita hvaða samningar eru í undirbúningi gagnvart ESB Verði fram á nótt að slökkva eld í trjákurlinu Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Mesta mengun frá upphafi eldsumbrota og deilt um utanríkismálin Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Sjá meira
Í húsnæði Hvítabandsins við Skólavörðustíg, er að meðaltali 70 til 80 átröskunarsjúklingum sinnt á ári. Þegar hafa borist 67 beiðnir á þessu ári, sem þó er ekki hálfnað. Sigurlaug María Jónsdóttir, teymisstjóri og sálfræðingur í átröskunarteymi Hvítabandsins, segir að nú séu 27 mál á bið. „Við sinnum öllum beiðnum eins fljótt og við getum en biðlistinn eins og er, er þrír til fjórir mánuðir, það er bara þannig, á meðan hann var fjórar til sex vikur í fyrra,“ segir hún. Spurð um skýringar segir Sigurlaug að opnað hafi verið fyrir möguleika á að sjúklingar leiti beint til teymisins auk þess sem nýjar verklagsreglur auðveldi fagfólki að greina átraskanir. Hún segir aukna bið geta haft slæm áhrif á sjúklingana. „Það tefur auðvitað meðferðina og að bati náist og við þurfum að forgangsraða málunum okkar núna. Við erum með mikið veika einstaklinga sem þurfa meiri vinnu og meðferð. Það hefur áhrif á þá sem eru minna veikir því þeir eru settir aftar á biðlistana okkar og það er þróun sem við höfum þurft að horfast í augu við í vetur.“ Soffía Dröfn Snæbjörnsdóttir var útskrifuð af Hvítabandinu nú í apríl. „Auðvitað er þetta virkilega erfitt og mikil átök en þetta eru snillingar þarna niðurfrá,“ segir Soffía um Hvítabandið. Hún segir sjúkdóminn mun alvarlegri en margir geri sér grein fyrir og tekur fram að gott væri að stækka deildina. Sigurlaug telur ekki mögulegt að deildin stækki eins og er. „Nei, ég hef ekki heyrt neitt talað um það. Það vantar alls staðar peninga,“ segir Sigurlaug.
Mest lesið Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Innlent Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Innlent „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Innlent Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Innlent Móðan gæti orðið langvinn Innlent Lokuð inni með lokað fyrir glugga í þrjá daga Innlent Fleiri fréttir Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Hvalreki í Vogum Gosmóðan gæti setið sem fastast fram á fimmtudag: „Menn verða að taka þetta alvarlega“ Hefur áhyggjur af málflutningi „taugaveiklaðrar“ stjórnarandstöðu Lokuð inni með lokað fyrir glugga í þrjá daga Fundurinn vonbrigði: „Þetta leikrit er hafið“ Búin að vera lokuð inni í þrjá daga vegna gosmóðunnar Vopnað rán og skartgripaþjófnaður í Reykjavík Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Maðurinn sem lýst var eftir fundinn Fordæma Hamas og segja áform um „mannúðarborg“ óviðunandi Stofna grunnskóla fyrir einhverf börn í Garðabæ Loftgæði versnandi á gosstöðvunum Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Sex spænskar orrustuþotur á leið til landsins Hafa tapað tvö hundruð milljónum króna vegna fjársvika Hafa sótt um bráðabirgðaleyfi Vill vita hvaða samningar eru í undirbúningi gagnvart ESB Verði fram á nótt að slökkva eld í trjákurlinu Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Mesta mengun frá upphafi eldsumbrota og deilt um utanríkismálin Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Sjá meira