Innlent

Fáir bátar á sjó

Mynd/GVA
Fáir strandveiðibátar fóru á sjó í morgun enda víða spáð brælu á miðunum. Nú má aðeins veiða á tveimur svæ ðum af fjórum, það eru austur og suðursvæðin, því ágústkvótinn er búinn á hinum svæðunum. Þar er strandveiðum því lokið í ár  því strandveiðitímabilinu lýkur um næstu mánaðamót.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×