Halda áfram að safna undirskriftum Ingveldur Geirsdóttir skrifar 24. júní 2013 19:27 Yfir þrjátíu og þrjúþúsund manns hafa nú skrifað undir áskorun til ríkisstjórnarinnar um óbreytt veiðigjald. Aðstandendur undirskriftasöfnunarinnar fóru á fund atvinnuveganefndar í morgun og skýrðu sitt sjónarmið. Fyrir sléttri viku síðan settu Agnar Kristján Þorsteinsson og Ísak Jónsson af stað undirskriftasöfnun á netinu með óbreyttu veiðigjaldi. Í morgun hittu þeir atvinnuveganefnd Alþingis til að skýra sín sjónarmið í málinu. „Það sem mér fannst koma skýrt fram á þessum fundi var að það hefðu komið þarna málsmetandi menn fyrir nefndina og bent þeim á ýmsar tæknilegar úrlausnir, því þeir hafa kvartað yfir að lögin séu ekki framkvæmanleg. En ég held að það sé alveg ljóst að þau eru það en það þarf bara að vera vilji fyrir hendi," segir Ísak. Nú hafa um þrjátíu og þrjúþúsund og fimmhundruð manns skrifað undir áskorunina til ríkisstjórnarinnar. Söfnunin heldur áfram þar til málið hefur farið í gegnum þingið. „Við ætlum að sjá hvernig málið þróast á þingi, tímalengd undirskriftastöfnunum fer eftir því hvernig þessu máli vindur fram." Ísak og Agnar fóru einir af stað en nú hefur bæst í hópinn. „Við höfum bara verið að tala við svona fólkið í kringum okkur sem er áhugasamt um þetta. Það eru ýmsir aðrir sem koma að þessu en við tveir. Það er bara allskonar fólk. Þetta tengist ekki stjórnmálasamtökum eða slíku. Þetta er bara fólk sem hefur áhuga á beinu lýðræði og áhuga á þessu málefni, þessu réttlætismáli og engin ástæða til að nefna nöfn þeirra að sjálfum sér," segir Ísak. Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Ingibjörg býður sig fram í formanninn Innlent Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Erlent Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Erlent Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Fleiri fréttir Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Sjá meira
Yfir þrjátíu og þrjúþúsund manns hafa nú skrifað undir áskorun til ríkisstjórnarinnar um óbreytt veiðigjald. Aðstandendur undirskriftasöfnunarinnar fóru á fund atvinnuveganefndar í morgun og skýrðu sitt sjónarmið. Fyrir sléttri viku síðan settu Agnar Kristján Þorsteinsson og Ísak Jónsson af stað undirskriftasöfnun á netinu með óbreyttu veiðigjaldi. Í morgun hittu þeir atvinnuveganefnd Alþingis til að skýra sín sjónarmið í málinu. „Það sem mér fannst koma skýrt fram á þessum fundi var að það hefðu komið þarna málsmetandi menn fyrir nefndina og bent þeim á ýmsar tæknilegar úrlausnir, því þeir hafa kvartað yfir að lögin séu ekki framkvæmanleg. En ég held að það sé alveg ljóst að þau eru það en það þarf bara að vera vilji fyrir hendi," segir Ísak. Nú hafa um þrjátíu og þrjúþúsund og fimmhundruð manns skrifað undir áskorunina til ríkisstjórnarinnar. Söfnunin heldur áfram þar til málið hefur farið í gegnum þingið. „Við ætlum að sjá hvernig málið þróast á þingi, tímalengd undirskriftastöfnunum fer eftir því hvernig þessu máli vindur fram." Ísak og Agnar fóru einir af stað en nú hefur bæst í hópinn. „Við höfum bara verið að tala við svona fólkið í kringum okkur sem er áhugasamt um þetta. Það eru ýmsir aðrir sem koma að þessu en við tveir. Það er bara allskonar fólk. Þetta tengist ekki stjórnmálasamtökum eða slíku. Þetta er bara fólk sem hefur áhuga á beinu lýðræði og áhuga á þessu málefni, þessu réttlætismáli og engin ástæða til að nefna nöfn þeirra að sjálfum sér," segir Ísak.
Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Ingibjörg býður sig fram í formanninn Innlent Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Erlent Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Erlent Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Fleiri fréttir Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Sjá meira